Ljósmæðrablaðið - 01.05.1931, Blaðsíða 12
32
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
krampa. Hún var af heilbrigðri ætt, og bæði maður
liennar og hún sjálf höfðu verið hraust. Um meðgöngu-
timann iiafði henni liðið vel. Á (5. mánuði meðgöngu-
tímans leitaði hún læknis vegna einhverrar veilu i haki.
Uvagrannsókn sýndi þá ekkert óeðlilegt.
Eftir tíðunum var fæðingartíminn áætlaður 21. maí.
Nóttina 8. júni litlar briðir. Næsta dag velgja og upp-
köst. Um kvöldið krampakast. Fékk morfin (1 ctgr.), cn
skömmu siðar aftur annað kast. Var flutt frá Hönefoss
á kvennaklinikkina í Osló, og þar fckk hún skömmu
eftir komuna þriðja og síðasta kastið. Á milli kastanna
var hún að öllu óringluð.
Uað vottaði að eins fyrir bjúg. Enginn hiti. Blóðþrýst-
ingur 130 RR. Púls 100, reglulcgur. Lungu og lijarta:
Ekkert athugavert. Þvag: Eggjahvíta (töluv.). Vegna
teppu og vandkvæða á að koma inn þvaglegg, var
blaðran tæmd með ástungu. Stroganoff-meðferð fyrir-
skipuð. Á kvennaklinikkinni heyrðust ekki fósturhljóð.
llöfuð fyrirliggjandi, skorðað i grindaropinu -—• frem-
ur stórt. Litlar hríðir. Við skoðun á fæðingarstaðnum
sást, að slimhúðin í farvegsopinu var blóðþrungin, og
var þar líka nokkuð föst skóf.
Innri rannsókn: Legopið 3 em. Fremri vörin bólgin,
klemd milli höfuðsins og nárabogans. Enginn fæðing-
arsveppur, en höfuðbeinin mjög úr lagi færð. Conjugata
diagonalis (skáþyktarvíddin) 11.
Að svo komnu máli var álitið, að auk fæðingar-
krampans væri grindin dálítið of þröng á alla vegu,
og var því ákveðið að Ijúka fæðingu.
1 eter-svæfingu var klipt upp í l'remri legopsvör. Per-
foration (höfuð gatað). Cranioclasie (höfuð kramið).
Kleidotomie (viðbein skorin sundur). Barnið fullburða.
Þyngd 3250 gr. Fylgjan kom á eðlilegum tíma, lieil með
heilum himnum. Þyngd 900 gr. Stærð 17 X 20 cm. Að
öðru leyti er ekkert sérstakt tilgreint um hana í sjúkra-
sögunni.