Neisti


Neisti - 26.05.1962, Blaðsíða 3

Neisti - 26.05.1962, Blaðsíða 3
s iÝNISHORN AF UÆ • • • X e l ■ kjörseðli Kj orseoiil við bæjarstjórnarkosningar í Siglufirði, 27. maí 1962. X A listi Alþýöuflokksins. B listi Framsóknarflokksins. D listi Sjálfstœðisflokksins. G listi Alþýöubandalagsins. Kristján Sigurðsson Ragnar Jóhannesson Stefán Friðbjarnarson Benedikt Sigurðsson Jóhann G. Möller Bjarni Jóhannsson Bafldur Eiríksson Hannés Baldvinsson Sigurjón Sæmundsson Guðmundur Jónasson Ásgrímur Sigurðsson Tryggvi Sigurbjamarson Hólmsteinn Þórarinsson Jóhaim Þorvaldsson Knútur Jónsson Einar M. Albertsson Kristján Sturfliaugsson Skúli Jónasson Kjartan Bjamason Valey Jónasdóttir Hörður Arnþórsson Bogi Sigurbjömsson Ólafur Ragnars Guðrún Aflbertsdóttir Þórarinn Vilbergsson Hulda Steinsdóttir Einar H. Ásgrímsson Þórir Konráðsson Óli Geir Þorgeirsson Bjarni M. Þorsteinsson Páll G. Jónsson Ármami Jakobsson Regína Guðlaugsdóttir o. fl. Stefán Friðriksson o. fl. Þórhalla Hjáknarsdóttir o. fl. Þóroddur Guðmundsson o. fl. Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar A-LISTINN, listi Alþýðuflokksins, hefur verið kosinn. i ÞÖKKUM skeyti og annan vinahug á fermingardaginn. Fermingarbörnin í Siglufiröi, 13. maí 1962. Aðvörun til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að söluskattur fyrir 1. ársfjórðung þessa árs féll í gjalddaga 15. maí 1962. Verði skatturinn ekki greiddur fyrir 31. þ. m., verður beitt lokunarheimild, samkv. 18. gr. reglu- gerðar frá 31. marz 1960, og allur atvinnurekstur stöðvaður hjá þeim, er skulda söluskatt frá 1. árs- fjórðungi þessa árs og eldri tíma, án frekari til- kynningar. Skrifstofu Siglufjarðar, 23. maá 1962. - Bæjarfógeti. ÖR BÆJARLlFINU Tíðin. Á aðfaranótt mánudags brá loks til betra veðurs, og hefur það haldist vikuna út. Sjúkrahúsið. Kvenfélag Sjúkrahússins þakk- ar bæjarbúum hjartanlega fyrir stuðning og viðskipti fenmingar- dagana. — Innkomnir peningar voru um 100.000,00. S. R. Hraðfrystihús S. R. hefur haft m/b Hring á leigu í vetur, sem kunnugt er. Nú mun báturinn vera i síðustu róðrunum fyrir frystihúsið. Síðan fer báturinn til Aikureyrar í slipp. — Áhöfnin hef- ur tekið hann á leigu í sumar og mun hann leggja upp hjá S. R. Mb. Hringur fékk 15 tonn i róðri á fimmtudag, vonandi er það upp- haf að aflahrotu. Bátakaupin. Ailmenna ánægju vakti sú sam- þykkt togaranefndar að leggja til að keypt verði 200 lesta skip hingað. Með þessu hefur tekizt að koma í veg fyrir brottflutning allmargra efnilegra sjómanna úr bænurn. Jón Þorsteinsson, allþingismaður, kom hingað í bæinn á samt konu sinni og syni s. 1. miðvikudag, mun hann dvelja hér nökkra daga. Póstliúsbyggingin. Teikning af nýju póst- og síma- 'húsi hefur borizt til byggingar- fulltrúa og bæjarstjórnar til um- sagnar. Er þetta mikil bygging, sem reist verður á sama stað og gamla húsið stendur. Niðurlagningarverk- smiðja S. R. Búið er að leggja niður í um 164 þúsund dósir. 95 þúsund dós- ir af minnstu gerð, 29 þús. dósir tveggja flaka, 40 þús. dósir mið- stærð. — Búið er að senda út fyrir um 450.000,00. Aage Schiöth hefur nú unnið svokallað leyfis- sviptingarmál fyrir hæstarétti. Hefir það staðið í nokkur ár og verið allumfangsmikið. Skarðsvegurinn. Lokið verður við að ryðja snjó af veginum nú um helgina. Hafnarnefnd. Nú hefur hafnamefnd sam- þykkt að taka á leigu sanddælu flugmálastjórnarinnar til þess að dýpka Innri-höfnina. — Sandinum verður dælt inn fyrir stálþiflið. Bæjarstjórnarfundur. Síðasti fundur fráfarandi bæj- arstjórnar var kl. 17 í gær. Flugsamgöngur. Undanfarna daga hafa verið miklar annir hjá Sveini Eiríks- syni flugmanni. Hefur hann kom- ið oft síðustu dagana. Umboðs- maður hér er Gestur Fanndal. S. R. ,...S. R. P. verksmiðjan verður sennilega tilbúin til starfrækslu seinnipart næstu viku. Óvist er hvenær S. R. 46 verður tilbúin. Framkvæmdir S. R. á Austfjörð- um iiggja niðri að mesbu, vegna verkfalls jámiðnaðarmanna. Mun það hafa ófyrirsjáarilegar afleið- ingar á komandi síldarverbíð. Rauðka. Um 30 menn vinna nú 1 Rauðku og mun verksmiðjan verða tilbúin um mánaðamótin. Smábátaeigendur fá bætta aðstöðu Á bæjarstjórnarfundi, sem hald inn var í gær, vom tekin fyrir erindi þeirra Gunnars Jóhannsson- ar, Jóhanns Sigurðsson, Halldórs Péturssonar og Sveins Þorsteins- sonar , ,um aðstöðu við höfnina og húspláss til nýtingar afla af bát- um okkar“. Sóttu þeir um leigulóð á Báta- stöðinni fyrir fisfctökuhús, sem yrði 20x8 metra eða 160 fer- metra gólfflötur. Jafnframt sóttu þeir um byggingarleyfi fyrir hið fyrirhugaða hús á lóðinni, sem talað er um. Bæjarstjórnin samiþykkti eftir- farandi tillögu hafnamefndar. „Hafnamefnd samþykkir að heimila ofangreindum umsækjend- um að byggja 8x20 metra ihús á umbeðinni lóð á Bátastöðinni, skv. meðfylgjandi teikningu. — Leiga fyrir lóðina verði sama pr. fer- meter og fyrir hús Steingríms Mabthíassonar (dánarbú Matth. Ágústssonar), enda útvegi þeir sér leyfi lóðareigenda að vestan til þess að byggja á lóðartak- mörkum. Hafnamefnd áskilur sér forkaupsrétt að byggingunni verði hún boðin til sölu“. Álhr bæjarfulltrúamir, að Ósk- ari Garibaldasyni undanskildum, vom samþykkir tillögunni. Nokkrar orðahnútur fóm á millli Óskars og Þóroddar um þetta mál. Stuðningsfólk A-listans Kaffiveitingar að BORGARKAFFI á kosningadaginn frá kl. 2 e. h. Verið öll velkomin. — A-listinn.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.