Neisti


Neisti - 26.05.1962, Síða 1

Neisti - 26.05.1962, Síða 1
Hafið Detta higfast vii kjörborðið á morgin Látum ekki stjórn bæjarins og fjármuni lenda í höndnm kommúnista og stuðningsmanna þeirra. Það yrði bænum til óbætanlegs ófarnaðar. Sennilega verða þessar kosningar einhverjar hinar eftir- minnilegustu og afdrifaríkustu, sem hér hafa farið fram. Aðeins rúmlega 1200 kjósenda munu greiða atkvæði, ef að líkum lætur. Eins og þið vitið öll, eru framboðslistar fjórir. Augljóst hlýtur að vera, að það verða ekki mörg atkvæði, sem hver listi fær. Og munurinn á atkvæðamagni þeirra verður heldur ekki mikill. — Baráttan verður því geysihörð. Gera má ráð fyrir, að mjög verði lagt að mönn- um að nota kosningaréttinn, en auðvitað er hverjum og einum í sjálfsvald sett, hvort hann gerir það eða ekki. Þegar við athugum þessar staðreyndir verður augljóst, að flokkar, sem reka ósvífinn áróður, eins og t. d. Framsóknar- flokkurinn og Sósíalistaflokkurinn hafa mesta mögu- leika á að fá flest sitt fólk á kjörstað. Þetta verður okkur öllum að vera ljóst. Ef illa fer, hvílir þung ábyrgð á þeim, sem lætur þessa örlagabaráttu fyrir framtíð Siglufjarðar, afskiptalausa, og lætur þar með andvaraleysi, færa öfgamönnum æðstu völd í málum kaupstaðaj?ins og þar með umráð sameigna okkar. — Siglufjörður er í dag eitthvert ríkasta bæjarfé- lag landsins, skuldir hverfandi litlar, en eignir vafalaust varlega áætlað 100 milljón króna virði. Aldrei fyrr hefur hagur bæjarsjóðs verið glæsilegri. Stjórn bæjarmála góð, samvinna ríkisstjórnar, þings og bæjarstjórnar happadrjúg. Auðvitað ráðið þið, bæjarbúar, hvar eða hverjir fara hér með stjórn næstu 4 ár. — Al- þýðuflokukrinn vill aðeins vekja athygli ykkar á þeirri hættu, sem í því felst, að meirihluti kjósenda veiti Al- þýðubandalaginu og Framsókn traust sitt og umboð. Það væri óhappaverk. Meirihluti þeirra flokka hefði engin skilyrði til þess að hrinda í framkvæmd þeim stóru verkefnum, sem óleyst eru. Það eina, sem raunverulega getur forðað bæ okkar frá þessu óláni, er að A-listinn fái sem flest atkvæði, og þar með það brautargengi, sem nauðsynlegt er til áframhald- andi umbóta og uppbyggingar. — Sérhver frjálslyndur siglfirzkur kjósandi verður að gera sér grein fyrir þessu. Ef A-listinn fær ekki aukið kjörfylgi, verður það skoðað sem vantraust, og er þá að taka því. Þetta biðjum við ykkur vinsamlegast að athuga. Frá kosninganefnd A-listans Við viljum biðja stuðningsmenn A-listans um Skarðsvegurinn Stutt svar til Ragnars Jóhannessonar inga verði leyst á fullnægjandi hátt í haust eða vetur með hinum nýju vegalögum og með fimm ára framkvæmdaáætlun rikisstjórnar- innar, sem mun m. a. ná til fram- kvæmda í samgöngumálum. — 1 vegallögunum nýju, er sett munu verða á næsta Iþingi, á meðal ann- ars að sjá fyrir nýjum teikju- stofnum til vega-, brúar- og jarð- gangnagerðar. Af þessu má ljóst vera, að líklega verður óþarft að endurflytja eða samþykkja frum- varpið um Strákaveginn. Fari það 'hins vegar svo, að ekki verði um aðra leið að ræða til þess að koma málinu í höfn, en boma frumvarpi þessu í gegn- um þingið, munu allir þingmenn þessa 'kjördæmis að sjálfsögðu styðja frumvarpið af alefii. Ég mun þá leita fast eftir því við flokksbræður mína á Alþingi, að þeir fylgi málinu án nokkurra skilyrða. Á ihirtt vil ég benda, að framsóknarþingmenn flestir hafa mestan áhuga á að stórauka f jár- framlög til vegagerðar á Austur- landi og Vestfjörðum, og hafa hvað eftir annað flutt frumvörp í þá átt. Mig uggir því, að stuðn- ingur þessara manna við Stráka- veginn yrði bundinn slákum skil- yrðurn, að það gæti orðið máilinu fjötur um fót. Jón Þorsteinsson, eftirfarandi: 1. KJÓSIÐ SNEMMA. Það léttir störf starfs- manna ótrúlega mikið. 2. BILASÍMINN er 302. 3. KOMIÐ við á BORGARKAFFI, þegar þið hafið kosið. 4. UNGT FÖLK vantar til starfa á kosninga- skrifstofunni. Samtaka nú og gerum sigur A-listans sem mestan. KOSNINGANEFNDIN I bæjarmálaumræðunum á fimmtudagskvöldið beindi Ragnar Jóhannesson þeirri fyrirspurn til Alþýðuf lokk sin s og Sjálfstæðis- flokksins um, hvort þingmenn þessara flokka myndu styðja frumvarpið um Strákaveginn, er það yrði endurfilutt á . þingi í haust. Þessari fyrirspurn vil ég svara af hálfu Alþýðuflokksins. Svo sem komið hefur fram, má teilja fullvíst að þetta iang þýð- ingarmesta samgöngumál Siglfirð- Sigur fl-listans tryggir framtíð Siglufjarðar

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.