Neisti - 23.12.1972, Blaðsíða 3

Neisti - 23.12.1972, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ 1972 N E I S T I Góðar vörur - gott verð Allar tegundir matvöru á sama sta Heimilistæki, búsáhöld, ýmiskonar vef naðarvörur, leikf ön Dragið ekki innkaup til síðustu daganna fvrir jól. G jörið svo vel. Keynið viðskiptin Útibú Kaupfélags Eyfirðinga, Siglufirði KJÖRBÚÐ Suðurgötu 4 tJTIBÚ Hvanneyrarbraut 42 ÉG ÞAKKA hjartanlega sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fósturmóður minnar. LAUFEYJAR GUDNADÓTTUR, Lindargötu 9. Ragnar Kristjánsson KENNIÐ BÖRNUNUM AÐ VARAST ELDINN Varist eldinn yffír hátíðarna*' Brunabótaf elag Islands Laugavegi 103 sími: 24425 Umboðsmaður í Sigluf irði SIGURÐUR HAFLD3ASON HAPPDRÆTTIHASKÖLA ÍSLANDS Á árinu 1973 á þriðjungur þjóðárinnar kost á að hljóta vinning: Heildarfjárhæð vinninga verður 403.200.000 krónur — fj'ögur hundruð og þrjár milljónir og tvö hundruð þúsund krónur. Vinningar skiptast þannig: Vinningar ársins (12 flokkar): vinningar á 2.000.000 kr............. 8.000.000 kr. 4 44 48 — 7.472 — 52.336 — Aukavinningar; 8 vinningar á 88 — , - 1.000.000 200.000 10.000 5.000 100.000 50.000 60.000 kr............. 44.000.000 — — ............ 9.600.000 — — ............ 74.720.000 — — ............ 261.680.000 — kr............. 800.000 — — ............ 4.400.000 — 403.200.000 — Hæsta vinningshlutfallið: Vinningar i Happdrætti Háskóla islands nema 70% af samanlögðu andvirði seldra miða. Er það miklu hærra hlutfall en nokkurt happdrætti greiðir og sennilega hæsta vinningshlutfall í heimi. — Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Endurnýjun og sala miða hefst strax eftir áramót. Góðfúslega endurnýið sem fyrst. Hver hefur efni á að vera ekki með? HAPPDRÆTTIHASKÚLAISLANDS Dagbjört Einarsdóttir, umboðsmaður. TILKYNNING Eins og að undanförnu er fólki gefinn kostur á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þurfa öll ljósastæði að vera komin í garðinn í síðasta lagi 20. desember. Þeir, sem síðar koma með ljósastæði, eiga á hættu að fá þaú ekki sett í samband. Öll ljósastæði skulu vera vel merkt eiganda. ' Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Rafveitunnar. RAFVEITA SIGLUFJARÐAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR Lokun sölubúða í Siglufirði Verzlanir verða opnar í desember umfram venjulegan afgreiðslutíma: . Föstudag 22. des. til kl. 22 Laugardag (Þorláksd.) kí. 13-24 Kaupmannafélag Sigluf jarðar Verkalýðsfélagið VAKA sendir meðlimum sínum og allri alþýðu Sigluf jarðar óskir um GLEÐHÆG JÓL og farsæld á komandi ári Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökk fyrir viðsíkiptin Hótel Höfn Siglufirði Óskum öllu starfsfólki voru og viðskiptamönnum. gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Lagmetisiðjan Siglósíld Siglufirði

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.