Alþýðublaðið - 19.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1923, Blaðsíða 2
5 Atvinnuieysið. Eftir kosningarnar er mesta umræðuefnið hé8 í bænum at- vinnuleysið, qg það er ekki að ástæðulausu. Það er sjálfsagt fyrsta árið þetta, sem menn hafa orðið að segja sig tU sveitar að verulegum mun ringöngu vegna atvinnuleysis, og nú er það orðið svo róttækt, að á götunum má sjá merkl þess í útlitl fólks, — megurð og kuldsb ygju. Það er því eigi að eins bráð- nauðsyn að gera þegar í stað ráðstafanir til að bæta úr at vinnuleysinu, heldur er einnig sjáifsagt fyrir alla að gera sér ljóst, hvað hér er á ferðinnl, tll þess að hægra verði að sjá<5ráð t l að girða tyrir það í framtlð- inni, því að ef um tvent er að velja, að girða fyrir atvinnuleysi eða bæta úr því, er það er dunið yfir, er vafalaust rétt^ra að velja hið fyrra. Þegar litið er til þess, að fyrir nokkrum áratugum var at- vinnuieysi því nær óþekt fyrir- brigði hér á landi, verður Ijóst, að það er afleiðing þeirra breyt- inga, sem gerst hafa á síðustu áratugum. Þær breytingar hafa allar stefut i þá átt að koma hér á sams konar skipulagi á at- vinnuvegum og þjóðfélaginu, sem tíðkast annars staðar, og það er nú komið í kring. Þjóðin hefir nú skbzt í tvo flokka, tvær stéttir, menn, sem réða yfir fjár- magni, auði, auðborgara, og menn, sem ekki hafa ráð á öðru en starfsorku líka síns, öreiga. Atvinnuleysið er eitt aðalein- kenni auðvalds-skipulagsins og sönnun fyrir staðreynd þess jafn- framt. Fróðir menn skýrgreina at- vinnQÍeysi svo, að það sé skortur á tœkifœrutn til vinnu fyrir vinnu- færa og vinnufúsa menn, og greina milli þrenns kona' atvinnu- leysis, tímabundins atvinnuleysis, er kemur fram í atvinnu^reinum, er háðar eru ytri skilyrðnm árs- tfma, almenns atvmnuJeysis, er stafar af kr«ppum í viðskiftalífi innan ifkis og milii ríkja, og stöðugs atvinnuleysis, sem kemur niðar á hér um bii 2 °/o þöirra manna, er hverjum atvinnuvegi ALÞYÐUBLAÐIB AíliýðBhraoðaerllia framleiðir að allra dómi beztu brauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru heimsmarkaðinum fást. tiiheyra, >varaliði stóriðjunnar<, er Karl Matx nefnir svo. Megin- orsakirnar eru ýmislega saman fléttaðar aðallega ólagið, , sem ieiðir af einstaklingseign á fram- leiðslutækjunum, of tangur vlnnu- tími samfara of lágu kaupgjaldi, sem á annan bóginn skapar of- urframleiðslu og lamar á hinn bóginn kaupgetu almennings. At þsjssu, sem hér hefir verið rakið og ekki er annað en nið- urstöður vísinda nútímans í þessn efni, er ljóst, að fyrir atvinnu- b-ysi verður ekki girt nema með því að gera framkiðslutœkin að þjóðareign og þar með auðmagnið að sameign, en á meðan það er ekki gert, má spoma við atvinnu- Ieysinu með því áð reyna að koma á jafnvægi milli framieiðslu og neyzlu með sameining fyrir- tækja og effing kaupfélagsskap- ar og samvinnu þeirra f sam- bandi við verklýðsfélagastatfsemi til hækkunar á kaupgjaldi og atyttingar á vinnutíma, svo að vinnán dreifist stofnun reksturs- ráða og starfrækslu ráðningar- skrifstofa undir stjórn verklýðs- félaganna. Til þess að vinoa á móti at- vinnuleysinu, þegar það er á dunið, eru yfirleitt ekki nema tvö ráð, annars vegar atvinnu- leysisstyrktarsjóðir og atvinnu- leysistryggingar og hias vegar atvinnubætur, er þjóðfé’ag eða bæjar og sveitarfélög eða hvor tveggja í sameiningu taka að sér að inna af hendi nauðsyn- legar framkvæmdir, er orðið hafa út urdan hj4 tramtakssemi ein- staklingsins, er meira fer eítir arðbæri í svip en nauðsyn til frambúðar. Af þessu tvennu eru atvinnubæturnar hið skynsam- j iegra, þótt hitt sé og gott við beztu vörutegundirnar, sem á Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður verður a8 eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heidur öll. feir auiar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaidan, heldur hundraðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðsfólaganna. Hjáiparstöð hjúkrunartéiags- ins >Líknar< «r opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 - Miðvikudaga . . — 3—4 - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga- . . — 3—4 ©. - vægu atvinnuleysi. því að þær skapa nýjan auð, en hitt er tvö- fö!d eyðsla, eins og einn bæjar- fulltrúi (Þ. B) komst réttilega að orði á síðasta bæjarstjórnarfundi. Bæjarstjórn hefir því valið réttu aðferðina til að berjast gegn atvinnuleysinu, eins og nú standa sakir, og nú er að flýta framkvæmdum sem mest. Það er elgi að eins mannúðar- og nauð- synja-roál, heldur og peninga- spurnsmál, því að á hverri stund, sem vinna má krónu á með at- vinnubótum, tapast tvær, ef fram- kvæmd er dregin. —----=-- | / Framleiðslatækin eiga að vera þjóðareign.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.