Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 11
LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ 31 Meðan ekki er búið að löghelga abortus provocatus af soeial-ástæðum, er það mjög einfalt mál, hvernig læknum her að haga sér. Þeir mega alls ekki fram- kvæma fósturlát, nema samkvæmt ströngum læknis- fræðilegum ástæðum. (Læknablaðið, 3. tbl. 1931). (Þýðingum nokkurra útlendra orða hefir verið bætt inn í greinina. — Ritstj.). Meðfæddip berklar og bpáð berltlaveilíi móðurinnar eftir barnsbupðinn. Eftir S. Kjelland-Mördre. Meðfædd berklaveiki er afar-sjaldgæf. í ritum um allan heim, sem fjalla um það efni, er ekki ftdl vissa fyrir, að slikt hafi komið fyrir nema ca. 40 sinnum. Ein mestu vandkvæðin á að fá vissu i þeini efnum eru þau, að ungbarn, sem devr skömmu eftir fæðinguna úr berklum, sem álitnir eru meðfæddir, getur i rauninni hal'a sýkst eftir fæðinguna. Ef sjúkdómurinn brýtst út nijög fljótt eftir fæðinguna, bendir það þó — samfara ýmsum öðrum einkennum — á meðfædda sýkingu. Á kvennaklinikkinni við Háskólann í Osló var siðast- liðið siirnar atlnigað óyggjandi dæmi um meðfædda berkla, þar sem andvana fætt barn reyndist við krufn- ingu að liafa berkla, Itæði í lungum og öðrum líffær- um. Dr. med. Harbitz og dr. med. Kjelland-Mördre lýstu þessu i Norsk medicinsk Selskap í Osló. — Hér er stidt- ur útdráttur úr því: Það var 27 ára gömul kona, frumbyrja, sem kom á kvennaklinikkina þann í). júni 1930, vegna fæðingar-

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.