Neisti - 23.12.1959, Blaðsíða 4
N E I S T I
Happdrætti Háskóla íslands
Sala hlutamlða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu
1959. Hefur því verið ákveðið að fjölga hlutamiðum á næsta
ári um
5,000 upp í 55,000.
Jafnframt verður vinningum fjölgað, sem hér segir:
2 vinningar á 500.000 kr. 1.000.000 —
11 — á 100.000 — 1.100.000 —
13 — á 50.000 — 650.000 —
102 — á 10,000 — 1.020.000 —
272 — á 5.000 — 1.360.000 —
13,350 — á 1.000 — 13.350.000 —
13,750 18.480.000 kr.
Vinningar verða samtals 13,750 þannig að sama vinnings-
hlutfall helzt, að
f jórði hver miði hlytur vinning að meðaltali.
VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT
Viljum vér sérstaklega vekja athygli viðskiptavina vorra
á bessu:
★ Fimm og tíu þúsund króna vinningum verður f jölgað mikið,
t.d. verða fimm þúsund króna vinningarnir 272, en voru
129 í fyrra.
★ Happdrætti Háskólans er eina happdrættið, sem greiðir
vinningana í peningum.
Tilkynning til þeirra, sem eiga fjórð-
ungsmiða númer 1501 til 5000 :
Öllum f jórðungsmiðum numer 1501 til
5000 verður breytt í hálfmiða.
Á undanfömum sjö árum hefur verið bætt við
25.000 hlutamiðum. Þessi viðbót hefur aðallega verið
heilir og hálfir miðai’, sem selzt hafa jafnóðum. En á
sama tíma hefur sala fjórðungsmiða farið heldur
minnkandi, og segja jná, að einu miðarnir, sem óseldir
em í dag, séu f jórðungsmiðar.
Þessu veldur m.a., að önnur happdrætti bjóða við-
skiptavinum sínum aðeins heiimiða, svo og að almenn-
ingur virðist vilja fá vinningin óskiptan, eða ekki minna
en helminginn.
Þessi breyting verður framkvæmd þannig, að þeir
viðskiptamenn, sem hafa átt tvo fjórðunga af ofan-
greindum númerum, fá nú einn hálfmiða. En ef þeir
aftur á móti hafa átt einn fjórðung, munu umboðs-
menn og aðalskrifstofa happdrættisins reyna að sldpta
þessmn miðum þannig, að sem minnstir árekstrar verði.
1 þessu sambandi viljum vér sérstaklega benda við-
skiptavinum vorum á að endurnýja sem fyrst, eða til-
kynna umboðsmanni sínum, hvort beir óska að halda
miðmn sínum áfram.
★ Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir, en það
eykur vinningslíkumar mjög, þar sem vinningarnir koma
frekar kerfisbundið upp.
★ Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinninga,
en það er hærra hlutfall en nokkurt anúað happdrætti
greiðir.
Hvers venna ?
Hvers vegna kemur það svo oft fyrir, að menn hafa
innbú sitt of lágt tryggt eða alveg ótryggt? Enginn er
svo ríkur, að hann hafi efni á því að 'hafa eignir sínar
óvátryggðar.
Vér bjóðum yður örugga og góða þjónustu. Umboðs-
menn vorir, sem eru í öllum kaupstöðum, kauptúnum
og hreppum landsins, veita yður upplýsingar og leið-
beina yður, og síðast en ekki sízt: Hjá oss fáið þér
ávallt hagkvæmustu kjörin.
Skammdegiö er tími Ijósanna
Fariö varlega meö þau.
Gleðileg jól!
BRUNABðTAFELAG ISLANDS
Hverfisgötu 8—10, Reykjavík
Símar: 14915 — 14916 — 14917.
LANDSBANKI ISLANDS
VH)SKIPTABANKI
Reykjavík — Isafirði — Akureyri — Eskifirði — Selfossi
Annast öll bankaviðskipti
innanlands og utan
Aukið sparnaðinn og tryggið eigin afkomu
og framtíð þjóðarinnar
Græddur er geymdur eyrir