Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 9
REYKVÍKINGUR
801
Vðrusslinn
er orðinn landSrægur fyrir hið lága verð á
ollum lilutum.
T. d.t dívanar 45— 50 ki<M klæðaskápur 58 kr. og allsk.
rúmstæðl, borð, skrifborð, veggmsrndir, rammallstar, gram-
máfónar og plötur, (Edison Bell> 3,80 stk., vekjaraklukknr,
póstkort, jólakerti og spil frá 0,50—1,00. Alls konar fatnað-
ur, sokkar, bindl, vasaklútar og margt flelra. Tekur að sér
sölu á notuðum húsgðgnum.
Vðrusalinn, — Klapparstig 27, — sími 2070.
Ódýrasta bilð landsins.
Skiðaför á flugvél,
Svissneski flugmaðurinn Wirth
höfuðsmaður flaug í lítilli flug-
vél, er var með að eins 19 hest-
afla vél, upp yfir jökulinn ,,Ju!ng-
ifrCiin*4 í Sviss, Það fjall er 13 670
feta hátt, en Wirth lenti í 11340
feta hæð. Flugmaðurinn festi síð-
an skíði, er hann hafði með sér,
undir flugvélina og reiídi sér og
henni síðan niður eftir jöklinum
með geysihraða. En er hann var
hominn æði langt niður eftir, lét
hann vélina pjóta beint út í loft-
iÖ. Síðan flaug hann til Luzem,
°g lenti par stundu síðar en hann
rendi sér niður jökulinn.
A Laugavegi 2
fáið þér beztu jölagjaf>
irnar; t. d. áttavitar,
gleraugu, llndarpennar
og sjónaukar. .— KomiO
og skoölð. — Laugav. 2.
ÚRIN ÓDÝRUST HJA GUÐNA