Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 4

Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 4
796 REYKVIKINGUR •Allir reykja Fíl i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staöar. Margfaldur gródi. Orsökin til ^ess að liægt er að selja baðmullina af jurt þess- ari svona ódýrt, er meðal ann- ars það, að jurtin gefur fleiraaf sér en baðmullina, ’þar á meðal lyf eitt verðmætt, sem unnið er úr rót hennar, stönglum og lauii. Af hverri ekru sem tegundin er ræktuð á, fást 800 til 900 pund (ensk) af baðmull, en pað svarar til þess að af svæði eins og Austurvelli í Reykjavík (l1/;*, dagsl.) fengjust um 600 e. pund, en verðmætið er með áður til- greindu verði, 330 kr. I3ess má geta, sem ekki er sízt mikilvægt, að pessi nýja jurt, sem er 5—7 feta há, er ræktuð á landi, sem áður var til annarar notkunar var lítt nothæf. Ekki er getið hver kostn- aðurinn er við ræktunina, en eftir pví sem skilið verður, á blaði pví er petta er tekið eftir, parf ekki að brjóta baðm- ullarakuriun í sjö ár samfleytt, kostnaður við ræktunina svo getur ekki verið mjög mikill- Pess má geta, að »garola« baðmullarjurtin prífst aðeins 1 heitu löndunum, svo sem suður- liluta Bandaríkjanna, Brasilíu? Indlandi og Egyptalandi; I'a<) eru aðallega fjórar tegundir a* henni, og eru 3—6 feta háar. * * ‘ * Saga pessi er gott dæmi upP á pað, hvernig gera má nytsanro ræktijurt úr sjálfsáinni villijurb en einnig upp á, hvernig jurtu úr heitu loftslagi geta prif'st par sem langtum er kaldara, °S munum við Islendingar eiga uð reyna margt af pví tagi, elikl sízt með tilliti til nýrra trja- tegunda. Flestum mun verða pað :l< luigsa, hvort pessi nýja baðm ullartegund geti ekki vaxið bei

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.