Neisti - 27.05.1978, Blaðsíða 2

Neisti - 27.05.1978, Blaðsíða 2
NEISTI Laugardagur 27. maí 1978 - Jóhann G. Möller: ?l Blómlegt og gott atvinnulíf leiðir af sér framfarir á öllum sviðum Venjulegur þáttur hugsjóna jafnaðarstefnunnar hb'fðar til áforma á sviði sveitarstjórna. Atvinnumálin eru þau mál, sem afkoma og hagsæld okkar litla bæjarfélags hvílir á. Eitt af meginatriðum stefnu Alþýðuflokks frá upphafi hefur verið að tryggja öllum vinnu- færum körlum og konum arð- bæra vinnu við þjóðnýt störf. Fyrir þessu mikla velferðar- máli .alþýðunnar hefur Al- þýðuflokkurinn barist í áratugi og lengst af mætt beinni and- stöðu eða algeru skilningaleysi þeirra afia, sem telja sig fyrst og fremst umboðsmenn fjár- magnsins og hins frjálsa fram- taks. Nú er hinsvegar svo kom- ið, að aílir stjómmálaflokkar játa í orði kveðnu þennan sjálfsagða rétt, hvers manns til atvinnu. Alþýðuflokkurinn . hefur haldið bví fram, að eigi væri nóg að þessi frumburðaréttur væri viðurkenndur, heldur bæri hinu ODjnbera, ríki og bæjarfé- löguin, að hafa forgöngu um og eiga frumkvœðið, enda hefur það komið sér vel fyrir Siglu- fjörð, þar sem einkaframtakið hefur brugðist að mestu leyti. Einkum og sér í lagi hefur Alþýðuflokkurinn beitt sér yrir því, að hið opinbera hefði for- göngu um uppbyggingu þeirra atvinnufyrirtækja, sem stuðl- uðu að aukinni útflutnings- framleiðslu og legðu grundvöll að vajanlegum afkomumögu- leikum ajlra launþega. Það var Alþýðuflokkurinn, sem beitti sér fyTir stofnun Fiskimála- nefndar er reisti fyrsta hrað- frystihúsið. Einstaklingar og félög . færðu sér þá reynslu í nyt, sem Fiskimála- nefnd hafði aflað sér og reistu hraðfrystihús með styrk úr Fiskimálasjóði, er stofnaður var fyrir frumkvæði jafnaðar- manna. Allar þessar fram- kvæmdir hafa verið og eru homsteinar atvinnulífsins hér. Við höfum stuðlað að því að hingað hafa verið fengnir tog- arar. Við stuðluðum að síldar- flutningum með Hafeminum, þegar atvinnulífið hér öldudal. Við áttum minnstan þátt í því að Sigló- verksmiðjan var reist og st'arf- rækt, og nú munum við styðja af öllu afli hraðfrystihúsbygg-. ingu Þormóðs ramma h.f. Stefnu okkar trúir munum við styðja heilshugar alla þá aðila, sem hér vilja treysta atvinnuör- yggi i bænum. Fiskibátafloti okkar er stöðugt vaxandi. En athafnaleysi á hafnarsvæðinu er óþolandi. Síðan stækkun hafnarbryggjunnar lauk á bæj- arstjómartíð, Sigurjóns Sæm- undssonar, hefur höfnin verið aígerlega vanrækt. Skilnings ieysF valdhafa og alþingis- manna hefur ráðið þar mestu um. Loksins nú eru fram- kvæmdir að hefjast og er áætlað til framkvæmdanna í sumar um 90 millj. kr. Hörður Hannesson sjómað- ur, sem skipar 6. sætið á A - listanum við þessar kosningar héfur sagt: Uppbygging hafn- arinnar óg aðstaða við hana, er mál málanna í dag. Útgerð og nýting þess afla, er berst hér að landi er grunnurinn að áfram- haldandi atvinnuuppbyggingu bæjarins. Þar sem fiskimiðin fyrir Norðurlandi eru friðuð fyrir