Neisti - 23.12.1972, Blaðsíða 2

Neisti - 23.12.1972, Blaðsíða 2
2 N E I S T I JÓLABLAÐ 1972 ¥ Vinningsupphæð hækkar um nær 25 milljónir Vænum og meðalháum vinningum fjölgar mest Þessa hækkun á vinningaskránni notum við ekki í fáa svim- andi háa vinninga, heldur marga meðalháa og væna. — Það verður einn vinningur á milljón og ellefu á hálfa milljón. Tólf fá 200 þúsund og tuttugu 100 þúsund. 1000 manns hreppa 10 þúsund og 2000 fá 5 þúsund. Lægsti vinningur verður 3000 krónur. Vinningui maigia - ávinningui allia \ Það er hér, sem meira en fjórði hver miði hlýtur vinning Aukavinningur er Range Rover bifreið og Cavalier de Luxe hjólhýsi. Tveir stórvinningar á einn og sama miðann Vinn- ingur, sem skapar ótal nýja möguleika á að nota sumarið, elta góða veðrið og fallegustu staðina. Og miðinn kostar aðeins 150 krónur 'O'IIum hagnaði af happdrættinu er varið til byggingafram- kvæmda og reksturs endurhæfingarstöðva SÍBS, þar sem hvers konar öryrkjar hvaðanæva af landinu eiga kost á endurhæfingu. HArPDRJETTI S.I.B.S. Tryggingaþjónusta ~ Leiðbeiningar um í hinu margbrotna þjóðfélagi nútímans eru hvers konar tryggingar æ nauðsynlegri og mikils um vert að því fé, sem varið er til þeirra, sé varið á hagkvæman hátt. Samvinnutryggingar hafa því lagt ríka áherzlu á að breyta eldri tryggingategund- um og kynna ýmis konar nýmæli á sviði tryggingamála. Mikils er um vert, að viðskiptavinir noti sérþekkingu ökkar um val á nauðsynlegum tryggingum og starfsfólk Aðalskrifstofunnar og umboðsmenn um allt land eru reiðu- þúnir að gera iðgjaldaútreikninga og kostnaðaráætlun án nokkurra tryggingaval Tryggingafulltrúar okkar eru sérstaklega þjálfaðir til þessa leiðbeiningastarfs og eru viðskiptavinir og aðrir hvattir til að nota þessa þjónustu. Hafið því samband við Að- alskrifstofuna eða næsta umboð og óskið leiðbeininga og áætlunar um tryggingamál yðar. SAMVirVINUTRYGGIINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 skuldbindinga um viðskiptu Auglýsing um innheimtu þing- gjalda í Sigluf jarðarkaupstað árið 1972. Hér með er skorað á alla þá gjaldendur í Siglu- fjarðarkaupstað, er ennþá skulda þinggjöld (tekju- og eignarskatt og önnur þinggjöld), að greiða gjöld- in nú þegar til bæjarfógetaskrifstofunnar í Aðal- götu 10, svo komizt verði hjá kostnaði og óþæg- indum í sambandi við innheimtu gjaldanna. Mjög áríðandi er, að alhr séu skuldlausir við áramót. Þinggjöldin voru úrskurðuð lögtakskræf 25. ágúst s. 1. og eru lögtök þegar hafin til tryggingar greiðslu þinggjaldanna. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 14. desember 1972. ELlAS I. ELlASSON ÁFENGIS- og TÖBAKSVERZLUN RlKISINS TILKYNNIR: Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVK í glerið. Heilflöskur á kr. 10,00 Hálfflöskur á kr. 8,00 Móttaka í öllum útsölum vorum úti á landi. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.