Neisti - 23.12.1983, Blaðsíða 10

Neisti - 23.12.1983, Blaðsíða 10
10 Jólablað Neista Oskum öllutn samvinnumönmim og öðram landsmönnum gleðilegrajóla árs og friðar $ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMViNNUFÉLAQA LSt Œ;, Mír ySúji ii . ,7u> V í\':- SUÐUR ASEFH1LBOÐI Helgarfenðir til Reykjavíkur með gistingu á bestu hótelum bongarinnar Suöurferðirnar henta jafnt einstaklingum, fjölskyldum eöa stærri hópum sem hug hafa á aö bregöa sér í höfuðborgina til upplyftingar í skammdeginu. Hvort sem stefnt er f leikhús eöa stórafmæli, afslöppun eöa ballferðir - þá standa Suðurferöirnar fyrir sínu. Innifaliö í veröinu er flugfar til og frá Reykjavík, akstur til og frá hóteli og gisting á bestu hótelum borgarinnar í tvær nætur. Arnarflug sér einnig um aö útvega miöa í leikhús, á tónleika og fleira þess háttar fyrir þá sem óska og bílaleigubila á sérlega hagstæðu veröi. leitið til umboösmanna Arnarflugs um nánari upplýsingar. Flogiö er frá öllum áætlunarstööum Arnarflugs. Flugfólagmeðferskanblæ ^fARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 VETRARÁÆTLUN ARNARFLUGS INNANLANDS * FRÁ REYKJAVÍK BROTTF KOMA TIL REYKJAVÍKUR BROTTF KOMA FRÁ REYKJAVÍK BROTTF KOMA TIL REYKJAVÍKUR BROTTF KOMA BILOUDALUR ÞRI Fl LAU 13:30 14:20 14:40 15:30 RIF MA MIO Fl FO LAU SU 1600 17:00 17:15 17:45 BLÖNDUÓS ÞRI Fl Fl FO SU 0900 0945 17.00 17:45 1000 10:45 1800 18 45 SKJLUFJÖRÐUR ÞRI MIÐ Fl FO SU 10:00 11Ö0 11:20 12:20 STYKKISHÓLMUR MA Ml Fl FO LAU SU 16:00 16:30 16 45 17:45 FLATEYRI MA mio fo su 13:30 14 30 1445 1615 SUOUREYRI MA MIO fo su 13:30 1500 15:15 16:15 gjOgur 13.00 14:20 14:30 15:30 FASKRUÐSFJÖRÐUR MA Ml FO (LEIGUFLUG) 09:30 10:50 11:10 12:30 HÓLMAVÍK MA Fl 13:00 13:50 14:00 15:30 UMBOÐSMENN BÍLOUOALUR: Gunnar Valdimarsson Simi 94-2141 FÁSKRÚDSFJORDUR: Pórarinn Stefánsson Simi 97-5152 og 97-5170 GJÖGUR: Adolf Thorarensen Simi 95-4398 RIF: Laufey Bjarnadóttir Simi93-6675 Flugvöllur. sími 93-6790 STYKKISHÓLMUR: Sigfús Sigurösson Simi 93-8242 Flugvöllur, simi 93-8238 BLÖNDUÖS: Sigurjón Haraldsson Simi 95-4598 Flugvollur. simi 95-4289 FLATEYRI: Sigriöur Sigursteinsdóttir Simi 94-7643 Flugvöllur. simi 94-7611 HÓLMAVÍK: Magnus Magnusson Sími 95-3167 Flugvóllur. sími 95-3271 SIGLUFJÖRDUR: Gestur Fanndal Simi 96-71162 og 96-71265 (heima) Flugvöllur. simi 96-71470 SUDUREYRI: Olga Ásbergsdóttir Sími 94-6159 Flugvöllur. simi 94-6220 Útsvör og aðstöðugjöld Álögð gjöld 1983 eru nú öll gjaldfallin. Dráttarvextir 4% verða næst reiknaðir 15. desember. Gerið skil og forðist óþarfa kostnað. Verum skuldlaus við bæjarfélagið okkar um áramótin. Siglufirði, 08.12.83 Bæjarritarinn, Siglufirði HÚSMÆÐUR I Munið eftir í jólaveislurnar: ístertur ~ Kaffitertur 1 og 2 Itr. skafís NÝTT ísblóm (ofsagott) 1 Itr. íspakkar (6 tegundir) GLEÐILEG JÓL! Á Mjólkursamsalan, Siglufirði LÖGTÖK Þeir sem ekki verða í fullum skilum 15. des. n.k. við Siglufjarðarkaupstað mega búast við lögtaksaðgerðum án frekari fyr- irvara. Siglufirði 08.12.83 Bæjarritarinn Siglufirði ATVINNA Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða for- stöðumann við Barnaheimili Siglufjarðar. Nýr forstöðumaður þarf helst að geta hafió störf 1. janúar, 1983. Æskilegt er að umsækjendur hafi fósturmenntun. Laun verða greidd samkvæmt kjarasamningum við Starfsmannafélag Siglufjarðar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 28. desember n.k. Nánari upplýsingar veita undirritaður og núver- andi forstöðumaður. Siglufirði, 12. desember, 1983 Bæjarstjórinn Siglufirði

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.