Freyr - 01.02.1922, Page 15
FREYR
21
Búnaðarnámsskeið þessi, er hjer hafa
verið nefnd, sóttu samtals rúm 300 manns,
þar af um 50—60 konur, og fluttir voru
33 fyrirlestrar alls.
S. S.
Sitt af hverju.
Búpeningur 1920.
Samkvæmt búnaðarskýrslunum 1920 var
tala sauðfjár í fardögöum það ár 578»"
768 alls, þar af 416523 ær 43096 sauðir og
hrútar og 119149 gemlingar. — En árið
1919 var sauðfjeS 564683. Hefir þvi þá
heldur f j ö 1 g a 8, og nemur fjölgunin 2%
að meSaltali. Mest er hún á SuSurlandi, eSa
6%. ASallega eru þaS gemlingarnir, sem
hafa fjölgaS, en fulloröna fjenu fækkaS, þó
þaS nemi minnu en fjölgun gemlinganna.
Tala nautgripa þetta ár var 23498,
en áriS áSur 23 þús. Hefir þeim þá einnig
fjölgaS og er fjölgunin á vetrungum og
kálfum. Kúatalan bæSi árin er um 17 þús.
Tala þeirra stendur í staS, eSa því sem
næst.
H r o s s i n voru 50645 alls, en áriS 1919
voru þau 51578. Þeim hefir þá heldur
fækkaS, og nemur þaS 2% aS meSaltali.
Það eru einkum tryppi og folöld, sem eru
færri. Og mest er fækkunin á VestfjörS-
um, enda eru og hrossin þar langfæst aS
tiltölu.
G e i t f j e var 2010 alls. Hefir því fjölg-
að frá því áriS áSur um 200, eða 10%.
H æ n s n i voru fyrst talin 1919, en
skýrslur um tölu þeirra vantaði þó úr all-
mörgum hreppum. En 1920 er tala þeirra
nálægt 155°°- Sjálfsagt mun þó mega gera
ráS fyrir, aS þau sjeu fleiri en þetta.
Árni G. Eyland.
Snemma í vor er leiS, kom hingaS frá
Noregi Árni G. Eyland búfræSingur,
eftir 7 ára dvöl þar í landi. Hann er Skag-
firSingur aS ætt og uppruna. — í sumar
stjórnaSi hann stóru plægingarvjelinni,
sem nefnd er hjer „Þúfnabani“, ásamt öSr-
um manni, SigurSi Egilssyni, frá
Laxamýri í S.-Þing.
ViS og við skrifar hann pistia hjeSan,
viSvíkjandi jarSrækt og búnaSi, í norska
blaSiS „Nationen“, sem er bændablaS, eða
málgagn norska bændaflokksins. MeSal
annars er grein eftir hann í blaSinu 4. ágúst
í sumar, um búsáhaldasýninguna, og önnur
15. s. m. (á fremstu síSu) um ný-yrkju hjer
á landi, og notkun þúfnabanans. Eru þess-
ar greinar skrifaSar meS glöggum skiln-
ingi á staSarháttum hjer, enda er maSur-
inn athugull og gætinn, og skilur mörgum
betur hvaS hjer á viS og best gegnir.
ÞaS þarf sennilega ekki aS minna les-
endur Freys á þaS, aS hiS kjarnyrta kvæSi
í 1. tölublaSi þ. á., er eftir Árna.
Brautarholt.
J ó h a n 11 E y j ó 1 f s s o n, bóndi í
Brautarholti á Kjalarnesi, hefir nú leigt
jörSina meS áhöfn, E i n a r i búfræSis-
kand. Jóhannssyni, frá HelgustöSum
í Fljótum, næsta ár eSa lengur. — Einar
kom frá landbúnaSarháskólanum í Kaup-
mannahöfn í vor er leið, og vann í sumar
í Brautarholti, aS jarSarbótum, heyskap o.
s. frv. Einar er sagSur duglegur maSur,
og víst er um þaS, aS þetta áform hans
um búskap í Brautarholti, ber vott um þaS.
ÞaS þarf áræSi og dugnaS til þess, fyrir
efnalítinn mann aS ráSast í búskap á stór-
býli, nú á þessum tímum. Og þeir eru ekki
margir búfræSiskandidatarnir, nýkomnir
frá prófborSinu — ef þaS er þá nokkur, —
sem þetta hefir árætt. — Fyrir þvi er þetta
áform Einars stór virSingarvert og sýnir
ótrauöan áhuga og dugnaS.
Freyr óskar honum til hamingju meS
fyrirtækiS.
GetiS skal þess, aS Einar ætlar sjer aö
vinna mikiS aS jarSarmótum, og er þegar
byrjaöur á þeim. Tekur hann í vor 2—3
piita í verklegt nám, er hefst 20. maí, og
ættu ungir menn aS sinna því. Þeir sem
kynnu aS vilja taka þátt í þessu verklega
jaröyrkjunámi, sem ráSgert er aS standi i
6 vikur, geta snúiS sjer til Einars (heimili
í Brautarholti) um frekari upplýsingar.
Brjefkafli af Snæfelísnesi.
DugnaSarbóndi á Snæfellsnesi skrifar
ritstjórn Freys (Sigurði ráSunaut), þaS
sem hjer fer á eftir: