Einherji


Einherji - 29.07.1944, Qupperneq 1

Einherji - 29.07.1944, Qupperneq 1
át /É> loð Jfr atneóknatmanna í ^tglufirðt XIII. árgangur. Laugardaginn 29. júlí 1944. EINHERJI Blað Framsóknar- manna í Siglufirði. 7iitstjóri og ábyrgSarm.: Jóhann Þorvaldsson BiaöiS kemur út annan- hvern fimmtudag. Áskriftargjald kr. 6,00 árgangurinn. 1 lausasölu 25 aura eint. 15. tölublað. Samvinnustetnan á ekki samleið með niðurrilsöflum þjóðíélagsins. Þessvegna urðu nú átök milli SÍS og stofukommún- istanna, sem st jórna Sósíalistaf lokknum. í blöðum kommúnista er nú ekki rætt um annað meira en síðasta aðalfund S. I. S. og „stríðsyfir- lýsingu“ þess á hendur kommún- istum og klofnings- og niðurrifs- starfsemi þeirra. Það er rétt eins og ritstjóri Mjölnis finnur á sér, að með þeim samþykktum, sem gerðar voru á aðalfundi SÍS, og lýst var hér í síðasta blaði, hefir fimmta her- deildar herferðin mistekizt, og hernaðaráætlun kommúnista um, að liða sundur Kaupféíögin farið út um þúfur, og að vissu leyti er þetta líka þannig Það er langt síðan, að hers- höfðingjar niðurrifsaflanna á Is- landi, forystumenn sósíalista- flokksins fundu það út, að sam- vinnuhreyfingin, og sá félagsskap- ur, kaupfélögin og SlS, sem byggð ur er á starfsemi hennar,‘myndu verða hættulegur þröskuldur á leið þeirra að því marki, að leggja í rústir fjárhags og atvinnulíf þjóðarinnar. Vissulega var þetta rétt ályktað, þar sem samvinnu- stefnan og kaupfélögin hafa fest rætur og náð nokkurri útbreiðslu, er ekki jarðvegur fyrir öfgafullan niðurrifsflokk, eins og f orystumenn kommúnista. Samv.hreyfingin hef- ur óvíða náð meiri útbr. en hér á landi. Hún hefur líka ekki ein- göngu fært okkur betri verzlunar- háttu, heldur og einnig fjárhags- og félagslegar framfarir. Allt þetta vita niðurrifsmennirnir og þessvegna verða nú átök milli SlS og stofukommúnistanna, er stjórna Sósíalistaflokknum. MISHEPPNAÐAR HERFERÐIR I fyrstu beittu kommúnistar þeirri bardagaaðferð, að þeir sögðu, að samvinnufélagsskapur- inn, kaupfélögin og -S. I. S. væru búin til af Framsóknarflokknum sem pólitískt hreiður fyrir flokk- inn og einstaka menn hans, það væru því ekki aðrir í kaupfélögun- um en Framsóknarmenn. I verki vildu þeir sýna þetta með því að Skeiðsfossvirkjunin hefir lengi verið á dagskrá Siglfirðinga, og hörmung, áð því máli skyldi ekki hafa verið lokið fyrr en á há- punkti styrjaldarverðlags, svo sem fór um nokkrar stórvirkjanir EFTIR Guðmund Hannesson bæjarfógeta í Noregi í fyrri heimsstyrjöldinni, og olli fjárhagshruni nokkurra norskra bæjarfélaga. — Því miður ,mun kynslóðin, sem nú lifir, eiga eftir að finna afleiðingar slíkra ráð stafana. Samt er ekkert fyrir oss Siglfirðinga annað að gera héðan af en þjappa oss betur saman til þess að bera þessa þungu byrði. Hitt ætti og að vera áhugamál allra, að svo fljótt, sem verðlag leyfir, yrði framhaldsvirkjun Skeiðsfoss framkvæmd og þeirra fallvatna, sem að haldi mætti koma. Það mun nú öllum Siglfirð- ingum ljóst, að nauðsyn beri til þess að virkja Skeiðsfoss að fullu eins fljótt og verðlag leyfir. Hitt stofna hin svonefndu pöntunarfé- lög á ýmsum stöðum. En þessi herferð mistókst. Kaupfélögin héldu áfram að vaxa og í þau gengu menn úr fleiri »stjórnmála- flokkum. Þá tóku kommúnistar'upp aðra bardagaðaferð. Nú létust þeir vera einlægir samvinnumenn og tilkynntu á strætum og gatnamót- (Framhald á 4. síðu) mun færrum