Neisti - 01.11.1958, Qupperneq 3
N E I S T I
4
TILKYNNING Nr. 21/1958.
Innflutningsakrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á fiski í smásölu:
Nýr þorskur, slægður:
Með haus ............. kr. 3,15 pr. kg.
Hausaður ............. — 3,80 pr. kg.
Ný ýsa, slægð:
Með haus ............. kr. 3,60 pr. kg.
Hausuð ............... — 4,30 pr. kg.
Á tímabilinu fram til 15. október n.k. má ný báta-ýsa seljast sem
hér segir hærra verði en að framan greinir, þar sem sérstakir erfið-
leikar eru á öflun hennar:
Með haus .............kr. 0,50 pr. kg.
Hausuð ............... — 0,60 pr. kg.
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stylcki.
Nýrf iskur (þorskur og ýsa):
Flakaður án þunnilda . kr. 8,50 pr. kg.
Ný lúða:
Stórlúða ................... —14,00
Stórlúða, beinlaus ......... —16,00
Smálúða, heil .............. — 9,00
Smálúða, sundurskorin ...... —11,00
Saltfiskur: (miðað við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að frádreginni
niðurgreiðslu ríkissjóðs):
Smásöluverð .......... kr. 9,00 pr. kg.
Verðið helzt óbreytt þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sundur-
skorinn.
Fiskfarz ................... kr. 12,00
Reykjavík, 9. sept. 1958.
VERÐLAGSSTJÓRINN
ATVINNULEYSISSKRANING
Samkvæmt lögum og reglugerð urn vinnumiðlun fer fram at-
vinnuleysisskráning á bæjarskrifstofunum dagana 3., 4 og 5. nóv-
emhar frá kl. 1-5 alla dagana.
Þeir, sem mæta til skráningar, Jnirfa að gefa upplýsingar urn
fjölsltyldustærð, atvinnutekjur sl. 6 mánuði, atvinnuleysi sl. 6 mánuði,
bætur frá tryggingarstofnunmni o. fl.
Eru allir þeir, sem atvinnulausir eru, hvattir til að raæta til
skráningar. ,
Siglufirði, 15. október 1958.
BÆJARSTJÓRI
Heimil ish jálpin
tók til starfa 1. okt. sl. Þeir sem þurfa á aðstoð að halda frá
heimilishjálpinni, sendi uoisóknir til frú Guðnýjar Fanndal, Suður-
götu 6.
Siglufirði, 15. október 1958.
BÆJARSTJÓRI
Munið að tilkynna aðsetursskipti.
Að gefnu tilefni eru allir þeir, sem flytjast milli húsa í bænum,
til bæjarins eða frá, áminntir um að tilkynna flutning sinn á þar
til gerðum eyðublöðum, sem fást á bæjarskrifstofunni. Þeir sem
hafa vanrækt þessa tilkynningarskyldu, eru áminntir um að
tilkynna flutning siun nú þegar.
Siglufirði, 14. október 1958.
BÆJARSTJÓRI
TILKYNNING Nr. 17/19%
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu:
Heildsöluverð, hver smálest....... kr. 1045,00
Smásöluverð úr geymi, hVer lítri . — 1,03
Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í afgreiðslugjald frá
smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2Vs eyri hærra hver
lítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. september 1958.
Raykjavík, 31. ágúst 1958.
VERBLAGSSTJÖRINN
»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦ i
TILKYNNING Nr. 18/1958
Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á selda vinnu hjá nafvirkjum.
I. Verkstæðisvmna og viðgerðir:
Dagvinna ..................... kr. 45,85
Eftirvinna...................... — 64,20
Næturvinna ..................... — 82,55
II. Vinna við raflagnir:
Dagvinna ..................... Kr. 43,75
Eftirvinna ..................... — 61,25
Næturvinna ..................... — 78,75
Söluskattur og útflutnigssjóðsgjald er innifalið i verðinu og skal
vinna sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim
nemur.
Reykjavík, 1. sept. 1958.
VERBLAGSSTJÓRINN
LÖGTAK.
Eftir kröfu innheimtuiuanus ríkissjóðs og að undangengnum úr-
skurði verða lögtök látin fara i'ram á kostnað gjaidenda, eu ábyrgð
ríkissjóðs, að 8 döguim liðnuin frá birtingu Jæssarar auglýsingar fyrir
eftirtöldum gjöldum álögðum eða áföllnum 1958:
tekju- og eiguaskatti
persónuiðgjöldum til almannatrygginga
iðgjöldum atvinnurekenda
atvinnuleysistryggingargjöldum
námsbókargjaldi
vélaeftirlitsgjaldi
gjaldi af innlendum tollvörum
skipaskoðunargjaldi
sóknargjaldi
kirkjugarðsgjaldi og
skyldusparnaði.
Bæjarfógetinn í Siglufirði 16/10 1958
EINAR INGIMUNDARSON
L Ö G T A K
Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði og að uudangengnukB
úrskurði, verða lögtök látin fara fram á kostnað gjaldenda, eu
ábyrgð bæjarsjóðs Siglufjarðar, að 8 dögum liðnum frá birtingu
þesarar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum, álögðum eða áföllu-
um 1958:
Útsvörum, fasteignaskatti, lóðargjöldum og vatnsskatti.
Bæjarfógetinn í Siglufirði, 16. október 1958.
EINAR INGIMUNDARSON