Freyr - 01.06.1905, Side 6
52
FREYR.
ári. t>að er einnig dseini til þess að 5 mán-
aða gamall grie iiaii vjð slátrun gefið 150 pd.
skrokk, en algeugt er að 4—5 mánaða gríe
gefur 70—80°/0 kjöt eða 87,-(--l<» punda
skrokk.
Til þess að haíá 4—6 eldisvín á bæ, gætu
bændur kej'pt grisi at’ svinaræktarbúunum,
og enda alið þá upp sjálfir, með því að hafa
svin til undaneldis. Sá bóndi er gæti lagt •
frá 4—6 slátursvín á ári, 2 til heimilis og
2—4 til verzlunar, hann gæti látið mest allau
rjómann úr mjólkinni til mjólkurbúsius, og
hann muudi lmfa af þessu allálitlegan hag. Ef
bændur gerðu þetta alment hér á landi, mundi
þegar hefjast á Islaudi allálitleg smjör og flesk
verzlun, bæði innan lands og til annara landa.
11. *
Þegai- nautgriparæktin eykst á Islandi og
bún verður fullkomuari við kynbætur og betri
hirðingu, fjölgar saLnlagsmjólkurbúuuum. Yerði
svínaræktarbú sett á stofn í aambandi við þau
á hverjum stað, má gera ráð fyi'ir að ekki
liði langur tími tii þess, að innlend reynsla fá-
ist fyrir því að avínarækt sé arðsöm hér á
landi, og að hún verði alment stunduð af bænd-
rtm ásamt annari kvikfjárrækt. Telja iná því
nauðsynlegt að minnast á helztu at.riði við upp-
eldi svíng.
Til þess svíuaræktiu verði vel arðsöm þarf
sá, er hana stundar, að þekkja grundvallar at-
riði hennar. Aðal-augnamiðið með svina-eldið
er einhliða, nl. það að gera dýrin að hold-
miklum og feitum slátnrdýrum á.sem styztum
tíma. Aðal-vandinn og kunnáttan er því fólg-
in i því, að ala svínin þannig að þau haldi
sinu náttúrlega eðli eftir því sem ffamast er
hægt, ofala þau ekki, en reyna að láta tilhögnn,
fóður og hirðingu ávinna það, að líkami svín-
anna vaxi eðlilega, að kjötmyndunin verði eðli-
leg. fita og megra standi í réttu hlut.falli, enda
steridur þessháttar flesk nú í hæztu verði á
markaðinum. Einmitt þessi tilhögun með eldi
svínanna gerir kynkosti þeirra varaniega og
kynferði þeirra hraustara.
Svínahúmð. Stærð þess fer eftir tölu sviu-
anna. Húsið þarí’ að vera haganlega úrbúið fyrir
dýrin, því það er eitt af’ böfnðatriðunum, er öfl-
ugt styður að þrifum og þroska svínanna.
Hæð veggja frá gólfi til lofts eða þaks sé um
4 ál. Veggina má hlaða úr grjóti neðst og
þúrru torfi efst þannig að svíuin nái hvergi í
torf, bezt er að hafa kalkaða grjót eða timbur-
veggi. Grluggar skulu vera þannig settir, að
hægileg og jöfn birta sé álstaðar i húsinu,
Loftgöt ber að hafa út um veggina ofarlega
upp við loftið, er opna megí og loka eftir
vild. Tvenuar dyr, vel um búnar, þurfa að
vera á húsinu, fyrir hirðingamann með fóður
o. fl. og út í svínagarðinn eða áburðarhúsið,
þangað sem svínunum er hleypt, meðan verið
er að þrifa til i stíura þeirra. ftólffleti hússins
er skift niður í stíur og fóðurgang, sem annað
hvort er hafður út við annau vegginn og sti-
urnar við hinn, eða éftir miðju gólfi og stíurn-
ar út við veggina. Miili fóðurgangsins og stí-
anna er nokkurskouar bálkur eða skilrúm úr
borðum; í bálk þenna er fóðurjata svínanna
sett þannig að helmingur hennar á breidd-
ina hær inn í fóðurganginn og heimingur iun
í stiurnar. Jötuna má hafa úr borðum og
eiin betra úr steinsteypu um 14 þumlunga
i á breidd og dýpt. Listar eru hafðir á börm-
' um jötunnar, settir þaunig að dýrin geti ekki
j slætt fóðrinu upp úr. Hentugra er að hólfa
| jötuna um þvert, hólf í’yrir hv.ert dýr. Milli
i stíanna eru burðir á járnum jafn háar skilrúm-
unum. Btærð stíanna fer eftir tölu svína þeirra
sem böfð eru í þeim. ftólf þeirra eru iögð
steinsteypu eða borðum, og “,ý at’ flatarmáli
þeirra upphækkað um 4—6 þuml., það er að
veggnum veit, með litlum halla að lága part-
inum þeim er að jötunum veit. Yfir þann helm-
ing jötuunár er að stíunum veit, eru höfð lok
á kjörum, sem látin eru liggja yfir, meðan
fóðrið er látið i í’rá fóðurganginum, en krækt
í upp meðan dýrin éta.
Húsrúm er jatuan haft mikið á svínum:
Uudaueldisgöiturinu þarf 40 □ feta gólflöt.
*--- gylran 50 - — —
Eldisvín (BOOpd. ogyfir) — 22 - — —
Ungsvíu (100—150 pd.) •— 18 -
Grís . . (o. 35—40 —) — 10 -
Venjulega eru höíð i sömu kví sviu á
sama aídri og sama þroskastigi, kynin að-
skilin. |Framh.|