Neisti - 21.12.1964, Side 7

Neisti - 21.12.1964, Side 7
JÓLABLAÐ NEISTI Happdrætti Háskóla íslands 60.000 hlutamiðar--------30.000 vinninigar Verð miðanna óbreytt: Heil miði kr. 60,00 á mánuði, hálf miði kr. 30.00 á mánuði. 70% af veltunni er greitt í vinninga. Miklu hærra vinningshlutfall en annað happdrætti greiðir hérlendis. HAPPDRÆTTI HSSKÚLA ISLANDS færir viðskiptavinum sínum fleiri vinninga en önnur happdrætti. Miðar fást í röðum. — Komið og fáið ykkur miða um næstu áramót hjá umboðsmanni. Umboðsmaður Happdrættis Háskóla íslands í Siglufirði er PÁLL EELENDSSON Bækur Menningarsjóðs Óskum öllu starfsfólki voru og öllum Siglfiröingum eru að koma út. Félagsbækurnar koma norður bráð- lega. Nú er valferlsi meira en áður og nær til allra bóka útgáfunnar, nema Almanaks og Andvara. Árgjaldið er kr. 350,00 og band á bók kr. 40,00. Auk Almanaks og Andvara eru félagsbækur ein- hverjar tvær bessara bóka, RÓMAVELDI, síðara bindi. SIGTRYGOUR GUÐLAUGSSON prófastur á Núpi, eftir Ilalldór Kristjánsson á Kirkjubóli. — I SKUGGA VALSINS, eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur (framhald sögunnar af Önnu Rós)- FOR- SETABÓKIN, myndabók um ísl. forsetana. Þá er fjölbreytt bókaval að finna í öðrum úfgáfu- bókum, nýjum sem göimlum, margar tilvaldar gjafa- bækur. Kynnið ykkur bókaúrval og kjör Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Umboðsmaður á Siglufirði: EINAR M. ALBERTSSON FRAMVEGIS KAUPUM VÉR TÚMAR FLÚSKUR séu þær hreinar og óskemmdar, og merktar ein- kennisstöfum vorum, ÁTVR, í glerið. Eimiig kaupum vér ógölluð glös undan bökunar- dropum. Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og í útsölum vor- um á ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Siglufirði. Fyrir hverja flösku verða greiddar kr. 2,00 og fyrir hvert glas kr. 0,75. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÖOSINS gleöilegra jóla og farsœls komandi árs Hraðfrystihús SR Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Sjúkrasamlag Siglufj. Gleöileg jól Farsœlt komandi ár Síldarútvegsnefnd Kaupmenn, Kaupfélög Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ilmvötn og Kölnarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur- Þýzkalandi, USA, Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Dan- imörku, Austur-Þýzkalandi, Monaco og Sviss. Ennfremur er ávallí fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíritus, hárvötnum og andlitsvötnum. Gerið jólainnkaupin tímanlega. Tóbaks og Afengisverzlun ríkisins Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 2 42 80. Afgreiðslu- tími frá kl. —12,30 og 1—16, nema laugardaga frá kl. 9—12 og mánudaga kl. 9—12,30 og 1—17,30. Á tímabilinu 1. júní til 1. okt. eru skrifstofurnar lokaðar á laugardögum.

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.