Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.01.1958, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 10.01.1958, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 AUGLYSING Kosning 9 bæjarfulltrúa, og varamanna, til næsfu fjögurra ára, í bæjarstjórn Siglti- fjarðar, fer fram sunnudaginn 26. janúar n.k. — Neðantaldir framboðslistar hafa verið lagðir fram og úrskurðaðir gildir: í. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. A-LISTI ALÞÝÐUFLOKKUR Kristján Sigurðsson Jóhann G. Möller Sigurjón Sæmundsson Hólmsteinn Þórarinsson Magnús Blöndal Ólafur H. Guðmundsson Kristján Sturlaugsson Regína Guðlaugsdóttir Sigrún Kristinsdóttir Friðrik Márusson Steingrímur Magnússon Einar Ásgrímsson Erlendur Jónsson Sigurður Gunnlaugsson Jón Kristjánsson, Hvbr. Skarphéðinn Björnsson Óli Geir Þorgeirsson Gunnlaugur Hjáhnarsson B-LISTI FRAMSÓKNARFLOKKUR 1. Ragnar Jóhannesson 2. Bjarni Jóliannsson 3. Guðmundur Jónasson 4. Stefán Friðriksson 5. Skafti Stefáosson 6. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir 7. Bjarni Þorsteinsson 8. Jóhann Stefánsson 9. Björn Stefánsson 10. Sveinn Björnsson 11. Hulda Steinsdóttir 12. Egill Jón Kristjánsson 13. Ingóifur Kristjánsson 14. Guðbrandur Magnússon 15. Ólafur Jóhaimsson 16. Hjörleifur Magnússon 17. Eiríkur Guðmundsson 18. Friðleifur Jóhannsson D-LISTI sjAlfstæhisflokkur 1. Baldur Eiríksson 2. Stefán Friðbjarnarson 3. Ófeigur Eiríksson 4. Þórhalla Hjálmarsdóttir 5. Arthúr Sumarliðason 6. Ásgrímur Sigurðsson 7. Hafliði Guðmundsson 8. Páll G. Jónsson 9. Óli J. Blöndal 10. Stefán Ólafur Stefánsson 11. Guðbr. Sigurbjörnsson 12. Níls ísaksson 13. Ásgrímur Helgason 14. Aldís Dúa Þórarinsdóttir 15. Kristinn Georgsson .. 16. Ólafur Þ. Þorsteinsson 17. Þ. Ragnar Jónasson 18. Arnfinna Björnsdóttir G-LISTI ALÞÝÐUBANDALAGIÐ 1. Vigfús Friðjónsson 2. Þóroddur Guðmundsson 3. Ármann Jakobsson 4. Óskar Garibaldason 5. Valey Jónasdóttir 6. Hannes Baldvinsson 7. Kristján Rögnvaldsson 8. Benedikt Sigurðsson 9. Tómas Sigurðsson 10. Einar M. Albertsson 11. Gunnar Guðbrandsson 12. Gunnlaugur Jóhannesson 13. Jón Jóhannsson, Norðurg. 14. Eiríkur J. B. Eiríksson 15. Daníel Daníelsson 16. Jónas Jónasson 17. Otto Jörgensen 18. Gunnar Jóhannsson Siglufirði, 5. janúar 1958. YFIRKJÖRSTJÓRN SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐAR : K. Sigtryggsson, Bjöm Stefánsson, Þ. Ragnar Jónasson. Frá Sigluf jarðarkirkju Á aðalfundi Sigluf jarðarsafn- aðar baðst Andrés Hafliðason, sem gegnt 'hafði formannsstarfi í sóknamefnd um 20 ára skeið, imdan endurkosningu í sóknar- nefnd. — 1 hans stað var Jóhann skólastjóri Jóhannsson kosinn í nefndina. Einnig beiddist Andrés lausnar frá meðhjálparastarfinu, en því hafði hann gegnt einnig um 20 ára skeið. 1 hans stað var feng- inn Guðbrandur Magnússon kenn- ari. Starfstími Andrésar var orð- inn alllangur við kirkjuna. Bæði sem sóknamefndarformaður og meðhjálpari var hann sívakandi í starfi. Honum var alla tíð hug- leikið, að fjármál kirkjunnar væru í góðu lagi, kirkjuhúsið velhirt og veglegt. I hans tíð eignaðist kirkjan ýmsa dýra muni m.a. af hans eigin tilstuðlan, þar sem hann og kona hans, frú Ingi- björg Jónsdóttir, gáfu kirkjunni biblíu í skinnbandi geymda í gull- spengdum kassa, og ættingjar Sigríðar Pálsdóttur og Hafliða I r* ÞAKKARÁVARP Hjartans þakkir viljum við flytja Kvenfélaginu Von, Lionsklúbb Siglufjarðar og Rótarýklúbb Siglufjarðar fyrir að gleðja okkur með ýmiskonar gjöfum um jólin og gera sitt til að þau yrðu okkur sem ánægjulegust. Biðjum góðan guð að launa. Sjúklingar á Sjúkrahúsi Siglufjarðar I B I I i a I •'+ ÞAKKARÁVARP iÉg þakka öllum þeim, er sýndu mér og fjölskyldu minni samúð og hjálp í veikindum mínum. Guð blessi ykkur öll. Eggert Jósefsson Guðmundssonar hreppstjóra færðu kirkjunni að gjöf fork- unnarfagran hökul, sem enn er aðeins notaður við hátíðamessur og aðrar hátíðlegar athafnir í kirkjunni. Þá átti Andrés hlut að því, að fermingarkyrtlarnir voru keyptir. Honum var alla tíð mjög annt um, að allar kirkjulegar athafnir færu vel og reglulega fram með viðeigandi hátíðablæ. Andrés lauk sínu meðhjálpara- starfi á gamlárskvöld. Sóknar- presturinn, sr. Ragnar Fjalar, ávarpaði hann af stól og þakkaði velunnin störf í þágu kirkjunnar og kristilegs starfs í söfnuðinum. Þá var honum fært skrautritað þakkarávarp frá sóknarnefnd og öllu starfsfólki við kirkjuna og var það svohljóðandi: „Herra framkvæmdastjóri, Andrés Hafliðason. Þú hefur um mörg undanfarin ár gegnt þýðingarmiklum trún- aðarstörfum fyrir Siglufjarðar- kirkju og rækt þau af frábærri skyldurækt og samvizkusemi. Nú, er þú lætur af störfum, fylgja þér heilhuga þakkir allra. Við, sem með þér höfum starfað, færum þér sérstakar þakkir fyrir ágætt samstarf og biðjum Guð að blessa þig og heimili þitt“. Hugur Andrésar var mjög bundinn kirkjunni. Ótaldar eru þær ferðir upp í kirkju, auk venjulegra messugjörða og ann- arra kirkjuathafna, til þess að líta eftir hvort ekki væri allt þar í lagi, og hvort ekki þyrfti eitt- hvað að lagfæra fyrir næstu at- höfn. Andrés hefur verið mikill gæfu- maður. Hann var allra manna- dyggastur, allra manna árvak- Leikheimsókn (Frh. af 4. síðu) Um leið og við virðum þetta fólk fyrir dugnað sinn að koma hingað þökkum við við hjartan- lega fyrir komuna og ánægjulega kvöldstund. Leikhúsgestur astur í sínu starfi, svo aldrei sló neinn skugga á. Það skóp honum virðingu og vinsældir safnaðarins, og er enginn vafi á því, að marg- ur mim sakna hans, en kveðja með hlýjum hug og blessunar- óskum.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.