Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1922, Page 2

Freyr - 01.02.1922, Page 2
FEE YR hefir Búnaðarsamband Dala- og Snæfells- ness áformað að halda í vetur í Snæfells- nessýslu og verða þau: í Stykkishólmi 26.—31. mars r \ A Staðarstað 2.— 4. apríl í Hnappadalssýslu 6.— 8. s. m. Búnaðarfjelag íslands liefir lofað að lána tvo af sínum ráðunautum til að flytja fyrirlestra á námsskeiðunum og garðyrkju- stjóri íslands flytur þar einnig fyrirlestra að forfallalausu og ef til vill enn fleiri. Búnaðarfélág íslands býður ókeypis áburð nokkrum bændum, er taka vilja að sjer til- raunir með tilbúin áburðarcfni í smáreitum á girtu landi, í túni eða engi, eftir fyrirsögn og regliun er það setur, og gefa sig fram fyrir lok mai'smánaðar. , Upplýsingar gefur skrifstofan eða Metú- salem Stefánsson kennari á Hvanneyri. Reykjavík, 18. jan. 1922. Eiiar Mmn, varaform. Vagnasmiður. Frakkastíg 12 lleíir altaf fyrirliggjandi vagna af flestum geröum og aktýgi; sömulciðis hrífur, hrífuhausa og orf. Enn frcmur mikið af sleðum og skíðum- í Gróðrarstöðinni í Reykjavík stendur yfir 6 vikna tima, frá 12. maí til 24. júní. Nem- endur fá 75 kr. námsstyrk og auk þess nokk- urn ferðastyrk, þeir sem langt eru að. Umsóknir sendist forstöðumanninum, Ragnari Ásgeirssyni, fyrir lok marsmán- aðar. r

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.