Neisti - 23.12.1965, Page 1
Gleðileg jól!
Farsœlt Jcomandi ár!
ÞÖKK FYHIR VIDSKIPTIN
Nýja-Bíó
Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár!
Rafveita Siglufjarðar
— JÖLABLAÐ 1965 —
/V#V^^>^^V^V^V#V^V#V#V#\#V^V^>^V#V#V#V#V^V#\^s#V#S#V#V^V^V^#^V^V#V^^V^#V#V^V#V^V#>#V4r
Hann býr meö oss
„Nafn lians munu menn kalla
Immanúel, sem er útlagt: Guð er
með oss“. (Miaibt. 1, 23)
Boðskapur jólanna er ávallt hinn sami.
Er við í anda krjúpum niður við Betle-
hemsjötuna, lesum við þennan hoðskap úr
augum hins ngfœdda barns:
„Sá Guð, er rœður himni háum,
hann hvílir nú í dýrastalli lágum.
Sá Guð, er öll á himins hnoss,
varð hold á jörð og bgr með oss“.
Það er ekki aðeins að guðdómsljóminn skíni um þennan manns-
ins son, er í jötunni liggur. 1 Jesú frá Nazaret, bœði sem barni
í jötu og fullorðnum boðbera sannleikans, bjó Guð, því að öll
regnsla mannkgnsins af honum hlgtur að úrskurða hann sem hið
lifandi Guðs orð á þessari jörð. Á jólunum lútum við þessu orði
kœrleikans, máttarins og sannleikans, og það birtir í legnum hug-
ans við skoðun þeirrar staðregndar, að enn er Guð með okkur, og
birtist okkur í barni jólanna.
Því miður erum við óminnugri á þennan boðskap jólanna en
skgldi. Hann vill glegmast við amstur, áhgggjur og strit hins
hversdagslega lífs, eða þá í glaumi lífsnautnanna og hins stund-
lega munaðar. Jólin minna okkur á hann á ng. Við erum ekki ein.
Guð er með okkur. Hann er hjá okkur í samúð sinni og kœrleika.
Hann bgr hjá okkur í mikilleik sínum, svo að við getum séð smœð
okkar og vanmátt og getulegsi án hans. Hann, hinn hreini og lýta-
lausi er hjá okkur, svo að sgnd okkar fœr ekki dulizt í návist hans.
Og þannig er hann hjá okkur, ekki aðeins í hljóðri kgrrð og feg-
urð jólanœturinnar, heldur alla daga. Jesú fœddist, svo að öllu
mannkgni mœtti vera það Ijóst allar aldir og daga og árstíðir,
að Guð er með okkur. Eg vona, að endurngjuð trúin á þetta verði
til að gefa öllum þeim, sem jól halda, gleðilega hátíð.
Eg óska öllu mannkgni friðar og blessunar, og að kœrleikur og
samhgggð megi ráða í öllum samskiptum einstaklinga og þjóða. —
Megi meðvitundin um nálœgð Guðs egða öllum sora, liatri og
skilningslegsi úr mannlegum hjörtum.
Eg óska öllum vinum núnum, hvar sem þeir eru á hnettinum,
fagnaðarríkrar hátíðar. Og með þessum línum fglgja sérstakar
kveðjur og blessunaróskir til minna gömlu vina og sóknarbarna
á Siglufirði, og um leið þakkir fgrir óglegmanlegar samverustund-
ir. Megi friður og fögnuður búa í hverju hjarta, og hvert egra
hegra boðskap jólanna: Guð er með oss, þegar ómur klukknanna
kveður við milli fjallanna.
jóH og
gæ<f.uiílct mjtt át
Kristján Róbertsson
'rrvrrsrvrr*vrvrsrsrvrvr\rrvrr>rvrsrrvrvrvrvrrsrvrvr'rvrvrvrvrvrvrvrrvrvrsrvrvr\r>r rvrrsrvrrvrNrsrrvrvrvrvrvrvrr'^rrvrvrsrvrvrvrvrvrvrvrrvrsrvrvrvrvrvrvrvr-rvrrvrvrvr
Gleðilegra jóla og farsœls komandi árs ÓSKUM VÉR ÖLLU STARFSFÓLKI VORU OG VIÐSKIPTAVINUM Síldarverksmiðjan — RAUÐKA — ÓSKUM ÖLLU STARFSFÓLKI VORU OG VIÐSKIPTAVINUM gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs Sædís h.f.
Gleðileg jól! Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár! Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
s s
Sjúkrasaml. Siglufjarðar Verzlunarfélag Siglufj.
Gleðileg jól! Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár! Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
gg P
Vöruflutningar
Birgis og Hilmars Vélsmiðjan „Neisti“
Gleðileg jól! Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár! Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
M
B
Svavar Iíristinsson
úrsmiður Raflýsing h.f.
Gleðileg jól! Gleðileg jól!
Farsœlt komandi ár! Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
B s
Bólsturgerðin
Kjötbúð Siglufjarðar Haukur Jónasson
Gleðileg jól