Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 21

Reykvíkingur - 06.12.1928, Qupperneq 21
REYK VIKINGU R 813 vilja helzt hinar góðkunnu onsku reyktóbaks-tegundir Waíerley Mixture, Glasgow---------- Capstan — — Bst t fflbm m\wm. búð, fauk á bifreið, er var að koma á móti henni, varð undir hjólunum og beið bana. Sextugur maður heyrði vegna óveðursins ekki til járnbrautar- lestar, sem var að koma, og fór þvert yfir teinana, þar sem veg- urinn lá. Varð hann fyrir lest- inni, sem brytjaði hann sundur. í Codford urðu prír menn undir tré, sem féll, og fengu allir meiðsli; var einn peirra Heytesbury lávarður, annar, sem var prestur, að nafní A. Good- man, fótbrotnaði. Miklar skemdir urðu á sírna- línum; 't. d. urðu 344 aðallínur ónothæfar, svo ekkert samband var á eftir milli Lundúna og Parísar, Boulongne, Köln, Lille Basel. Zurrich, Madrid og fleiri borga á meginlandinu. Mikið sökk af bátum, er voru í höfninni, og nokkur skip Frá Vestfjörðum til Vestribygðar eftir Olaf Friðriksson Með mörgum myndum, kostar aðeins 4 kr. 50. Fæst hjá bók- sölum og á afgreiðslu »Reyk- víkings«, Tjarnargötu við Her- kastalann. strönduðu; en pó varð hvergi nærri eins mikið um pað eins og liefði mátt vænta. Pak fauk af mörguin liúsum, og margvíslegur annar skaði, varð. En fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott, og svo var pað hér. Ein 13 rek- netaskip komu eftir óveðrið inn tíl Jarmóðu með síld, en Jar- móða (Yarmouth) er stærst síld- veiðaborg í Englandi. Steig síld- in svo mjög í verði, við að svo lítið kom á inarkaðinn, að pað, sem í sömu vikunni liafði verið selt á 11 kr., fór upp í 120 krónur. I -----*><s><«-----

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.