togveiðum, má búast vjð að afli glæðist fyrir smærri báta. Þetta.verður að hagnýta með því að auka útgerð. . Afkoma bæjarins byggist .nær -eingöngú á fiskiveiðum. Þess vegna verður að hagnýta alla möguleika til að efla þessa 'atvinnugrein. Uhdir þessi orð Harðar tek ég heilshugar. Það 'er brýn 'na’hðsyn að við skipulag háfn- 'arinnaf sé haft gott samráð 02 samstarf við sjómenn, um uppbyggingu hennar. ‘ Aður en ég segi skilið við at- vihnúmálirí vij ég koma með eina tillþgu, sem að vísu er ekki ný. ái nálinni, en framkvæmd hennar gæti skipt miklu, ef ein- hver óvœnturaftukippur kæmi í atvinnulífið hér og á öðrum stöðum hér Norðanlands. Það er ríkisrékstur á 3 togurum, sem yrðu gerðir út frá byggðar- lögum hér Norðanlands og yrðu notáðir til að dreifa hrá- efni til þeirra staða, sem ættu við tímabundið atvinnujeysi að stríða. Hvað myndi id. gerast hér, ef eitthvað kæmi fyrir tóg- ara okkar og þeir þyrftú til við- gefðar.i slipp i 6-8 mánuði, og hef ég þá i huga, þáð sem skeð hefur á Þófshöfþ og Raufarhöfn. Hvað myndi gerast hér ef loðn- anbrygðist, jafnvel þó ekki væri nema eitt sumar. Rekstur slíkra togara gæti á allan hátt verið hagkvæmpr fyrir þjóðfélags- heildina. Viljið þið hlustendur góðir, hugleiða þetta með mér, jafnvel mennirnir sem vilja báknið burt. Góðir siglfirðingar. Ástæðan fyrir því, að ég hefi svo lengi dvalið við atvinnumálin er sú, að blómlegt og gott atvinnulíf leiðir af sér framfarir á öllum sviðum bæjarfélagsins. Meira fjármagn í bæjarkassann. Þá gef um við haldið áfram að sinna hinum ólíkustu verkefnum. Byggt nýja vatnsveitu, snyrt og fegrað bæinn okkar. Byggt íbúðir fyri; unga og aldraða. Skipulagt svæði til bygginga var í einnar hæða húsa.Haldið áfram ekki varanlegri gatnagerð og fleira mætti upp telja. Ég nefndi áðan bvggingu íbúða fyrir aldraða. Nú hefur bæjarstjornin ákvcöiö nfieð öll- um atkvæðum að byggja í sam- ráði við félagssamtök í bænum 10-12 íbþðir fyrir aldraða á næstu fjóiúm árum. Alþýðu- flokkurinn vill enn sem fyrr, að þjóðfélagið tiyggi öldruðum á- hyggjúl^ust ævikvöld! Ennfremur megum við aldrei gleýma málefnum ekkna og ör- yrkja, þ.e.a.s.þeirra, sem minna mega til sín í bæjarfélaginu. Við byggingu stærri þjónustufyrirtækja í bænum verðum við að tryggja, að ör- yrkjar í hjólastólum komist leiðar sihna. Rekstur dagvistunarheimilis verðum við að tryggja. Ég nefndi áðan skipulag svæðis til byggingar íbúðarhúsa á einni hæð. Lóðamál bæjarins hafa verið og eru í megnasta ólagi. Þeir, sem hafa viljað byggja, hafa vérið hraktir á milli bæj- aryfirvaldaí leit að byggingar hæfum lóðum. Þessu órfemdar Jóhann G. Möller ástandi verður að ljúka. Skipu- lagsmistökin * við . byggingu íbúðarhúsanna við Hafnartún mega aldrei ko'ma fyrir aftur. Þyí er það, að við endanlegs ákvörðun um skipulag bæjajin: þarf að hafa sem fíesta með 1 ráðum. j ' Auka þarf tengsl bæjarfill- trúa við íbúa bæjarins. Éins og nú er komið vita aðeins fáir út- valdir, hvað gerist á