Neisti


Neisti - 19.10.1949, Side 1

Neisti - 19.10.1949, Side 1
Sigluf jarðarprentsmið ja h. f. 38. tbl. Miðvikudagur 19, okt. 1949 17. árgangur. ÁbyrgðarEeysi hins nýja bæjarsfjórnarmeiri- hiuta pgnvart Sigiufjarðarkaupstað Eins og hverjum Siglfirðingi er nú þegar kunnugt,og frægt er orð- ið að endemum um land allt, sam- einuðust ííhaldskommúnistar í bæj- arstjórn Siglufjarðar nýlega um að v'ikja Gunnari Vagnssyni úr bæjarstjórastarfi, og völdu til þess lubbalega aðferð, svo sem þeirra var von og vísa, aðferð sem þegar hefur verið fordæmd af almenn- ingi í Siglufirði. Með þessu hafa þeir vakið þá öldu andúðar og fyrirlitningar, sem þeim mönnum og flokkum, sem að þeirri sam- þykkt stóðu, mun reynast ókleift að standa af sér. Fram að þessu hefur hugur manna, af eðlilegum ástæðum, beinzt að atburðunum sjálfum. Nú þegar siglfirzkum al- menningi hefur gefizt tækifæri að heyra þeim lýst, bæði í blöðum og á öðrum opinberum vettvangi, og hann hefur fellt sinn dóm yfir þeim, sem að atburðunum stóðu, va'knar hjá hugsandi mönnum sú spurning, hverjar verkanir frum- . hlaup 'ihalds og kommúnista hefur fyrir afkomu bæjarins og fjárhag, og þar með á afkomu íbúa hans og sömuleiðis á álit kaupstaðarins út á við. Þau ósannindi, sem notuð voru sem tylliástæða af þeim félögum fyrir brottrekstri Gunnars Vagns- sonar, að hann hefði farið úr bæn- um án þess að setja mann í sinn i stað, hafa nú verið hrakin og al- gerlega afsönnuð með vottorðum frá bæjargjaldkera og bæjarverk- fræðingi, svo sem sjá má á öðrum stað hér í blaðinu, og svo eftir- minnilega og greinilega, að ekki verður um villzt. Hitt er hverjum manni væntanlega skiljanlegt, að eftir að Gunnar Vagnsson hefur ^ verið rekinn frá bæjarstjórastarfi vinna þeir menn, sem hann fól s'ín störf, ekki lengur á hans ábyrgð. Síðan 4. október hefur því enginn bæjarstjóri verið í bænum, og eng- inn maður eða menn með umboði bæjarstjóra. Meirihlutinn, sem myndaðist um bröttvikningu Gunn ars Vagnssonar, ber því einn á- byrgð á því ástandi, að bærinn er bæjarstjóralaus og framkvæmda- stjórnarlaus. M.ö.o., enginn ábyrg- ur aðili annast dagleg störf, eng- inn afgreiðir erindi né leggur þau fyrir til afgreiðslu, enginn ábyrg- ur aðili veitir svör við erindum, sem borizt hafa og afgreidd voru fyrir öngþveitisástand -það, æm íhaldsmenn og kommúnistar sköp- uðu. Enginn ábyrgur aðili kemur fram fyrir bæjarins hönd, heldur' ekki forseti bæjarstjórnar, sem þó samkvæmt embætti sínu ætti að gera það undir þessum kringum- stæðum, þar sem hann hefur met- ið meirá að mæta á framboðsfund- Vegna ummæla A. Schiöth á borgarafundinum, sendu bæjarfull trúar Alþýðuflokksins félagsmála- ráðuneytinu eftirfarandi skeyti eftir fundinn: Félagsmálaráðuneytið, Reykjavík. „Á almennum borgarafundi 14. okt. taldi varabæjarfulltrúi, A. Sohiöth, yður hafa sent for- seta bæjarstjórnar símskeyti í sambandi við brottvikningu bæj arstjóra, Gunnars Vagnssonar stop þetta símskeyti hefur ekki verið lagt fram eða tilkynnt okkur bæjarfulltrúum Alþýðu- flokksins stop óskum upplýs- inga, hvort þetta símskeyti sent hvenær og hvers efnis. Ólafur H. Guðmundsson Kristján Sigurðsson G'ísli Sigurðsson Svar ráðuneytisins barst í gær, svohl jóðandi: Ól. H. Guðmundsson, 18/10 ’49. Til svars skeyti yðar og félaga yðar, mótteknu í gær, vill ráðuneytið upplýsa, að það sendi forseta bæjarstjórnar, Gunnari Jóhannssyni eftirfar- andi símskeyti 10. okt: stop Ráðuneytið hefur móttekið skeyti yðar frá 7. okt. varðandi samþýkkt bæjarstjórnar um vantraust og brottvikningu bæj arstjórans stop Ráðuneytið ósk ar eftir skriflegri skýrslu bæj- arstjórnar