Einherji


Einherji - 07.02.1953, Blaðsíða 1

Einherji - 07.02.1953, Blaðsíða 1
¦& K^tCá c?-*g Frsnnséknar- i rötttjöóknatmattttít i Takið eftir auglýsing- unni á bls. 3 um aðalfund Framsóknarfélagsins. 1. tölublað. Asla Laugardaginn 7. febrúar 1953. 22. ángangur. Sigiufjarðarkaupsiaðar Á bæjarstjórnarfundi, sem kaídinn var fimmtudaginn 29. janúar var m.a. á dagskrá afgreiðsla ársreikninga bæjarsjóðs, haf narsjóðs, vatnsveitu, rafveitu, sundlaugar, Hólsbúsins og síldarverksmiðjunnar Rauðku fyrir árin 1950 og 1951. Jón Kjartansson bæjarstjóri fylgdi reikningunum úr hlaði með ýtarlegri skýrslu og gerði saman- burð á áætluðum tekjum bæjar- sjóðs, hafnarsjóðs og vatnsveitu og hinum raunverulegu tekjum þessara sjóða þessi ár. Rekstrarreikningur bæjarsjóðs 1950: Helztu tekjur áætlaðar fyrir ár- ið 1950 voru útsvörin, en þau voru þannig áætluð: 1. Aðalniðurjöfn. kr. 1.750.000,00 2. Innheimta eldri útsvara .......... — 220.000,00 3. V2% af brúttósölu S.R................. — 150.000,00 4. Skipting útsv. — 30.000,00 5. Á.V.R............. — 100.000,00 6. Ögr. veltuútsv. Á.V.R. '49 .... — 100.000,00 2.350.000,00 Árið 1950 innheimtist um ca. 79% af útsv. eða 1.396.668,05. — Einnig innh. á þessu ári útsv. frá 1949 og eldri samtals að upphæð 456.000,00. Útsvör áfengisverzl- unarinnar létu nærri því að stand ast áætlun, en útsvör síldarverk- smiðjanna urðu aðeins um 60 þús. eða 90 þús. lægra en áætlað var. 1 sambandi við áætluð verksmiðju útsvör gat bæjarstjóri þess, að verksmiðjuútsvörin 1950 hafi verið áætluð með meiri varkárni en nokkru sinni fyrr og benti á til samanburðar, að 1949 voru þessi sömu útsvör áætluð 350 þús. og 1948 550 þús. og 1947 500 þús. kr. Fasteignaskattur og lóðagjöld voru áætluð 161 þús., þar af 20 þús. kr. frá fyrra ári. Álagðir fasteignaskattar og lóðagjöld námu hinsvegar 149.781,65, og af þessum gjöldum innheimtist á þessu ári ca. 112 þús. kr. Áætlaðar tekjur af fasteignum bæjarsjóðs þetta ár voru um 60 þús. og stóðst sú áætlun. Endurgreiddur fátækrastyrkur var áætlaður 40 þús. kr. en reynd- ist innkominn um 44 þús. kr. Við samanburðaryfirlit, sem bæjarstjórinn gaf við umræður um reikningana kom í ljós, að nokkrir útgjaldaliðir áætlunarinn- ar 1950 hafa farið fram úr áætl- un, t.d. var áætlað til stjórnar kaupstaðarins þetta ár 240 þús. kr., en greitt var 344 þús.* sem fært er undir stjórn kaupstaðar- ins, en í sambandi við þetta benti bæjarstjóri á, að áætlað var 1950 til ýmissa útgjalda 105 þús. og var þá haft í huga þegar það var áætlað, að þar undir kæmi greiðslr ur fyrir lögfræðiiega aðstoð, aug- Iýsingar, ferðakostnaður, leiga eftir fundarhús, risna o.þ.h., en við uppgjör reikninga voru þessir liðir felldir undir „stjórn kaup- staðarins", má því segja, þegar þetta allt er haft í huga, að út- gjaldaliðirnir „stjórn kaupstaðar- ins" og „ýms útgjöld" hafi ekki farió^ fram úr áætlun. I fjárhagsáætlun fyrir árið 1950 var gert ráð fyrir að kosta- aðurinn við löggæzluna yrði 123 þús og 700 kr. en þessi útgjöld námu 138.729,84, og fór því lög- gæzlukostnaðurinn um 15 þús. kr. fram úr áætlun. Til heilbrigðis- mála var áætlað í áætluninni kr. 111.275,00, en sú varð raun á, að til heilbrigðismála var greitt >kr. 156.692.63 eða um 45 þús. kr. fram yfir áætlun. Til menntamála og íþróttamála var áætlað kr. 584 þús., en til * hundruðum króna er sleppt hér í blaoinu. f blaðinu í dag helsi greinarflokk- ui' um ástand og horiur í elnahagsmál- um Siglufiarðcrkaupstaðar. — Fyrstu greinarnar munu fjaHa um afkomu