bæjar- stjómarfundum. Við' ákvörð- unartökúr í einstökum stórmál- um ætti að leita álits baéjarbúa með allsherjaratkvaéðagreiðslu. Fjárhagur bæjarins er mjög þröngur svo ekki sé meira sagt. Til reksturs hitaveitunnar vantar míljónir. Öðaverðbþlga sjálfstæðis- og framsóknar- flokksins segir til.sín hjá þessum fyrirtækjum sem víðar. Lána- kjör þessara stofnana verður að breyta ef ékki á illa að fara. Hér verður að koma til aðstoð þing- manna kjördæmisins og rikis- valdsins eins og bæjarstjómin hefur gert samþykkt um. Það er og augljóst, að gæta verður meiri hagsýni í öllum rekstri bæjarins en verið hefur. Góðir tilheyrendur. Ræðutími minn hér í kvöld er nú senn á enda. Við, sem skipum • A - listann við þessar bæjárstjómarkosningar eru'm ósköþ venjulegt fólk, úr röðum alþýðu þessa bæjar, Við þekkj- úm harða lífsbaráttu. Við þekkjum hvað er að vera at- Vinnulaus. Við þekkjum hvað hjn mikla verðbólga sjálfstæðis- framsóknarflokks hefur á heimilá okkar í dag. Við„ sem störfum úndir mérkj- úm A 7. listans, lítum 'á okkur’ sem starfsmenn fólksins, sem þerinán bæ byggir. Til baráttu fyrir málstáð en ekki fyrir ein- staka menn, er stefna okkar ætluð. Því munum við ekki láta eigingjöm sjónarmið ráða í málefhum ykkar. Kosningabaráttan hér er hörð og tvísýn. Átkvœðatölur flokk- ana frá síðustu bæjarstjómar- kosningum benda til þess. Á árunum 1970-1974 hafði Alþýðubandalagið þrjá bœjar- fulltrúa. Forustuhlutverkið ■ var þeirra. Þeir brugðust. Síðustu fjögur árin hefur það verið sjálfstæðisflokkúrinn. Nú hefur hann ekki lengur leiðsögn Rnúts Jónssonar við og ég trúi ekki á foTystuheefileika Bjöms Jónassonar, þö ao hann sé geðugur úngur maður. ‘ Siglfirskir kjósendur. Hvers vegna að breyta ekki til, og tryggja Alþýðuflokknum þrjá menn í nýrri bæjarstjóm? Alþýðufólkið á • A - hstapum myndi ekki bregðast því trausti ykkar. Ykkar er valið. Fjölmennið til kosninganna á sunnudaginn og kjósið A - Ustann. Að síðustu óska ég andstæð- ingum sem samherjum velfam- aðar á komandi ámm. Megi blessun og gifta fylgja nýrri bæjarstjóm í störfum til hag- sældar fyrir Siglufjörð, og fólk- ið, sem þennan ,bæ byggir. Viktor Þorkelsson: Æskulýðs- og íþróttamál Viktor Þorkelsson Góðir tilheyrendur. Ég ætla að ræða hér aðallega um félagsmál. Æskulýðs- og íþróttamál eru þeir málaflokkar sem vilja oft gleymast við uppbyggingu bæjarfélaga, en þar verða kjömir fulltrúar að vera vel á verði, vegna þess að ekki er hægt að ætlast til þess að févana íþróttafélög byggi og reki öll þau mannvirki sem þarf til þess að íþróttastarf blómgist. Ég tel að þeim fjármunum sem varið er til þessara mála- flokka sé mjög vel varið, og vil ég því útskýra það nokkuð nánar. Á þessum tímum óðaverð- bólgu og lífsgæðakapphlaups þá verða bömin og ui.glingam- ir fyrir meiri freistingum og leiðast oft af réttri braut. Þeim finnst þau ver afskipt og vonleysi kemur upp í þeim. Fleira mætti nefna í þeim dúr, en ekki er tími til að rekja það nánar hér, þama