Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.01.1908, Qupperneq 15

Freyr - 01.01.1908, Qupperneq 15
FREYR. 11 & bygði flest alt, sem bér er sagt; því hvað stoða oss þær forsagnir, sem vér höfum viðlíks efnis, er hvorki hlýða almenDÍngs ástandi, né fella sig hér við loftins og landsÍDs náttúru11.*) Næst á eftir innganginum eru „Ejörgynar- mál“, kvæði alllangt um hag þjóðarinnar á liðnum timum og um horfurnar á samtímanum. Er þar hent á, hvern óhag landbúnaðurinn hafi haft af stefinu þeirri, er ráðandi hafi verið i verzlunarsökunum: Allar afurðir landins voru að engu metnar og menn voru þar með tældir til að leita atvinnu á sjónum, en sveitirnar mistu vinnukraftinn. Um verzlunarstefnuna er svo sagt: „Gáfu þeir við fiski Enn vaðmál mín glingur mikið og vararfeldi, og við skreið nógri allar búnytjar skartsöm klæði. einkis möttu“. En afleiðingarnar urðu þær, að: „Gjörðust æskumenn Þótti þeim hvert dægur eigingjarnir, sér draga mundi er hrannar sól arð févænni við hafnir litu. en vika bændum. Kváðu bænda lif hágt til fengjar, afla lítið við ærinn lúa. Elyktust þeir til vera, fenginn feldu við því sem hinir höfðu að bjóða. Liggja síðan ósánar ekrur mínar, fyllir megin lands mosa þýfi“. Og ennfremur: „Skriftuðu mér Hver var sótraftur sköp enD framar, á sæ dreginn, ginnast létu þá varat mér í sjálfræði gamlir bræður. við að sporna“. (*Þess má geta, að stafsetningin er hér og víðar í tilfærðum setningum löguð eftir rithætti irntimans. En orðfæri er ekki raskað. S. S. Af þessu leiddi, að búin urðu „forystulaus11 og hagur sveitanna hríðversnaði. En þá: „Spurði Eriðrekur Hann kvað eg skyldi fylkir Dana háttum breyta, þróttleysi mitt halda mér til gildis, og þrifa brigði. sem gjörðag forðum. Heyrði hann að landsmegin lægi ónotið, eyddir skógar, engi troðin11. Voru þeir Eggert og Bjarni þásendir hing- að til lands til að rannsaka ástæðurnar^ og leggja ráð á, hvernig bæta skyldi. Nokkur hluti kvæðisins minnist svo sér- staklega á Eggert og áhrif þau, er hann hafi haft með fræðslu sinni um það, hversu jörðina megi nota og arðsama gera. Er áhrifa hans meðal annars minst þannig: „Ligg]'a spor hans um lands héruð blessuð og blómguð hjá beztu mönnum11. í>á kemur og fram sorgin yfir fráfalli hans frá nýbyrjuðu starfi. Við því verður ekki gert, en „Hans skal eg minning heiðri skrýða, sem ólga sjóar man aldrei keíja". Nú rofar lika fyrir betri tíma: „Nú á eg skapbót JÞá mun hagur minn nokkra í vonum, hefjast af nýju, ef bændur rækja endurfæðast aldir búnaðs fræði. æsku minnar11. Hér er rætt um endurfæðingu þá, er rækt- un ættjarðarinnar hefir í för með sér. Vér hljótum að játa, að sú endurfæðing hefir gengið seint, þá litið er á það, hversu fátt og lítið enn er ræktað á landi voru.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.