Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 7

Reykvíkingur - 06.12.1928, Page 7
REYKVÍKINGUR 799 CouaiÉr or orflifl, Iróii á borOiði Skip sekkur. i byrjun nóvember var danska seglskipið »Anna« á leið frá Kaupmannahöfn til Stettínar 'ueð járnspæni. Pegar pað var komið vel suður úr Ermarsundi, kom að pví leki, og hann svo mikill, að skipið seig dýpra og dýpra, hvernig sem skipverjar liömuðust við dælurnar. Var loks svo komið, að skipverjar voru farnir að óttast að skipið Sykki undir peim, áður en hjálp kæmi, en parna er venjulega mikil skipaumferð. Pýzkt gufuskip, er • Erika l’rees« hét, er fórfram hjá, bjarg- 'tði skipshöfninni, og reyndi að ^raga seglskipið til hafnar. En lmgar stutt var komið, sökk 8eglskipið. Bjór að skotvopni. J Wiesbaden (Pýzkal.) varð gestgjaii einn um daginn skyndi- lega vitlaus. og tók að senda fullum bjórfföskum og vínílösk- um í gestina í veitingasalnum. Hopuðu peir skjótlega út, en framan við húsið safnaðist mann- fjöídi mikill, og lét gestgjaíinn flöskurnar íljúga, meðan metm voru í færi, en síðan tók hann riffll og skaut með á mannfjöld- ann. Var pá slökkviliðið kallað á vettvang og vatni dælt á gest- gjafann úr tveimur dæluin, og varð hann pá brátt yfirunninn og handtekinn. — Englendingurinn Maxwel- Stewart, sein unnið hefur nafn- bótina »dansmeistari lteiinsins« fjórum sinnum. tvisvar í París og tvisvar í Lundúnum, var um daginn í Kaupm.höfn og sýndi JJafnarbúum list sína.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.