bœjarsjóðs árir. 1950 og 19S1 og elgna- breytingar hjá Siglufjciiðcrkaupstað þessi ár. Þá mun í nœstu grein verða rctdd afkoma hafnarsjéðs, vatnsveitu og rafveitu. Siðustu greinarnár í þess- um groinarflokki munu verða yfirlit yfir rekstur Hólsbúsins, sildarverksmiðjunn- ar Rauðku og bœjarútgerðarinnar. þessara mála var greitt á árinu 545 þús. kr. Til framfærslumála var áætlað á þessu ári 190 þús. en greitt var vegna þessara mála 154 þús. kr. Þá var áætlað til aknennra trygginga og sjúkrasamlagsins 370 þús., en þessi útgjöld námu 320 þús. kr. Áætlað var til viðhalds fast- eigna 32 þús. kr., hinsvegar var varið til viðhalds fasteigna bæj- arins og greiðslu skatta og bruna- bótagjalda (en þau hafa farið stig hækkandi síðustu árin) kr. 61 þús. Til vegaviðhalds var áætlað 500 þús. kr. en til þessara mála var greitt á árinu 376 þús. og auk þess 35 þús. til gatnalýsinga. Til hreinlætismála var áætlað kr. 100 þús. Þessi liður fór ail- mikið frám úr áætlun, þar sem sorp, holræsa- og gatnahreinsun kostaði á árinu 149 þús. eða mjög líkt og Siglfirðingum var ætlað að greiða í fasteignagjöld á þessu ár.i. Vaxtagreiðslur á árinu voru áætlaðar 135 þús., en urðu hins- vegar ekki nema 80 þús. Mismun- ur á áætluðum vöxtum og raun- verulegum, orsakaðist af því að fyrirhuguð lántaka, sem áætluð var tekjumegin, fékkst ekki á árinu. Til brunamála var áætlað 41 þús., en til þeirra greitt 38 þús. kr. Eftir að bæjarstjóri hafði á bæjarstjórnarfundinum gert sam- anburð á áætluðum tekjum og gjöldúm bæjarsjóðs 1950 og raun- verulegum tekjum og gjöldum þess árs fórust honum svo orð um niðurstöðutölur á rekstrar- og efnahagsreikningi bæjarsjóðs: ítEjns og rekstrarreikningur bæjarsjóðs 1950 ber með sér er til fært tap á honum 214.208,93. Þegar þetta er athugað bið ég háttvirta bæjarfulltrúa að hafa í huga, að það sem meðal annars . veldur þessu tapi, er að gjalda- megin er fært „ofhátt áætlaðir stríðsgróðaskattar" 1948—,1949, samtals 40.465,40 og tilfært er nú á reikningum í fyrsta sinn í lang- an tíma lækkanir og niðurfell- ingar á útsvörum og nema þær á reikningunum í ár 292 þús. Hefði þessi háttur verið upp tekinn nú, en hann verður að teljast tví- mælalaust réttur, hefði komið út rekstrarhagnaður. Þá má einnig benda á, að afskrifað hefur verið á árinu eignir bæjarsjóðs um 104 þús. kr^ Ég sé ekki ástæðu til að fara út í nákvæman samanibiirð á eignabreytingum bæjarsjóðs, þar sem bæjarfulltrúar hafa haft reikn. í viku til athugunar, en vil þó geta þess, að óarðbærar eignir í árslok 1949 voru taldar 534 þús. en í árslok 1950 331.164.00. — Er höfuðubreytingin sú, að sjúkra- húseignin er færð út af eignum bæjarins, þar sem hún er talin sérstaklega annarsstaðar. Loks skal hér getið samanburðar k eignum umfram skuldir árin 1948 til 1949 og 1950. — Eignir um- fram skuldir 1948 3.595.673,10, eignir umfram skuldir 1949 3.813.030,68, eignir umfram skuldir árið 1950 3.542.791,12. — Mismunur eigna umfram skuldir á árunum 1949 og 1950 eru 290 þús. eða álíka upphæð og færð er í ársreikningum 1950, sem Iækkun og niðurfelling á út- svörum, en það hafði allt áður verið talið til eigna. Rekstrarreikningur bæjarsjóðs 1951. Helztu tekjur áætlaðar 1951 voru útsvör: 1. Aðalniðurjöfn. kr. 2.100.000,00 2. Innheimta eldri útsvara .......... — 360.000,00 3. V2% af brúttósölu síldarverksm. — 125.000,00 4. Á.V.R.-............ — 100.000,00 5. 'Ógr. veltuútsv. Á.V.R. 1950 — 50.000,00 2.735.000,00 (FramhaW á 4, sáðuX

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.