ljóst, að möguleikar kunna að vera fyrir liendi með virkjun fleiri fallvatna í Fljótum fyrir Siglufjörð en Skeiðsfoss. (Fljótaá). Ef til vill eru þessir möguleikar verulegum annmörk- um háðir, ef til vill ekki, og er Siglfirðingum því nauðsyn mikil á, að þessir möguleikar séu rann- sakaðir til hlítar. Framtíð Siglu- fjarðar sem iðnaðarbæjar er að . miklu leyti háð heim virkjunar- möguleikum, er nálæg rafvirkjun fyrir bæinn ætti við að búa. Er því hin mesta nauðsyn á, að fall- vötnin í Fljótum séu nákvæmlega mæld allt árið, því að fyrr en slík mæling hefir farið fram er ekki hægt með nokkurri vissu að ræða um möguleika þá, er hér kunna að vera. Því hefir árangurslaust verið hreyft við einn mann úr verk- smiðjustjórninni fyrir allöngu, að t. d. vatnsmælingar færu fram í Laxfoss í Fljótum, og fyrir mönnum í bæjarstjórn Siglufjarð- ar, en ennþá hefir ekki verið haf- izt handa með mælingar. Hefði það þó átt að vera Skeiðsfoss- virkjuninni innan handar síðan (Framliald á 2. síðu.) ÖR HEIMA HÖGUM 'rsrsrr^srsrsrrsrsrrrrsrsrsrrrrsrsrrsrsrsrsrsrrsrrrsrrr Það mun vera sjaldgæft liér í Siglufirði, að ekki komi dropi úr lofti vikum saman í júlímánuði, en svo hefur nú verið undanfarnar viluir. Blessað sólskinið og þurrkur- inn, ekki ættum við Siglfirðingar að hafa á móti því, við sem lifum í þessum „táradal“. „En fátt er svo með öllu illt, að ekki fylgi nokkuð gott.“ segir máltækið, og svo má segja með rigninguna í Siglufirði. Pegar ekki þornar af steini allt sumarið, eins og verið liefur undanfarin sumur, er alrei neitt ryk á götunum, og jafnvel hréfaruslið hverfur niður í forarpoll- ana. En nú í sólskininu er nóg af hvorutveggju, rykinu og bréfarusl- inu á götunum. Hvernig stendur annars á því, að maður verður aldrei var við, að göturnar séu hreinsaðar núna eins og var í fyrra? Er það sparnaðarráðstöfun? Ef svo er, ætti heldur að^byrja sparnaðinn á ein- hverju öðru. ★ BÍÓIN. Nú erum við Siglfirðingar búnir að eigngst tvö híó, og er sízt að lasta það, því oft er gaman að fara í híó og ódýrasta skemmtun, sem völ er á, nema lestur góðra bóka og blaða í Sjómannaheimilinu. Nýja Bíó, (sem ætti frekar.að lieita Gamla Bíó) er sjálfu sér líkt enn, þótt það hafi eignast keppinaut. Dyravarzlan er afleit. Enguin manni er vísað til sætis og oft vond lykt í lnisinu. Þá er og leiðinlegt fyrir þá, sem til þekkja, að sjá auglýst með stórum stöfum: „Börn innan 14 ára bannað- ur aðgangur, munið að sýna skírteini.“ en ]>egar inn kemur geta þeir, sem kunnugir eru talið í tugatali börn, sem ekki eru orðin 14 ára, sitjandi í áhorf- endasætum. Það eru betri engar regl- ur, en reglur, sem eru þverbrotnar næstum á hverju kvöldi. 1 Siglufjarðarbíó er dyravarzlan góð. Þar er fólki vísað tik sætis, og miklu meiri regla á öllum hlutum. Hér um daginn var í einhverju blað- anna minnzt á reykingar í bíó. Síðan liefur þessi ósiður næstum liorfið, og er það vei, því það ætti ekki að líða nokkrum manni að reykja inni í bíó- sal, en það er annar ósiður, sem mikið ber á, en það er hvað fólk kemur seint á sýningar. Eilífur straumur af fólki eftir að byrjað er að sýna, svo að þeir, sem komnir eru í sæti hafa engan frið, og þetta gengur frain á miðja sýningu. Þetta er óþolandi ósiður. Væri ekki reyn- (Framhald á 8. síðuj ER HtEGT AÐ VIRKIA FLEIRI FAU.VÖTN FVRIR SIGUIFIðRÐ EN SKEHISFOSS?

x

Einherji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.