Einherji


Einherji - 29.07.1944, Blaðsíða 3

Einherji - 29.07.1944, Blaðsíða 3
3 EINHERJI GULLSMÍÐAVINNUSTOFA mín í AÐALGÖTU 19 verður framvegis opin alla virka daga. — Smíða og hef fyrirliggjandi ýmiskonar GULL- og SILFURMUNI Get engar viðgerðir tekið nema að hreinsa og gylla. Bý ennfremur til síldarmerkiplötur eins og undanfarin sumur. Pantið í tíma. ÁSGRÍMUR ALBERTSSON Úr heima högum. (Framliald af 1. síðu) andi að læsa dyruin 5 mínútum eftir að sýning liefst og lileypa engum inn eftir. það. ★ PÓSTHÚSIÐ OG BÚÐIIiNAIt. Mikið er ]iað hagalegt, að pósthúsið og flestar sölubúðir s_kuli vera lok- aðar milli 12 og 1 alla daga. Margur, sem er í vinnu þarf að koriia á þessa staði og hefur ekki annan tíma en matartímann. Er ekki hægt að fá þessu breytt yfir sumarmánuð- ina? ★ FIMMTUGSAFMÆLI. S.l. laugar- dag (22. júlí) átti Oddur Oddsson, bóndi á Siglunesi, _fimmtugsafmæli. Oddur er fæddur að Engidal, þar bjuggu foreldrar lians, Guðrún Sig- urðardóttir og Oddur Jóliannsson, skipstjóri. Alla sína ævi liefur Oddur búið hér við Siglufjörð, ýmist á Engi- dal, Siglunesi eða liér í.bænum. Lengst af hefur Oddur verið á Siglunesi, þar sem hann býr enn og stundar jöfnum höndum sjósókn og búskap. Einnig er Od’dur smiður góður og hefur nokkuð fengizt við smíðar. Oddur er mesti dugnaðar- og liagleiksmaður, að hvaða verki sem hann gengur. Vinsælli og prúðari mann en Odd er vart hægt að hugsa sér, enda á hann fáa óvildar- mcnn. — Oddur er kvæntur Sigur- laugu Kristjánsdóttur og liafa þau eignazt fjögur börn. Þrátt fyrir hálfr- ar aldar ævi er Oddur enn ungur í anda og starfsmaður með afbrigðum. Einlierji óskar Oddi til hamingju með fimmtugsafmælið og væntir þess, að enn sé langur starfsdagur framundan, því að slikra manna, sem Odds, er alltaf þörf. Síldveiðarnar. Búið að landa um 150 þús. mál hjá S. R. Það eru nú réttar þrjár vikur síðan Síldarverksmiðjur ríkisins byrjuðu að taka á móti síld. Á þessum tíma hefur síldveiðin ver- ið mjög treg. Helzt veiðist síldin austurfrá, austur undir ' Langa- nesi. Annars verður síldar allvíða vart, en er mjög gisin og veður illa. Um 150 þúsund mál eru kom- in á land hjá Síldarverksmiðjum ríkisins bæði á Raufarhöfn og hér á Siglufirði. Veiðihæstu skip, sem leggja upp afla sinn hjá S.R., eru búin að fá um 400 mál og mun m.s. Magnús vera hæstur. Byrjað er að flaka síld, en sölt- un síldar mun ekki hefjast al- mennt fyrr en eftir mánaðarmót. Um 20 þús. tómtunnur munu vera til hér í Siglufirði og verður vafa- laust saltað í þær allar. SPEGLAR slípað £ler, allar stærðir VALUR NIDURSUÐUVÖRUR allskonar ★ Kjötbúð Sigluf jarðar Ljósmyndastofa Siglufjarðar er opin alla virka daga kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. li. ANNAST: Venjulegar ljósm.tökur Stækkanir Litun Framköllun á filmum Copieringu KRISTFINNUR GUÐJÓNSSON Kaupið og lesið T í M A N N Ög D A G KIBKJAN: Messað sunnudag- inn 30. júlí kl. 2 e. h. Séra Er- lendur Sigmundsson prestur á Seyðisfirði, messar. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Verzlunarstörf. Oss vantar frá 1. september n. k. stúlku með bók- færzlumenntun á skrifstofu vora, og ennfremur aðra stúlku til afgreiðslustarfa í matvörudeildinni frá sama tíma. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi kl. 5 s.d. þann 5. ágúst n. k. Siglufirði, 22. júlí KAUPFÉLAG SIGLFIRÐIN G A Húsmæður! „Silfurfiskinn á diskinn“ Síldin komin, seld daglega í Fiskbúðinni Hrönn, Túng.l HVlT MARINERUÐ KRYDDSÍLD RAUÐ MARINERUÐ MATJESSÍLD rsrsrsrsrsrrsrrsrsrsrsrsrsrsrrsrsrsrsrsrsrsrsrrrsrsrsrrsrsrrsr „Kennið börnimmn að borða síld“ rrsrsrsrsrsrsrsrsryrrrsrrrsrsrrrrsrrsrsrsrsrsrsrrsrrsrsrr' INGÓLFUR ÁRNASON HOS TIL SÖLU Kí f: * Tilboð óskast í húseignina Aðalgötu 17 Siglufirði. Tilboðin sendist fyrir 15. ágúst til undirritaðs, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Béttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. PÁLL G. ÁRDAL P. O. Box 41 i Siglufirði mm VATNSÞÉTT UR í stálkössum Kristinn Björnsson gullsmiður

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.