Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1922, Side 11

Freyr - 01.02.1922, Side 11
FREYR 17 verður aö setja takmörk hinni gegndar- lausu fjársóun, sem viðgengist hefir, og hætta aiS stofna ný og óþörf em- b æ 11 i. — ÞjóSin verður sjálf að spara og umfram alt að auka framleiðsluna. Þ a S er „vegurinn, sannleikurinn og lífið“. En um landbúnaðinn sjerstaklega er það að segja, að hann mun naumast ver á vegi staddur en aðrir atvinnuvegir landsins. Og það sem jafnan ræður miklu eða mestu um afkomu hans og hag er veöráttufarið. Batni í ári og geri hagfelt tíöarfar, og öll- um skepnum sje ætlað nóg fóSur — þá er landbúnaðinum engin hætta búin. S. S. Búnaðarnámsskeiðin. Búnaöarnámsskeiöin eða bændanáms- skeiSin, sem sumir hafa nefnt þau, hafa veriö haldin öSru hvoru síðan 1902. Af sjerstökum ástæðum var jeg beðinn að reyna að grafa það upp, hvað búið væri að halda m ö r g námsskeið, síSan byrjaS var á því. Skal jeg nú til gamans skýra lesendum F r e y s frá niSurstöðu minni í þessu efni. F y rl s t a búnaðarnámskeiS og fyrstu námskeiöin voru haldin á H ó 1 u m í Fljaltadal. S i g. Sigurösson frá DraflastöSum, fyrverandi skólastjóri á Hólum, byrjaöi á þessum námskeiðum strax fyrsta veturinn er hann var viS skól- ann. Og fyrsta námsskeiöiS er haldiS þar, 14.—28. nóv. 1902. Seinna um veturinn, 14. —30. mars 1903, er svo annaS búnaðar- námsskeiS. Og á því námsskeiöi eða kveld- fundi þess 23. þess mánaöar, er Ræktunar- fjelag Norðurlands stofnað. Næstu ár, 14, —28. mars 1904 og um svipaö leyti 1905, eru þar haldin námsskeið á ný. En svo liSu 3 ár, aS ekkert námsskeiö er haldið þar. En þá vetur voru þar bændafundir og fleiri samkomur. ÁriS 1908, 20. jan. til 1. febr. er, að til- hlutun Búnaöarfjelags íslands haldið bún- aðarnámsskeið, hið f y r s t a í röSinni, að Þjórsártúni. Sóttu þaS um 60 bændur og bændaefni, og ljetu vel af. — Sama ár gengst Búnaðarsamband Vestfjaröa fyrir námsskeiði á Patreksfirði. ÁriS 1909 byrja þessi námsskeiö á Eiðum. Fyrstu búnaÖarnámsskeiSin þrjú á Hól- um og tvö þau fyrstu að Þjórsártúni, stóðu í hálfan mmánuð, eða þar um bil. Sama mun einnig aö segja um fyrstu náms- skeiSin, er BúnaSarsamband Austurlands og Búnaðarsamband Vestfjarða stofnuðu til. En síðan eða frá þeim tíma, hafa þau oftast staðiS í 6 daga eSa nálægt því. Eftirfarandi tafla sýnir, hve mörg bún- aSarnámsskeið hafa veriö haldin frá og meS árinu 1908 — en áður höfðu 4 búnaö^ arnámsskeið veriS á Hólum — og til árs- loka 1920, samt tölu fyrirlestra og áheyr- enda: Námsk. Fyrirl. Áheyr. Árið 1908 . 75 100 — 1909 . 5 180 300 — 1910 . 6 180 200 — 1911 . ...... 9 210 400 — 1912 . 4 IIO 400 — 1913 • 8 190 700 — 1914 . 8 195 900 — I9ES • 5 115 700 — 1916 . 3 75 300 — I9H • 4 80 500 Samt. 54 1410 4500 En þegar búnaSarnámsskeiöin á Hólum í Hjaltadal árin 1902—1905 eru talin meö, þá verður námsskeiðatalan frá 1902—1917, aS þeim báSum árum meötöldum 58, fyrir- lestrar á námsskeiðunum aS meðtöldum

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.