Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Blaðsíða 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Blaðsíða 7
TÍMARIT Y. F. I. 1930. 53 Rafmagnsveita Reykjavíkur ig2Q. 1. Orkuvinnslan hefir orðið 6% meiri en árið áður; er hún sýnd í eftirfarandi töflu. Þar sést einnig framrensli Elliðaánna og hversu mikið af þvi liefir verið hagnýtt. Mánuðir Orkuvinsla í kwst. Mesta álag kw. Framrensli Elliðaánna mil). m8 bfl 2 ' 22 C c a V Til Reykja- víkur. Til Vífils- staða Lág- spennu- kerfi í stöð Samtals Jan. ... 513800 7282 14738 535820 1280 15,3 42 Febr. .. 428700 0140 12911 447751 1230 15,6 44 Marz .. 430700 0170 12096 449572 1080 14,8 36 Apríl . 309100 5451 10992 385543 970 13,0 35 Maí ... 308800 5130 10189 324119 690 10,4 38 Júní .. 208300 4571 8418 281289 720 9,2 40 Júlí ... 204900 4706 6804 276470 690 8,3 40 Ágúst . 302900 4903 6737 314000 720 0,8 56 Sept. .. 370300 5330 9840 391470 1035 6,6 71 Okt 405900 0165 13150 485215 1320 9,6 60 Nóv. .. 520400 6862 15272 542534 1360 9,0 72 Des. .. 002400 7605 10339 620344 1430 10,1 74 Árið .. 4852200 70441 138180 5000827 1430 128,7 47,5 Úrkoman í Reykjavík var 855 mm yfir árið, eða 4,3% undir meðallagi. Framrensli Elliðaánna, 128,7 milj. tenm., samsvarar 58% af þessari regn- liæð. I raun og veru er úrkoman meiri á úrkomu- svæðinu, þvi að úrkoma í Hveradölunum, sem eru í efri enda úrkomusvæðisins, mældist 2490 mm. Mesta flóð í Elliðaánum var í janúarmánuði 22,2 tenm. á sek., sem samsvarar 85 lítrum á sek. af hverjum ferkm. úrkomusvæðisins. Af töflunni sést, að hagnýtingartími mesta á- lags er: 5060827 kwst. 0 A M , —________________ 3o40 st. = 40,4% ur arinu. 1430 kw. Orka sú, sem unnin var í stöðinni, var hagnýtt þannig: Kwst. % Eigin eyðsla . 328186 6,5 Tap við flutning orku . .. . 671600 13,3 Selt um mæla . 2178816 43,0 Selt um liemla . 1531195 30,3 Götulýsing bæjarins .. .. .. 351000 6,9 Samtals . . . .. 5060827 100,0 leggja 3 km. loftlínu frá stöð að Kleppi, með 3 X 70 mm2 eirvír. Auk þessara lína er 5 km. löng lína til Vífils- staða eign ríkissjóðs. Lagður var ó árinu af lands- símanum 3 km. jarðstrengur, 3x10 mm2, lianda útvarpsstöðinni. h. Lágspennukerfið var i ársbyrjun 37926 m. að lengd með 31499 kg. eirþunga, . en i árslok 44311 m. að lengd með 36336 kg. eirþunga. Loftlínukerfið hefir á árinu aukist um 21,3% að lengd, en 18,1% að eirþuunga. Aukningarnar eru línur í Sogamýri og Laugarási. Jarðstrengjakerfið liefir aukist um 10,1% að lengd, en 12,6% að eirþunga, vegna nýrra gatna innan Hringbrautar og malbikunar á gömlum götum. c. Spennistöðvar voru við árshyrjun 19 talsins með 19 spennum upp á 2190 KVA samtals. En við árslok með upp á 21 talsins 21 spennum, 2380 KVA. 2. Taugakevfið. a. H á s p e n n u k e r f i ð var í ársbyrjun 16566 m. að lengd með 12647 kg. eirþunga, en í árslok 16961 m. að lengd með 12909 kg. eirþunga. Aukningin var gerð vegna tveggja nýrra spenni- stöðva, i Sogamýri og Laugarási. Byrjað var á að Auk þess var settur upp hráðabirgðaspennir upp á 30 KVA við útvarpsstöðina. d. Götulýsing bæjarins. Fjöldi ljóskerja í ársbyrjun 482 talsins, upp á 85,2 kw. En í árslok 509 talsins upp ó 89,3 kw. e. Heimtaugar i ársbyrjun voru 740 jarðstrengs og 1467 loftlinu, en í árslok 804 jarðstrengs og 1608 loftlínu. 3. Eftirlit með mælum og húsveitum. (Tölurnar í svigum eiga við árið á undan). a. Mælar settir upp á árinu: Aðalmælar fyrir ljós ..... 591 Undirmælar fjTÍr ljós ..... 40 Aðalmælar fyrir hitun.... 247 Undirmælar fyrir hitun .... 57 Vélamælar ................. 34 Mælaklukkur ............... 12 981 (945) Hemlar teknir niður .......... 43 (86) Afl liemla, er teknir voru kw. .. 41 (55,4) Tengdar nýjar vélar, tals .... 91 (73) Afl nýrra véla, kw............ 211 (179)

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.