Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1922, Side 9

Freyr - 01.02.1922, Side 9
> FRE YR því vorkuldarnir og norðanveSrið, sem gerði um mitt sumar. Er skaði sá, sem þetta hefir í för meS sjer, mjög tilfinnan- legur öllum og eigi síst þeim fátæku. Af- leiSingin eru aukin kornkaup og því máttu bændur síst viS. L a x v e i S i mun hafa or'öið í meSallagi. Veiddist vel um skeiö, en veiöin varö enda- slepp víöa. Verslunmjög óhagstæö bændum. All- ar innlendar landbúnaSarafuröir nema smjör hafa lækkaö í veröi þetta ár, og verðiö á þeim fer stööugt niöur á viö. —> Ull er í afarlágu verði, kr. 1.50—2.00 kíló- iö. Gærur lítt seljanlegur. Og kjötiö í litlu gengi á útlenda markaöinum, og sumt af því óselt enn. Þaö af kjötinu, er selst hefir, mun hafa fariö fyrir um 220 kr. tunnan. Meö færra móti var selt af hrossum þetta ár. Voru flutt út 1877 hross. Markaösveröiö var 200—400 kr., eftir aldri og stærö. Verö- iö mun lægra á hryssum en hestum, vegna þess, hve eftirspurnin eftir þeim er tak- mörkuö eöa helst engin. Verö á kúm manna á milli var 500— 700 kr., eftir gæöum — og burði. Og brúk- unarhestar, góðir og gildir, voru seldir og keyptir fyrir 400—600 kr., eftir aldrei og dugnaði. Hins vegar lækkar enn lítið verð á út- lendum vörum, nema helst kolum, sykri o.s. frv. Telst svo til, að lækkunin á aöflutt- um vörum nemi þetta ár, eöa síðan veröið á þeim fór að lækka, 15—20%. — Eftir því sem fróðir menn segja, mun vöruverð hvergi í heiminum vera jafnhátt og hjer. enda hvergi dýrara aö framfleyta lífinu. K a u p g j a 1 d verkafólks eöa kaupa- fólks var nokkuð lægra í ár, en verið hefir aö undanförnu. Kaupamönnum voru goldn- ar alment 40—50 kr., og mest 60 kr. um vikuna. Kaupakonum voru borgaöar 25— 30 kr. um vikuna. Sýningar á hrossum voru þrjár í 15 vor er leið, tvær í Húnavatnssýslu, Beina- keldu 11. júní og Staðarbakka 14. s. m. —. og ein í Skagafiröi, að Garði í Hegranesi, 6.-7. júní. Hefir þeirra áður verið getiö í Frey. Kúasýningar voru og haldn- ar þrjár þetta ár, ein í Kjósinni, 17. júní, önnur í Kópavogi, fyrir Álftanes, Seltjarn- arnes og Reykjavik, 20. s. m., og sú þriðja að Varmadal fyrir Kjalarnes og Mosfells- sveil, 9. júlí. Hrútasýningar ’voru í haust í Borgarfiröi (Mýra- og Borgarfjarðarsýsl- um) og í Húnavatnssýslu. Um búfjárkynbótafjelögin er fátt aö segja. Situr þar að mestu við þaö sama og skýrt var frá í fyrra í ársyfirlitinu fyrir áriö 1920 (Frey XVIII., bls. 18). Eftirlitsnámsskeið fyrir eftir- litsmenn í fóöurbirgðafjelögum og naut- gripafjelögum var haldið í vetur fyrir ára- mótin, eöa 31. okt. til 13. nóvbr. Sóttu það 20 nemendur, en einn af þeim varð að hætta á miöri leið, vegna lasleika. Búnaðarnámsskeiö voru haldin þetta ár: í Önundarfirði 21.—26. febr., Vatnsfirði 6.—8. mars, Arngerðareyri 11 —13. s. m., Hólmavík 17.—22. s. m., Hjarö- arholti í Dölum 4.—9. apríl, Fljótshlíöinni 9.—14. des. og við Ölfusárbrú 16.—21. s. m. — Á þessum námsskeiðum öllum voru haldnir 80 fyrirlestrar, og þátt-takendur um 700 alls. A 1 þ i n g i og búnaðarþing voru háö þetta ár. Er nú lögfest, að reglulegt Alþingi skuli vera árlega. Þetta síðasta var 33. löggjafarþingið, og 48. þingsam- kundan. — Hefir þegar verið skýrt frá þessum þingum í Frey, og því slept að geta þeirra frekar hjer. Búsáhaldasýningarinnar, er haldin var 27. júní til 3. júlí, hefir einnig verið minst all-rækilega í F r e y. — Það er fyrsta verkfærasýningin, sem hjer hefir verið. Búnaðarfjelag íslands stofnaði til

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.