Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 17

Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 17
REYKVÍKINGUR 809 Frh. frá bls. 800. augunum. Taki hún oftir þesBu titlingadrápi pínu, og geðjistvel að pví, pá svarar hún ineð sama merki. Gengur nú pessi augna- leikur milli ykkar, í hvert sinn er pið mætist. Bregði nú stúlkan út af hinni vönu göngu sinni, og í stað pess að snúa við hjá Vöruhúsinu, heldur hún áfram Aöalstræti, suður undir Herkastala, og hef- ur hún áður tekið eftir pví, að þú ert rétt á hælum hennar, pá er petta inerki pess, að pú átt að elta; og haldi hún pá suður Suðurgötu, er pér sigurinn búinn. Heitir petta fyrirbrigði á revk- vísku að stúlkan sé upplögð. Pú smá greikkar nú sporið, og- suður undir kirkjugarði geng- urðu við hlið hennar, lyftir húf- unni og’ býður gott kvöld. En ekki skaltu láta pér bregða pó hún líti þig snöggu og köldu augnaráði, snúi hálfhring upp á skrokkinn á sér og segi prum- audi röddu: »En sú frekja! Ég pekki yð- ur ekki«. Nú verðurðu bara aö vera uógu sniðugur og segja eitthvað sem fellur henni í geð, eða hemur henni til að hlægja. IJú getur sagt eitthvað á pessa leið: »En hvað reiðin fer yður Vel, 0g ég skal segja yður það. Reykvíkingur fæst: hjá Snæbirni Jónssyni, Austurstr. — Sigf. Eymundssyni, — í tóbaksverzl. Bristol, Bankastr. hjá Ársæli Árnasyni, Laugavegi. — Arinb. Sveinbjarnarsyni, Lvg. — Lúðvig Hafliðasyni, Vest. 11. — Bókav. Porst. Gíslas. Lækjarg. — Guðm. Gamalíelss. Lækjarg. í Konfektbúðinni, Laugav. 12. - Konfektgerðinni, Vesturg. 29. fröken, að jeg dáist að stór- lynduin konum. En þér megiö ekki vera svo drambsamar, að neita að þyggja gott kvöld, pegar unggr horramaður býður yður, pó ókunnur sé. Og hvað haldið pár að Adam hafi verið búinn að þekkja Evu lengi í Paradís forðum, pegar hann gaf lienni fyrsta kossinn ? Og ef ég má nú ráða, skal ég standa við orð mín og veita yður gott kvöld, fröken. Svo lagast það; pið kítið ef til vill fyrst í stað, cn brátt far- ið pið að [hlægja, hvcrfið suður á Skildinganes, eða leggið upp i Öskjuhlíð, og myrkriö geymir minningu pessa ástarfunar und- ir svörtum klæðum sínum. Frh. ----------------

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.