Reykvíkingur - 06.12.1928, Blaðsíða 20

Reykvíkingur - 06.12.1928, Blaðsíða 20
812 REYKVIKINGUR Oveður. Föstudaginn 10. nóv. geysaði ógurlegt óveður um England og vesturiduta meginlands Evrópu. Er sagt, að vindurinn haíi sum- staðar, t. d. í Englandi, komist upp í löO km. hraða á klukku- stund. Hér er dálítill útdráttur úr slysafréttum frá Englandi: Spicer höfuðsmaður, sem var að skjóta fugla, kom ekki heim aftur. Hann fanst undir tré, sein fokið hafði um koll, og var hann hálsbrotinn undir pví. Tré féll á tvo ríðandi menn; var annar liðsforingi í brezka hernum. Beið sá bana, og hest- ar beggja peirra, en liinn mað- urinn slasaðist og fanst illa til reika undir trénu; lá annar hesturinn að nokkru leyti ofan á honum. Trésmiður einn, Wetherley að nafni, dó á spítala; pað liafði fokið borð á hann og hitt hann á hálsinn. Tveir menn komu tneð drátt- arvagn, (mótor), er dró nokkra vagna. Féll tré, er stóð við veginn yíir dráttarvagninn, er hann fór framhjá; marg fót- brotnaði annar maðurinn, en af hinum fór höfuðið. Við Chipperliam fóru tvær Fataefni, svört og mislit, Frakkaefni, punn og pykk. Buxnaefni, röndótt — falleg. Regnfrakkar, sem fá almannalof. Vandaðar vörur. Lágt verð. G. Bjarnam & FjeWei. systur til pess að sjá tré, seni fokið haföi um koll, en möðan pær voru að skoða tréð, fauk annað tré urn koll, er var rétt hjá, og drap aðra systirina, sem var 12 ára. I Sidinoutli fauk um gríðar- stórt tré, og féll á vagn, er var í maður, kona og barn. Konan beið bana, barnið slasaðist nokk- uð, en maðurinn slapp ómeidd- ur. Annað afarstórt tré féll yf- ir veg við Harrow, og varö kona undir pví með tvö börn; yngra barnið beið bana, en móðirin og hitt barnið slösuðust. *Pré petta var svo stórt, að pað stöðvaði alla umferð um veginn, í>ar til pví var komið af honum, en pað tók tvo tíma. Sextíu og sjö ára gömul kona í Iiochester, er var að koma úr

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.