Neisti - 23.12.1965, Qupperneq 6
JÓLABLAÐ 1965
N E I S T I
JÓLABLAÐ 1965
SENDIÐ
jólapöntunina
I jolamatinn:
Hanigikjöt
Kindakjöt
Gæsir, endur
Rjúpur, hænur
Kjúklingar
Svið, verkuð
Álegg og salöt
Grænmeti,
súrt, sætt, fryst og
niðursoðið.
tímanlega
Ávextir
voru að koma,
nýir, ódýrir.
★ Símið bara eða sendið.
VIÐ SENDUM YÐUR ALLT
HEIM. Og verð vara er svo
ánægjulega lágt, að kunn-
ingjarnir ljósamynda l*au í
gluggum mínum. Betri með-
mæli er ekki liægt að fá, því
þeir eru fagmenn.
JÓLABAZAR var opnaður um helgina með úrvali
af allskonar rafmagnsleikföngum, 6 teg. ljósaseríum
(nóg af aukaperum) Loftskrauti, SÍBS-leikföngum,
hugkvæmum, hættulausum og ódýrum. (Engin kín-
versk). Jólaspil 18,50, jólakerti 40 teg., frá kr. 20,00
liver 24 stk. upp í 250 stk. Jólaöl og gosdrykkir.
Jólakonfekt og brjóstsykur. Jólakort, garn, merki
og pappír.
Hrærivélar - straujárn - strauborð
brauðristar.
Qofur^(!lbi»n<kil
í jolabaksturinn:
Úrvals bökunarvörur
og allt sem í hann þarf. —
Sækið JÓLA-pöntunarlista,
sem hafa verið gerðir handa
yður. Þá gleymist ekkert. —
★ Allt verður við hendina.
Baksturinn verður ánægju-
legri. Brauðið betra og kök-
urnar fallegri.
Sími 62
Öskum öllum bæjarbúum
gleðilögra jóla og farsæls
komandi árs,
með þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Kaupfélag Siglfirðinga
Gleöileg jól!
Farsœlt komandi ár!
ÞÖKKUM SAMSTARFIÐ A ARINU
Útgerðarfél. Siglufj. h.f.
Gleöileg jól!
Farsœlt komandi ár!
ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN
Bókaverzlun
Hannesar Jónassonar
Kristín Hannesdóttir
ÓSKUM ÖLLU STARFSFÓLKI VORU
OG VIÐSKIPTAVINUM
gleöilegra jóla og
gœfuríks komandi árs
Söltunarstöðin NÖF
Minnzt látinna
Siglfirðinjga
Framhald af öftustu síðu
einn iaf beztu liðsmönnum
Siglfirzkra jafnaðarmanna
og hugsjónum jafnaðiar-
manna um fnelsi, jafnrétti
og bræðralag var hann trúr
til hinztu stundar. Fáir
menn hafa verið þeim hug-
sjónum trúrri með sínu dag-
lega starfi en Einar Eyjólfs-
son. Siglfirzkir jafnaðar-
menn munu ætíð minnast
hans meö hlýhug og sö’kn-
uði, og iþakka samstarfið,
sem aldrei féil skuggi á.
iÞeim Einiari og Eggertínu
varð eikiki barna auðið, en ólu
upp eina fósturdóttur, Jó-
nínu Steinlþórsdóttur, og nauit
hún ástríkis sem þeirra
eigin dóttir, og reyndist
hún fósturforeld ru m sínum
góð og ihjálpsöm dóttir, er
reyndist iþeim vel í ellinni,
svo og maður ihennar, Ei-
ríkur Sigurðsson, skóla-
stjóri á Afcureyri.
Störf Eggertínu voru að
sjálfsögðu fyrst og fremst
unnin innan veggja heimilis-
ins. Hnn anniaðist heimili sitt
af nærgætni og trúmennsku,
og var í senn góð eiginkona
og móðir. Hún var kona
stórbrotin, trygglynd og
hjálpsöm. Um hana hefur
verið saigt, að aldrei væri of
miikið gott um hana sagt.
Eins og fyrr segir var
Einar haldinn um margra
ára sfceið af slæmri brjóst-
veiiki, og var það því hlut-
skipti Eggertínu að hlúa sem
bezt að honum og amnaslt
hann. Þegar hún fann til
sjúkleika þess, sem varð
henni iað bana, olli það henni
áhyggjum, efcki sín vegna,
heldur hans vegna, því að
þá fann hún, að þeir tímar
kæmu, að ihún stæði eigi
lengur við hlið hans, til þess
að annast hann og hlúa að
honum.
Þetta lýsir bezt hinu ást-
ríka hjónabandi þeirra um
hartnær sex áratugi. Þessi
stebku og máttugu fcærleiiks-
bönd miegnaði dauðinn einn
að slíta.
Nú eru þau bæði komin til
ljóssins lands, þar sem kær-
leikur, jöfnuður og bræðra-
lag ríkir. Enn á ný hafa
þau bundizt kærleiksbönd-
um, er munu vara um alla
eilífð.
Blessuð sé minning sæmd-
arhjónanna Eggertínu Guð-
mumdsdóttur og Einars Eyj-
ólfssonar.
Takið eftir
Hef tapað rauðri skjala-
möppu úr plasti.
I möppunni eru peningar,
aðsend jólakort til mín og
fjölsltyldu minnar, og þýð-
ingarmikil skjöl.
Finnanda er heitið fund-
arlaunum.
Mjólknrsamsalan
Siglufirði
óskar öllu starfsfólki
og öllum bæjarbúum
gleðilegra jóla og
gæfuríks nýárs
og þakkar viðskiptin
á árinu sem er að
líða.
Dánardægur
10. des. sl. var gerð frá
Dómkirlkjunni í Reykjavífc
jarðarför Sigurðar Björns-
sonar, sem nýfluttur var ttil
Akraness, eftir 27 ára bú-
setu hér.
Sigurður var traustur
maður og vann sín verk af
slíkri trúmiennsku, að fátítt
er.
Guðlaug
Steingrímsdóttir
— SJÖTUCr —
Þann 10. nóv. sl. átti Guð-
laug Steingrímsdóttir, Lind-
argötu 22 A, sjötugsafmæli.
Mann sinn, iViggó Guðbrands
son, missti Guðlaug fyrir
nofckrum árum, en hann var
öllurn Siglfirðinigum að góðu
kunnur, sem valmenni hið
mesta.
Guðlaug hefur átt heima
hjá dóttur sinni, Marheiði,
og manni hennar, Guðmundi
Bjarnasyni, hin síðari ár.
Hún tók áður fyrr rnikinn
þátt í etarfsemi Stúkunnar
Framsófcn nr. 187, og reynd-
ist þar alltaf einn af beztu
starfskröftum hennar.
Neisti sendir þessari
sæmdarkonu sínar beztu
hamingjuóskir, um leið og
henni er óskað farsældar í
framtíðinni.
Alþýðuflokksfélögin
í Siglufirði
ósika öllum Siglfirðinigum
gleöilegra jóla og
gœfuríks komandi árs
JÖHANN G. MÖLLER