Neisti - 23.12.1980, Blaðsíða 4

Neisti - 23.12.1980, Blaðsíða 4
JÓLABLAÐ N E I S T I Óskum öllum landsmönnum Gleðilegra jóla, árs og friðar Fiskimálasjóðu r SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM Sendir félagsmönnum sínum, starfsfólki, svo( og öðrum viðskiptavinum beztu óskir um gæfurík jól, og farsæld á kom-' andi ári. Æskulýðsheimilið opnað. Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að koma æskulýðsheimilinu í lag, svo að starfsemi þess geti hafist á nv. Nýtt hitakerfi hefur verið sétt í húsið. Allt hefur verið rnálað í hólf og gólf og unnið hefur verið við margskonar viðgerðir. Æskulýðsráð vill þakka öllum er lagt hafa hönd á plóginn. til þess að gera æsku þessa staðar kleift á nýjan leik að eignast samastað, þar sem hún getur unnið frjálst að eig- in hugðarefnum. Æskulýðs- ráð vill þakka stjórn Síldar- verksmiðjanna fyrir þeirra hlut. sem og starfsmönnum. Einnig vill æskulýðsráð þakka bæjaryfirvöldum fyrir þeirra framlag. Nú hafa verið ráðnir fjórir einstaklingar til að gegna starfi æskulýðsfulltrúa næsta starfsár. Það eru hjónin: Guðni Sveinsson og Helga Sigurbjörnsdóttir og Hreiðar Jóhannsson og Margrét Jóns- dóttir. Æskulýðsheinrilið verður opnað laugardaginn 20. desember og verður þá opið 4—7 fyrir yngri krakka, og 20—23 fyrir eldri krakka (úr efri hluta grunnskólans). SUÐUREYRI FLATEYRI SIGLUFJÖRÐUF ARNÁRFLUG Innanlandsflug BILDUDALUR REYKJAVÍK STYKKISHÓLMUR RIF Það er von Æskulýðsráðs að starfsemi æskulýðsheimilisins verði góð, en það þarf margt til að svo megi verða. M. a. þarf að kaupa ný leiktæki, en þau eru fá þessa stundina, en eitthvað hefur verið bætt úr brýnni þörf. Öll þau félög, sem standa að Æskulýðsráði, hafa í gegnum árin gefið heimilinu nytsamar gjafir, og vonandi verður því svo háttað nú sem endranær. LAUNAFOLK! ERU BANKAVIDSKIPTI YKKAR VIÐ ALÞÝÐUBANKANN ? Til a8 markmiði Alþýðubankans verði náð, er nauðsynlegt að launafólk skipti við sinn eigin banka, og efli og treysti stöðu hans. Öll innlend bankaviðskipti. Þjónusta og lipurð starfsfólks í fyrirrúmi. REYNIÐ VIÐSKIPTIN i BANKANUM YKKAR. m, Alþýðubankinn hf Laugaveg 31 sími 28-700 Sendum Siglfirðingum og landsmönnum öllum beztu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. BÆJARSTJÖRN SIGLUFJARÐAR Sendun öllum siglfirðingum bestu jóla- og nýársóskir og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. RAFBÆR S. F r-.7.7.7H V"r*a'i i SKILOM gönguskíði \----> Allar stærðir fra 110 cm— 210 cm (fyrir 3ja ára og eldri) SKILOM göngubindinga PAIK 5KI5KO MED 4 OL-MEDAUER - J ITl FALK sKÓ . 27—43 nt Falk SK/S70VLER LILJENDAL skíðastafi allar stærðir 0 ALLT HEIMSÞEKKT MERKI BVÍIADBHyi! NÁR KVALÍTETBETYR NOE_

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.