Freyr - 01.02.1922, Blaðsíða 18
24
FREYR
í Dresden" hefir undanfarin ár gert til-
raunir meS rafmagnsverkun á heyi. AtS-
feröin er einskonar endurbót á votheys-
verkuninni e‘ða nánara tiltekiS á sætheys-
gerSinni, og tilgangurinn er að sleppa viS
efnatap sem ávalt verSur viS hita og gerS
í heyinu. Þýskir bændur eru þegar farnir
aS byggja rafmagns-heygryfjur. — f Sviss
er einnig veriS að gera tilraunir meS aS-
ferðina, og Norömenn ráögera aö hefja
tilraunir með sama sniöi næsta sumar.
Efnarannsóknastofa.
H. J. H ó 1 m j á r n búfræðiskand. og
efnafræðingur, sonur Jóseps Björnssonar
á Vatnsleysu í SkagafirSi og kennara á
Hólum, sem dvaliS hefir erlendis nú um
nokkur ár, hefir komiS á fót, i fjelagi meS
öSrum, nýrri rannsóknastofu í Kaup-
mannahöfn. Eru þar framkvæmdar alls-
konar jarðvegsrannsóknir og efnagreining
og margt fleira. Þessi efnarannsóknastofa
hefir þegar fengiS gott orS og leita marg-
ir til hennar.
VerS á gaddavír.
Hægt miSar áfram verSlækkuninni á
gaddavír og girSingarefni. — Þegar hann
var dýrastur 1918—1920, kostaSi „rúllan“
(25 kg.) rúmar 60 kr. Nú er verSiS á al-
gengum vír, hjá Sambandi samvinnufje-
laganna og Brynjólfi H. Bjarnasyni kaup-
manni, 30 kr. „rúllan" 25 kg. í „rúllunni“
eru 220—256 metrar eftir því, hvaS gadd-
arnir eru nánir o. s. frv.
M j ó i gaddavírinn kostar hjá Samband-
inu 45 kr. „rúllan“ nálægt 25 kg. Þessi
mjói vír reynist misjafnlega.
Ef til vill lækkar verSiS á gaddavír eitt-
hvaS í vor, en þó eru ekki taldar miklar
líkur til þess, eins og nú horfir.
Vatnsleiðslupípur.
Veröiö á þeim er nú hjer i Reykjavík
þetta:
Yi þuml. víöar kr. 2,25 meterinn
H ~ — — 3>°o —
1 — — — 4,00 —
1% — — — 5,50
iy2 — — — 7,00 —
Styrkur til graöhestakaupa.
Áriö sem leiS hafa f i m m hrossarækt-
arfjelög fengiö styrk til graShestakaupa.
Þaö eru þessi fjelög: Hrossaræktarfjelag
Grímsneshrepps, Hálsasveitar í Borgar-
fjaröarsýslu, Rípurhrepps í Skagafiröi,
FljótsdalshjeraSs og fjelagiö „Trausti“ í
Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. —
Styrkurinn var 200 kr. til hvers fjelags.
Heiðursverðlaun.
Verölaun úr Styrktarsjóöi Kristjáns IX.
fengu árið sem leið þeir Hallgrímur
hreppstj. Níelsson á Grímsstöðum í
Mýrasýslu, og Valdimar bóndi G u ð-
mundsson í Vallanesi í Skagafjarðar-
sýslu, fyrir framúrskarandi dugnaö í bún-
aði.
Þúfnabaninn.
Meö þúfnabananum eöa plægingarvjel-
inni þýsku, voru sljettaðir í sumar og haust
í landi Reykjavíkur um 66 hektarar, þar af
25 hekt. í Fossvogi. Af þessu landi í Foss-
vogi hefir Búnaðarfjelagið skuldbundiS
sig til aö skila ræktuöu 10 hekt., gegn 400
kr. borgun fyrir ræktun hvers hekt., sem
telja veröur mjög ódýrt.
TaliS er aö plægja megi með vjelinni
3—5 hekt. á dag, eftir því, hvaS djúpt er
plægt o. s. frv.
StjórnarráSiS lánaöi Búnaðarfjelaginu
60 þús. kr. úr Ræktunarsjóði, gegn 1. veö-
rjetti í eignum fjelagsins, til þess aö borga
með vjelina.
Hvítárbakka-námsskeiðið.
Viö námsskeið þetta, sem haldið var í
fyrra, fyrir konur í Borgarfirði, og getiö
er um í desemberblaði Fr ey s f. á„ hjelt
fyrirlestra, auk þeirra manna — karla og
kvnna — er nefnd voru í blaðinu, M e t ú-
s a 1 e m ráðunautur Stefánsson. Var
þaö af vangá, að nafn hans fjell úr, er
minst var á námsskeiðið.