eða nefndar þeirrar, um sem þriðji maður Kommúnista flokksins 'i Skagafjarðarsýslu, en að sinna þörfum bæjarfélagisins og reyna svo sem honum bar skylda til, að ráða bót á því ófremdar- ástandi, sem flo-k'kur hans, ásamt íhaldinu, hefur skapað 'í bæjar málum. Jafnframt hafa íhaldsmenn og kommúnistar eyðilagt það sam- starf allra flokka, sem tókst á bæjarstjórnarfundi í byrjun sept- ember, og lýsti sér í skipun 4ra manna nefndarinnar, sem ætlað var það tvíþætta hlutverk, að finna leiðir til að grundvalla ör- uggara atvinnul'íf en núverandi at- sem um getur 'I skeyti yðar, þar sem færðar séu fram og rök- studdar sakir þær, sem bæjar- stjórn telur sig hafa á bæjar- stjórann stop Ennfremur óskast tilkynnt hvernig bæjarstjórn hyggst skipa framkvæmd bæj- armálefna kaupstaðarins, fram til kosninga stop Annað hefur ekki farið tii þessa milli ráðu- neytisins og bæjarstjórnar varð andi þetta mál. Félagsmálaráðuneytið. ‘ ‘ Telur forseti bæjarstjórnar sig hafa rétt til að líta á tilkynningar, sem honum berast, eins og þær væru einkamál? Af skeyti ráðuneytisins til for- YFIRLÝSING Vegna blaðaskrifa vil ég taka eftirfarandi fram: 1. Brottvikning mín úr bæj- arstjórastarfi hefur verið framkvæmd og tilkynnt félagsmálaráðuneytimi. 2. Sú brottvikning er ólög- leg, og meirihluti bæjar- stjórnar á eftir að sanna hið gagnstæða. 3. Á grundvelli þess að brott- vikningin er ólögleg, til- efnislaus og ómakleg, mun ég krefjast þess að hún verði ómerkt með dómi og mér dæmdar miska- bætur, vegna tilraunar til maiusorðspjalla. 4. Það er því hin mesta f jar- , stæða, að ætlast til þess, að ég troði meiri hluta bæjarstjórnar um tær með því að setjast í sæti bæjar stjóra á ný. Siglufirði. 19/10 ’49 Gunnar Vagnsson seta bæjarstjómar er nú ljóst, að hann hefur sagt því sem er, að Gunnar Vagnsson hafi verið rekinn frá bæjarstj.starfi, samanber orða- lag ráðuneytisins um „vantraust og brottvikningu bæjarstjórans," og beiðni þess um „rökstuðning bæjarstjórnar fyrir sökum þeim, sem bæjarstjórn telur síg hafa á bæjarstjórann.“ Eftir er að fá svar við því: 1. Hversvegna tilkynnir Guamar Jóhannsson ekki neitt um mál- ið á aðra viku? 2. Hvernig hyggst bæjarstjómar- meirihluti ílialdsins og komm- únista rökstyðja gagnvart ráðu neytinu sakir á hendur Gunuari Vagnssyni? 3. Hvernig hyggst sami meiri- liluti leysa það öngþveiti í bæj- armálum, sem hann hefur skap að með frumhlaupi sínu? Alpýðufl. vill aukinn innflutning neyzluvara Alþýðuflolíkurinn telur, að séu hin nýju framleiðslutæki, sem þegar eru komin ,til landsins, búið er að festa 'kaup á og gert er ráð fyrir að afla í sambandi við Mafshalláætlunina, hagnýtt að fullu og rekin á liagkvæman hátt með liag alþjóðar fyrir augum, muai þau mn sinn nægja á mjög mörgum sviðum og geta tryggt öllum vinnufærum mönniun stöðuga atvinnu, en þjóðarbúinu jafn- framt nægilegar gjaldeyristekjur. Þess vegna telur Al])ýðuflökk- urinn að tímabært og rétt sé að draga nú úr hinni öru og víðtæku f járfestingu, sem átt hefur sér stað hin síðustu ár, á öllum þeim sviðum, sem hafa ekki bein áhrif á atvinmu almennings, en nota þeim mun meiri gjaldeyri til kaupa á nauðsynlegum neyzluvörum og efni til byggingar hagkvæmra almenningsíbúða. — Þá ber og hina brýnustu nauðsyn til að einbeita íslenzku f jármagni til fram- leiðslustarf semi, draga úr lánveitingum til óarðbærra framkvæmda, en stöðva óhófsbyggingar og ýmis konar fésýslu, sem hefur ekki þjóðfélagslega býðingu. (Framhald á 8. síðu). Gunnar Jóliannsson, forseti bæjarstj. liggur á skeyti frá félagsmálaráðuneytinu

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.