Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 22

Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 22
814 REYKVIKINGUR A jólaföstunni eins og endranær er livergi betra aö verzla, en , í búðum Silla & Valda, pví livergi er meira úr- val af vörum en þar, hvergi betri og hvergi ódýrari vörur jafngóðar. Og hvergi er meira hreinlæti um hönd haft, en það meta flestar húsmæður mikils. — Reynslan er sannleikur. Pess vegna verzla þær húsmæður altaf í búðum Silla & Valda, sem einusinni eru byrjaöar á [)ví. \ f a I ■ Sími 2190 (Aðalslr. 10) Jpf. \ I 1 8 Símil29ft (Laugav. 43) d I 'LJ I Sími 1916 (Veslurg. 48) Stríð. Englendingar verja 11(> milj. sterlingspunda árlega til flota og hers. Pað er 40 milj. meira en fyrir stríð. Skotfærin, sem eytt var við stórskotaliðsárásina í orustunni við Arras, áður en fótgönguliðs- árásin var haíin, kostaði 18 milj. sterlingspund, og árásin við Ypres kostaði 22 milj. sterl. pd. í stórskotaliðs-skotfæri ein. Hún misti 85 pús kr. viröi. Ensk kona, er var á skemti- ferð í París um daginn, varð fyrir pví, að maður einn greij) í handtösku hennar, sieit hana af henni og hljóp burt með hana. En í töskunni voru de- mantar og bankaseðlar, er sam- tals voru 85 pús. kr virðit 21 niadur hálshöggvinn. Áöfaranótt 17. nóvember voru 21 maður liálshöggvinn í Han- kow í Kína. Voru 16 peirra menn, sem tekið höfðu pátt i ránum urn borð í gufuskipinu Shasi pann 4. nóvember, en ó voru pólitískir andstæðingar hins ráðandi ílokks í Kína.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.