Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 18

Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 18
810 REYKVIKINGUR Föstur. lJað kannast víst flestir við Upton Sinclair, ameríska skáldið heimsfræga. Hann hefur áhuga fyrir íleira en pví, sem skáldskap viðvíkur og hefur skrifað talsvert um föstur, sem hann álítur að séu varnagli frá nátturunnar hendi, gegn öllum sjúkdómum. í fám orðum er skýring tíin- elairs á pessa leið: Smátt og smátt fyllist líkam- inn af ýmsum eiturefnum, sem kouia í fæðunni. Afleiðingin áf Jicssu verður sú, að meltingar- færin komast í ólag, en pað hef- ur aftur á móti í i'ör með sér ýmsa kvilla, t. d. höfuðverk, æðakölkun, máttleysi o. fl. Peg- ar blóðið minkar og mótstaða Jíkamans minkar, pá er auðveld- ara fyrir ýmsa aðra sjúkdóma að fá greiðari aðgang að líkam- anum, t. d. lungnabólga, tæring og fleiri tegundir af hitaveiki. Pegar fastan byrjar og fyrst sulturinn er yfirunninn, pá taka meltingarfærin sér hvíld, en pau fiafa annars mestu störf líkam- ans á hendi. Pví næst er byrj- að á að hreinsa til í inriýflun- um. Um fram alt verður sá sein fastar að drekka vatn, og baða sig á hverjum degi. Eftir petta Saltfiskur fæst hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. — Sími 1456. svitnar maður, og líkaininn losn- ar á pann hátt við pau efni, sem eru honum skaðleg, Pegar petta er um garð geng- ið, pá verður maður svangur aftur. Fimm til tíu dægur er hæfileg fasta, en pó ætti enginn að gera pað án pess að ráðgast við lækni. Pað Jrarf að viðhafa mikla varúð pegar menn byrja að éta aftur; borða fyrst lítið og létt- an mat, en smáfikra sig áfram, uns inenn geta etið ket eða annan kraftmikinn mat. Pað hefur áður verið tekið fram, að Sinclair álítur að föst- ur séu frá náttúrunnar hendi öryggi fyrir líkamann gegn öll- nm sjúkdómum, og bendir hann á pað, í pví sambandi, að veik- ist maður og fái hita, pá missir hann matarlystina, en pað áe ekki annað en varnarráðstöfun frá náttúrunni. Pegar dýr veikjast, Jiá svelta pau sig. Petta bendir pví á, að petta sé dýrinu meðfætt, en að maðurinn liafi smátt og srnátt

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.