Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Blaðsíða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Blaðsíða 4
50 TÍMÁRIT Y. F. í. 1930. með 2 járnviðnámum, en eðli þeirra er þannig, að þau flytja jafnan straum þó að spennan sem þau liggja að breytist úr 1 upp í 3. Með mismun- andi bindingum er hægt að fá ýms spennurit af vél- um þessum — hækkandi eða lækkandi spennu með auknum liraða.* Ofannefndvél liefirþannig spennu- rit,að við vaxandi áraun og minkandi hraða hækkar spennan, en lækkar ef hraðinn eykst. Með því að sníða spennurit segulmögnunarvélarinnar eftir túrbínuhraðanum við mismunadi áraun, er hægt að halda spennu aðalrafalsins jafnri við hvaða hraða og áraun sem liggur innan eðlilegra tak- marka vélahraða og stærðar. Rafmagnið er leitt út um kauptúnið eftir þri- taugakerfi. Miðvirinn er grunntengdur, og er spenn- an á milli hans og útvíranna 230volt. Milli útvíranna sjálfra er 460 volta spenna. Til venjulegrar heimilis- notkunar er notuð 230 volta spenna, en 460 volta til vélareksturs. Rafmagnið er notað til ljósa, suðu og noklcuð til herbergjahitunar. Auk þess eru 30—40 li.ö. notuð til að knýja með frystihúsvélar. Fullhygð kostar stöðin um 90.000 kr., eða 500 kr. hestaflið. Gjaldskrá yfir rafmagnið er enn ekki fullsamin, en fyrst um sinn verður það selt aðallega i gegn- um liemla, fyrir ákveðið verð árskilowatt. Kauptúnið Reyðarfjörður hefir nálægt 350 ibúa svo að liðlega % hestafl af rafmagni kemur á hvern íhúa. Er það langmesta virkjað afl sem nokkurt kauptún eða kaupstaður hérlendis hefir yfir að ráða, enn sem komið er. Stöðin er bygð af H.f. Rafmagn i Reykjavik. Höskuldur Baldvinsson. Reyðarfj örður Elektrizitátswerk. Im lezten Herbst und Winter wurde ein Wasser- kraftwerk in Reyðarfjörður, einem Handelsplatz an der Ostkúste von Island, gebaut. Die Grösse der Maschinen betrágt 130 kW. Als Kraftquelle dient der kleine Fluss Rúðará, welclie durch das Dorf ins Meerbusen fliesst. Das Gefálle des Flusses, bis an die Mundung eines kleinen Tales (Svínadalur), welches sich in die Gebirge oherhalb des Dorfes streckt, betrágt rd. 130 m auf einer Wegstrecke von rd. 1 km. Das Einzuggebiet des Flusses ist noch nicht ge- messen worden ist aber verháltnismássig gross. Wassermessungen im Flusse sind auch wenige vor- genommen worden. Doch war die Wassermenge im Herbst 1929 gemessen, aher damals herrschte eine aussergewöhnliche Troclienperiode in Ost- Island so dass die Wasserstánde áusserst niedrig waren. Die min. ausnutzbare Kraft hat somit in der genannten Zeit rd. 330 P.S. betragen. Der Ausbau des Flusses ist so vorgenommen dass in der Múndung des Svína-Tal eine Betonsperre, quer úber das Flussbett gebaut ist. Der Fluss fliesst dort in einer Felsenklúfte, so dass der Fluss- spiegel um 3 m erhöht werden musste um das Wasser aus dem Flussbett zu holen. Die Sperre ist 5,5 m hoh in der Mitte des Flussbettes. An ihrem * Lýsing á bindingum þessum er í Tímar. V. F. í. 1928, 3. hefti. — H. B. Ende schliesst sich eine Einlaufkammer, wo das Wasser in die Rohrleitung liineinfliesst. Die Öff- nung der Einlaufkammer ist mit eisernem Rechen versehen. Ein anderer Rechen ist in der Einlauf- kammer, vor dem Rolireinlauf montiert. Seitlich der Einlaufkammer, ist eine Öffnung durch die Sperre zur Entleerung des Wasser- heckens. Die Öffnung wird durch eine Schutze welche mit Schrauhenspindel und Handrad bewegt ist. Die Lánge der Druckrolirleitung betrágt rd. 1100 m. Die lichte Weite des oberen Teiles ist 45 cm und 40 cm des unteren Teiles. Sie ist aus 3—8 mm starken autogengeschweissten Rohren zusam- mengesetzt. Die sind aussen und innen mit heissem Teerasphalt gestrichen und bejutet. Die Rohrleitung ist mit losen Flanschen zusam- mengesetzt und mit Gummiringen abgedichtet. Sie ist in die Erde eingegraben oder mit Erde bedeckt. Das Kraftwerksgebáude liegt in einer Senkung bei der sogenannten Bakkagerðiseyri. Es ist aus Beton gebaut, einstöckig von 5,5 X 10,8 m2 Grundfláche. Der Maschinensaal ist fúr ein zweites Maschinen- aggregat bestimmt. Die Druckrolirleitung ist auch grösser als notwendig fur das installierte Maschi- nenaggregat gebaut worden um die Leistung noch erhöhen zu können, ohne etwas an der Rohrleitung veránderen zu mússen. Die Turhine ist eine Peltonturbine mit wagerech- ter Welle und einer Dúse. Die Umlaufszahl ist 600/1080 pr. Minute. Die Dúsennadel ist mit einem

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.