Freyr - 01.11.1917, Page 7
FREYR
117
á. Breytingar á ábúðarlögunitm. — Frum-
varp þetta voru breytingar og viðauki við lög
um bygging, ábúð og úttekt jarða frá 12. jan.
1884. Helztu ákvæði þess voru:
1. að stystur ábúðartími skyldi vera 10 ár.
2. að greiða skuli borgun fyrir unnar
jarðarbætur, kr. 1,50 fyrir dagsverkið.
3. að jarðeigandi kosti bæjarbús jarða að
mestu og að þau séu í góðu standi.
4. að leiguiiða sé heimilt að innleysa kú-
gildi jarðarinnar með jarðarbótum eða
búsabótum.
Frumvarpi þessu var vísað til stjórnarinn-
ar í því trausti, að bún leitaði álits Búnaðar-
félags Islands og búnaðarsambandanna um
málið.
5. Landamerki. — Flutt var frumvarp
til merkjaiaga, þar sem farið er fram á, að
landamerki séu skýrð og þeim haldið við.
Einnig að gert sé út um allar þrætur ogvafa-
atriði að því er landamerki snertir, og landa-
merkjaskrárnar þinglesnar.
Erumvarpinu var vísað til stjórnarinnar,
að bún undirbúi það fyrir næsta þing.
6. Markamálið. — Helztu ákvæði frum-
varpsins til markalaga voru ýmsar reglur um
marktöku og skrásetning marka. Enginn má
eiga nema tvö mörk, og engir mega bafa sama
mark, er búa í sama héraði, eða svo nær, að
afréttarlönd þeirra nái saman. Markvörður sé
skipaður, er skrásetji öll mörk. Borga ber
1 kr. fyrir skrásetning bvers marks, en 2 kr.
fyrir nýtt mark og skrásetning þess.
Ýms fleiri ákvæði voru í frumvarpinu um
markasetning, upptöku marks, sammerkingar
o. s. frv. — Frumvarpið var felt í neðri deild.
7. Laxveiðar. — Erumvarpið um laxveið-
ar, sem flutt var á þinginu, voru breytingar við
laxafriðunarlögin frá 19. febr. 1886. — Veiði-
tíminn var ákveðinn 272 mánuður, eða frá 15.
júní til 30. ágúst. Á þeim tíma skal lax þó
friðaður 84 klukkusfnndir á viku hverri. Milli
lagna sé eigi skemra en 190 metrar eða um
100 faðmar.
Auk þessa voru í frumvarpinu ákvæði um
lavxeiðastjórn í bverri sýslu, þar sem er lax-
veiði, og skal bún skrásetja allar lagnir eða
veiðistöðvar í bverri á, sem lax veiðist í. Greiða
bar gjald fyrir skrásetning bverrar Jagnar.
Frumvarpi þessu var vísað íil stjórnarinn-
ar i því skyni, að hún leitaði álits laxveið-
enda um málið.
8. Brjðaábúð á opinberum jörðum. — AIl
ar kirkju- og landssjóðsjarðir, sem ekki eru
embættisaðsetur, skal byggja til 100 ára. Á-
búðarrétturinn gangi frá foreldrum til barna,.
barnabarna eða fósturbarna. Síðar má endur-
nýja þenna rétt um önnur 100 ár, eí alt hefir
farið að sköpum. Lundsskuld sé 4°/0 af virð-
ingarverði jarðar og jarðarbúsa, samkvæmt:
gildandi jarðarmati í bvert sinn.
9. Einkaleyfi um þurkun á kjöti. — Aðal-
efni þess að heimila landsstjórninni að veita
manni (Horkeli Þ. Olementz) einkarétt til þess
að þurka kjöt með vélum á íslandi til út-
flutnings. -— Þetta frumv. varð ekki útrætt á
þinginu.
10. Þjóðjarðasala. — Farið fram á (í
tveim frumv.) að heimila stjórninni að selja 3
þjóðjarðir, en það var ekki leyft, frekar en
þjóðjarðasölulögin sjálf mæla fyrir um.
HI. Þingsályktunartillögur.
Nokkrar þingsályktunartillögur voru born-
ar fram á þinginu og samþyktar, er snertu
landbúnað. Hefir sumra þeirra þegar verið
getið í „Freyr“ (síðasta blaði) og verður bér
eigi minst frekar á þær. Af öðrum tillögum
skal eg nefna:
1. Um skilyrði fyrir siyrk til búnaðarfé-
laga. — Efni þeirrar tillögu er það, að tíma-
takmarkið i skilyrðum Alþingis fyrir styrk úr