Freyr - 01.02.1922, Qupperneq 12
i8
FREYR
fyrirlestrum alþýSufræíSslu Stúdentafje-
lagsins, 1600 alls, og áheyrendur samtals
nálægt 4650.
Árin 11918—1920 voru engin búnaöar-
námsskeið haldin. Olli því aðallega dýr-
tíðin og erfitt árferSi.
Þessi 58 búnaðarnámsskeiS hafa verið
haldin: á Hvanneyri 5 Áheyr. 600
í Borgarnesi 1 iSo
- Stykkishólmi 2 100
- HjarSarholti 2 220
- Ólafsdal I 25
- KróksfjarSarnesi .... I 30
á VestfjörSum • 5 150
viS Djúp 2 225
í Strandasýslu 2 100
- V.-Húnavatnssýslu .. 2 100
á Blönduósi 2 200
- Hólum 9 500
- Grund, Eyjaf I 170
- BreiSumýri, S.-Þ 1 200
í N.-Múlasýslu • 3 350
á E i S u m 7 800
í BreiSdal 2 150
- HornafirSi I 150
- Vík, Mýrdal 2 100
aS Þjórsártúni 6 300
í Keflavík 1 30
Samt. 58 4650
Þessi 5 námsskeið á VestfjörSum voru
í Múla í Skálmarnesi, Patreksfiröi, Bíldu-
dal, Þingeyri og í ÖnundarfirSi. NámsskeiS-
in í V.-Húnavatnssýslu voru á Hvamms-
tanga og Stóra-Ósi og í N.-Múlasýslu voru
þau á VopnafirSi 2, og í BorgarfirSi.
Upplýsingarnar um búnaSarnámsskeiöin
eru teknar úr s k ý r s 1 u m Bændaskólanna
og skólans á Eibum frá þeim árum, Á r s-
r i t i BúnaSarsamb. Austurlands, Á r s r i t i
Ræktunarfjelagsins, A u s t r a 1909, 1911
og 1912, Norðurlandi 1903 og 1904,
og F r e y V. 1908 til XIV. 1917.
Reykjavík, 2. des. 1921.
Sigurður Sigurðsson.
Fóðureiningar.
ÞaS hefir lengi verið venja um Norður-
lönd og víðar — og jafnvel hjer á landi —
að leggja alt fóður, sem gefiS er, í f ó S u r-
e i n i n g a r. Sumir hafa miSaS fóSurein-
inguna viS k o r n, t. d. rúg, svo sem Dan-
ir. ASrir, t. d. NorSmenn o. f 1., hafa miSaS
hana viS t ö S u. Eitt kg. af töSu er þá
grundvöllur þessarar einingar. Alt annaS
fóSur, hverju nafni sem nefnist, miSast
þá viS hana, og hafa menn nefnt þaS hey-
eining eSa töSueining. En þetta, aS undir-
staSan undir fóSureiningunni hefir veriS
sitt meS hverju móti, hefir valdiS nokkr-
um glundroSa, einkum þegar um saman-
burS á fóSureySslu er aS ræSa. — Fyrir
því var þaS, aS fulltrúar frá Danmörku,
SvJþjóS og Noregi áttu fund meS sjer
16. okt. 1915, um þetta mál, og komu sjer
þar saman um, aS nota sama m æ 1 i-
k v a r S a urn öll NorSurlönd, er miSa
skyldi viS, þegar fóSur væri lagt í fóSur-
einingar. Og þessi mælikvarSi eSa grund-
völlur var b y g g. Eitt kg. af byggi er
þá undirstaSan, og* viS þaS miSast alt ann-
aS fóSur.
Eg hefi nú reynt aS meta fóSur hjer til
fóSureininga, samkvæmt þessum byggmæli-
kvarSa. Tel jeg fara best á því, aS viS
fylgjum þarna sömu reglu og hinar NorS-
urlandaþjóSirnar.
ViS þetta fóSureiningamat hefi jeg not-
aS og haft til hliSsjónar þaS, sem ritaS