Ljósmæðrablaðið - 01.07.1964, Page 7
LJÓSMÆÐRABLAÐXÐ
47
Eins og kunnugt er birta heilbrigðisskýrslur marg-
háttaðan fróðleik, og eru hér tekin upp nokkur atriði úr
seinustu skýrslum, sem út eru komnar ,en þær eru frá
árinu 1959.
6. Barnsfararsótt
1955 1956 1957 1958 1959
Sjúklingar ......... 4 2 6 1 1
Dánir .............. „ 1
Á skrá aðeins í einu héraði og hvergi getið í ársyfirliti.
Barnsfarir.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4837
lifandi börn og 60 andvana börn.
55 af 4718 börnum telja ljósmæður fædd andvana, þ. e.
1,2% — Reykjavík 28 af 2269 (1,2%) — en hálfdauð við
fæðingu 21 (0,4%). Ófullburða telja þær 272 af 4722
(5,8%). 26 börn voru vansköpuð, þ. e. 5,5%c.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undan-
farinn hálfan áratug:
1955 1956 1957 1958 1959
Af barnsförum ......... 1 5 2 2 2
lír barnsfararsótt .... „ 1 „ „ „
Samtals ............... 1 6 2 2 2
I skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (tafla XIV) eru
þessir fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt fylgja 14,
blæðing 20, föst fylgja 41, yfirvofandi fæðingarkrampi 43,
fæðingarkrampi 1, þverlega 8, grindarþrengsli 22.
Á árinu fóru fram 41 fóstureyðingar samkvæmt lög-
um nr. 38/1935.
Höfuð bar að:
Hvirfil.............. 93,2 %
Framhöfuð ............ 3,5 —
Andlit ............. 0,2 — 96,9 %