Neisti - 23.12.1972, Blaðsíða 3

Neisti - 23.12.1972, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ 1972 N E I S T I 3 Góðar vörur - gotl verð Allar tegundir matvöru á sama stað Heimilistæki, bósáhöld, piskonar vefnaðarvömr, leikföng Dragið ekki innkaup til síðustu dasanna fvrir jól. Gjörið svo vel. Reynið viðskiptin Ötibú Kaupfélags Eyfiröinga, Siglufirði KJÖRBÚÐ Suðurgötu 4 ÚTIBÚ Hvanneyrarbraut 42 ÉG ÞAKKA hjartanlega sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fósturmóður minnar. LAUFEYJAK GUÐNADÓTTUK, Lindargötu 9 Ragnar Kristjánsson KENNIÐ BÖRNIiNUMI AÐ VARAST ELDINN Varist eldinn yfir hátíðarna*’ Brunabátafélag Islands Laugavegi 103 sími: 24425 Umboðsmaður í Siglufirði SIGURÐUR HAFLBÐASON HAPPDRÆTTIHÁSKÖLAISLANDS Á árinu 1973 á þriðjungur þjóðarinnar kost á að hljóta vinning: HeildarfjárhæS vinninga verður 403.200.000 krónur — fjögur hundruð og þrjár milljónir og tvö hundruð þúsund krónur. Vinningar skiptast þannig: Vinningar ársins (12 flokkar): 4 vinningar á 2.000.000 kr.... 8.000.000 kr. 44 — - 1.000.000 kr..... 44.000.000 — 48 — - 200.000 — ....... 9.600.000 — 7.472 _ - 10.000 — ..... 74.720.000 — 52.336 — - 5.000 — ..... 261.680.000 — Aukavinningar; 8 vinningar á 100.000 kr....... 800.000 — 88 — - 50.000 — ........ 4.400.000 — TILKYNNiNG Eins og að undanförnu er fólki gefinn kostur á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þurfa öll ljósastæði að vera komin í garðinn í síðasta lagi 20. desember. Þeir, sem síðar koma með ljósastæði, eiga á hættu að fá þau ekki sett 1 samband. Öll ljósastæði skulu vera vel merkt eiganda. Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Rafveitunnar. RAFVEITA SIGLUFJARÐAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR 60.000 403.200.000 — Hæsta vinningshlutfallið: Vinningar í Happdrætti Háskóla fslands nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt happdrætti greiðir og senniiega hæsta vinningshlutfall i heimi. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar i vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Endurnýjun og sala miða hefst strax eftir áramót. Góðfúslega endurnýið sem fyrst. Hver hefur efni á að vera ekki með? HAPPDRÆTTIHÁSKÖLAISLANDS Dagbjört Einarsdóttir, umboðsmaður. Lokun sölubúða í Síglufirði Verzlanir verða opnar í desember umfram venjulegan afgreiðslutíma: . .Föstudag 22. des. til kl. 22 Laugardag (Þorláksd.) kl. 13-24 Kaupmannafélag Siglufjarðar Verkalýðsfélagið VAKA Gleðileg jól farsælt komandi ár sendir meðlimum sínum og allri alþýðu Siglufjarðar óskir um Þökk fyrir viðskiptin GLEÐILEG JÓL Hótel Höfn og farsæld á komandi ári Siglufirði Óskum öllu starfsfólki voru og viðskiptamönnum. gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Lagmetisiðjan Siglósíld Siglufirði

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.