Neisti - 23.12.1959, Side 5
N E I S T I
Það má aldrei gleymast
|j að athuga hættuna, sem í þvi liggur að hafa eigur sínar ?
ji ótryggðar gegn eldsvoða. — Hver, sem ekki tryggir, fleygir >
!; krónunni en geymir eyrinn. — Munið, að trygging er nauðsyn- í
? leg. — ALMENNAK TRYOGINGAK h.f. bjóða yður beztu fá- l
jj anleg tryggingarkjör. — GLEÐILEG JÓL J
Umboðsmaður á Siglufirði: KRISTJÁN STURLAUGSSON l
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
LAUS STAÐA
Rafveitan vill ráða vana skrifstofustúlku frá 1. janúar að telja.
Þegar fram í sækir mun stúlkan þurfa að vinna með bókhaldsvél.
Laun rúmlega kr. 4.500,00 á mánuði og fylgja vísitölu.
Umsóknin sendist Rafveitunni fyrir 23. þ.m.
RAFVEITAN
Heimilishjálpin
er tekin til starfa frá 15. nóvember. Til starfsins hefur verið ráðin
María Kristjánsdóttir, Norðurgötu 7. Frú Guðný Fanndal tekur á
móti beiðnum um heimilisaðstoð og skipuleggur skiptíngu á milli
heimila.
Siglufirði, 16 nóvember 1959.
BÆJARSTJÓRINN
Lögtaksinnheimtur
eru byrjaðar hjá þeim, sem ennþá skulda útsvör eða fasteignagjöld.
Greiðið skuldir yðar strax og komist hjá greiðslu dráttarvaxta og
lögtakskostnaðar.
Siglufirði, 16 nóvember 1959.
BÆJARGJALDKERINN
Hjartans þakkir tíl allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
JÓHANNS LANDMARK
Guð blessi ykkur öll.
Valgerður Landmark — Petra Landmark — Ester Landmark
Fréttir úr bænum
Kl. 9 í kvöld verður kveikt á
hinu fallega jólatré á Ráðhús-
torgi. Við það tækifæri munu
ávörp verða flutt og Kirkjukór-
inn undir stjórn Páls Erlendsson-
ar mun syngja og Lúðrasveitin
leika. Jólatréð er gjöf frá vinabæ
okkar Herning á Jótlandi.
* ÁGÆT SÖNGSKEMMTUN
Söngfélag Sigluf jarðar og Karla
kórinn Vísir efndu til söngskemmt
unar í bíó s.l. sunnudag. ítalskur
söngkennari, Vincenzo M. Demetz,
hefur verið hér s.l. fjórar vikur,
og æft og raddþjálfað kórana.
Söngstjórar voru þeir Sigursveinn
D. Kristinsson og V. Demetz. —
Undir stjóm Sigursveins sungu
kórarnir fjögur lög hvor við
ágætar undirtektir áheyrenda. Þá
sungu kórarnir sameiginlega und-
ir stjórn V. Demetz. Þá var og
einsöngur á efniskrá þessarar
söngskemmtunar og önnuðust
hann hinir góðkunnu einsöngvar-
Daníel Þórhallsson og Sigurjón
Sæmundsson og svo V. Demetz.
Var einsöng þeirra þremenning-
Búkaútgáfa Menningarsjoðs og
jj Þjóðvinafélagsins jj
jj FÉLAGSMENN FÁ EFTIRTALDAR 5 BÆKUR u
o FYRIR KR. 150,00: Jj
<, Almanakið 1960; Andvari, tvö hefti; Lönd og lýðir, Ástra-
lía og Suðurhafseyjar og tvær af eftirtöldum valbókum: ,,
,, Einars saga Ásmundssonar, annað bindi; Ljósir dagar, smá < ’
” sögur eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; Skriftamál, skáldsaga j j
j j eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Francois iMauriac; Frásagnir, < *
< * Ævintýri dagsins, þulur og barnaljóð eftir Erlu.
jj ★ j»
jj EFTIRTALDAR NYJAR BÆKUR FÁ FÉLAGSMENN
jj MEÐ 20—25 % AFSLÆTTI: jj
,, Norðlenzki skólinn, eftir Sigurð Guðmundsson, skólameist- , j
' ’ ara; Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar; Grafið úr gleymsku .. < ’
j j eftir Árna Óla; Mannraunir, eftir Pálma Hannesson; Útí- j j
< > legumenn og auðar tóftír, eftir Ólaf Briem; Bergmál Italíu, < <
jj eftir Eggert Stefánsson; Jón Skálholtsrektor, Gunnar M.
i > Magnússon tók saman; Virkisvetur, verðlaunaskáldsaga < >
j j Björns Th. Björnssonar. ’ ’
,, Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að vitja bókanna sem fyrst ■<,
jj BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINA- jj
j j FÉLAGSINS, UMBOÐH) I SIGLUFIRÐi :
<, Einar M. Albertsson. ,.
anna tekið forkunnarvel og urðu
þeir að syngja aukalög.
Að loknum samsöng flutti Sigur
jón Sæmundsson bæjarstj. ávarp
til V. Demetz og bar fram þakkir
frá söngfólkinu fyrir frábært
starf og góð kynni. Áheyrendur
tóku undir þau orð með ferföldu
húrrahrópi.
Þessi söngskemmtun beggja
kóranna tókst með ágætum, og er
til sóma forustumönnum þeirra og
söngfólki.
+ FJÖLTEFLI
Fyrir nokkru tefldi hinn kumii
skákmaður Freysteinn Þorbergs-
son fjöltefli í Sjálfstæðishúsinu,
og tefldi hann við 37 siglfirzka
skákmenn. Úrslit urðu þau, að
Freysteinn vann 28 skákir, tap-
aði 5 og gerði 4 jafntefli.
Þessir unnu hann: Birgir Jóns-
son 11 ára, Birgir Guðlaugsson,
Tómas Jóhannsson, Eiríkur Þór-
oddsson, Valtýr Jónasson.
Jafntefli gerðu: Trausti Tómas-
son 11 ára, Rögnvaldur Þórðar-
son, Örn Arnþórsson og Guð-
rnundur Friðþjófsson. — Töluvert
f jör er nú í skákíþróttinni hér, og
eru taflfundir yfirleitt vel sóttir.
AFMÆLI. 8. des. s.l. átti Gísli
Jónsson, fyrrum afgr.maður,
Eyrargötu 30, sextugsafmæli. —
Gísla Jónsson þekkja allir Sigl-
firðingar af góðu einu sem mæt-
um samborgara. Gísli er traustur
maður og gegn. Neisti árnar hon-
um og fjölskyldu hans heilla í
tilefni þessara timamóta.
AFMÆLI. 19. des. s.l. átti
Jónas Jónsson, málari fimmtugs-
afmæli. Hann þykir ágætur dreng-
JOLAOAHSLÐKIR
á Hótel Höfn
2. jóladag kl. 10:
NYJU dansarnir
3. jóladag kl. 10:
GÖMLU DANSARNIR
Aðgöngumiða og borðapantanir
á 2. jóladag kl. 3—5 e.h. — Á 3.
jóladag kl. 8—9 e.h. — Pöntunum
alls ekki sinnt í sima.
Ilótel Höfn óskar öllum Sigl-
firðiugum árs og friðar með
þökk fyrir viðskiptín á árinu,
sem er að kveðja.
Gleðlíeg jól!
Farsælt komandi ár!
Raflýsing h.f.
ur, góður félagi og góður fag-
maður.
^ Hins ágæta manns, Jóhanns
Landmarks, verður minnzt í
næsta blaði.