tel ég að besta leiðin sé að leiðbeina og hvetja hvem og einn inn á brautir íþrótta og annars heilbrigðs tómstundastarfs. Ég held að allir sem eitthvað um þetta hugsa séu sammála mér í því að yfirleitt getum við verið óhrædd um bömin okkar ef við vitum af þeim á íþróttasvæðum bæjar- ins, það er þvi mikið til í því þegar sagt er „góð íþrótt er gulli betri“ Ég sagði hér áðan að bæjar- yfirvöld ættu ávallt að fylgjast vel með uppgangi íþrótta- og æskulýðsmála, þetta hefur ver- ið gert þokkalega undanfarin ár, en betur má ef duga skal. Mig langar að nefna hér eitt dæmi sem okkur Siglfirðingum er nærtækt: 1963 unnu skíðamenn okkar alla Islandsmeistaratitla á Skíðamót fslands, en nú 1S. ár- um seinna áttum við aðeins einn keppanda. Fleiri' dæmi mætti netna varðandi keppnis- fólk okkar í öðrum greinum íþrótta. Er þetta eðlilegt? Ég held að allir séum við sammála um að svo sé ekki. Fyrir þessu eru margar ástæður, s.s. pen- ingaleysi bæjarsjóðs og annars, sem kom þegar atvinnuástand var hér sem verst. En þessu er ekki til að dreifa í dag, nú hefur sem betúr fer skapast betra at- vinnuástand, og því tel ég að kominn sé tími til að sinna þessum málum af meiri krafti, en gert hefur verið. En með þessu er ég ekki að segja að ekkert hafi verið gert undanfarin ár, eftir síðustu kosningar vat t.d. stofnað sér- stakt íþróttaráð sem á að fara með stjóm íþróttamála í bæn- um, og nú síðast ákvörðun um að ráða sérstakan íþróttafulltrúa bœjarins. líkt og aðrir kaupstaðir á landinu,hafa gert. En ekki hafa allir ung- lingar áhuga á íþróttum, því verður að koma meira til. Það var almennt tahð stórátak hjá okkur fyrir 15 ámm þegar við opnuðum æskulýðsheimili, og margir sveitarstjómarmenn dáðust að. Það var mikill fengur að þessu heimili á þessum tím- um, en það er ekki nóg, að hafa samastað fyrir unglinga sem þennan. Við getum ekki sagt að þessum málaflokkum sé full- nægt með því einu að hér sé opið æslulýðsheimili. Bæjaryf- irvöld og allir bæjarbúar verða að vera vakandi yfir starfsemi þessari og ég tel að þama hafi bærinn ekki sin'nt nægilega rekstri' heimilisins. þem betur fer hafa ýmis félög í 'bænum sýnt heimiliiiu áhuga. Verum minnug þess, að þessu fjár- magni er vel varið og það skilar ser margfallt til baka. Ég vll nú að lokum ræða lítillega um skipulagsmál, þau tel ég að séu í megnasta ólagi, og taki alltof langan tíma raeð vinnu þess. Skipulag íbúðahúsnæðis þar sem fólki er gert kleift að byggja sér hús á einni hæð, er eitt brýnasta mál, sem næstkom- andi bæjarstjóm verður að taka föstum tökum strax á fyrstu líf- dögum sínum, hvar svo sem þetta íbúðarsvæði kemur, þar eiga þar til lærðir menn að koma því frá sér svo sómasam- legt sé og í fullu samráði við ibúa bæjarins. Minnumst þess að enginn er fullkominn og allir geta gert mistök, því höfum við nýleg kynni af. Nú í dag þýðir ekki að bjóða ungu fólki lóðir með því skilyrði að byggja sér

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.