Einherji


Einherji - 08.12.1953, Blaðsíða 3

Einherji - 08.12.1953, Blaðsíða 3
EINHERJI 3 A U 0 L f S I N fi nr.3/1953 frá Innfiutnings- og gjafdeyrisdeild fjárhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 ■um vörusikömmtun, tákmörkun á sölu, dreifingu cg afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október 1953. Nefnist hann „FJÓRjÐI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1953“, prentaður á hvítan pappír með rauðum og svörtum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR : Smjörlíki 16—20 (!báðir meðtaldir) igi'ldi fyriin 500 igrömmum af smjörliki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. REITIRNIR : SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á bögglasmjöri greitt jafnt nið-ur og mjólkur- og rjómabússmjör- „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSBÐILL 1953“ afhendist aðeins gegn þvi, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMT UNARSElÐILL 1953“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo ogi fæð- ingardegi og ári, eins o-g form hans segir til um. Reykjavík, 30. septemb-er 1953. INNFLUTNINGS- OG GJALDEÝRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS TILKYKNING Nr.5/1953 Fjárhagsráð hefur ákveðið, að frá og með 6. þ.m. megi verð á henzíni vera kr. 1,72 hver lítri, hvar sem er á landinu. Að öðru leyti er tilkynning ráðsins frá 31. júlí 1953 áfram í gildi. Reykjavík, 5. okt. 1953. VERÐLAGSSKRÍFSTOFAN L ö g t a k Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði og að undangegnum úr- skurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð bæjarsjóðs, að 8 dögum liönum frá birtingu þess- arar auglýsingar fyrir ógreiddum útsvörum 1953, íasteignaskatti 1953, ’.atnsskatti 1953, og lóðargjöldmn 1953, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Siglufirði, 7. október 1953. BÆJARFÓGETINN ! SIGLUFIRDI Siglfirðingar! - Athugið! Get nú boðið yður ýmiskonar húsgögn svo sem: SÓFASETT á kr. 4500,00. Einnig margar gerðir af STOPPUÐUM STÓLUM. — Ennfremur: STOFUSKÁPA, RÚMFATASKÁPA, SMÁBORÐ, BORÐSTOFUBORD, STÓLA og BLÓMASÚLUR og margt fleira. Dívanavinnustofa Siglufjarðar JÓHANN STEFÁNSSON Lögtök Eftir kröfu innheimtumanns opinberra gjalda í Siglufirði, og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, án frekari fyrir- vara, á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríldssjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir eftirtöldmn ógreiddum gjöldum ársins 1953 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði: 1. Tekju- og eignaskatti 2. Fasteignaskatti 3. Tekjuskattsviðauka 4. Striðsgróðaskatti 5. Persónuiðgjaldi til almannatrygginga 6. Atvinnurekendaiðgjaldi 7. Námsbókargjaldi 8. Lesta- og vitagjaldi 9- Mjólkureftirbtsgjaldi 10. Vitaeftirlitsgjaldi 11. Rafmagnseftirbtsgjaldi 12. Útflutningsgjaldi 13. Fiskimálagjaldi 14. Útflutningsleyfisgjaldi 15. Gjaldi af innlendum tollvörum 16. Veitingaskatti 17. Kirgjugarðs- og sóknargjöld 18. Söluskatti Siglufirði, 7. okt. 1953. BÆJARFÓGETINN í SIGLUFIRDI H.f. Eimskipafélag Islands Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er e-kki lokið, hefir stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boðaður hafði verið til föstudags 12. marz 1954. Samkvæmt því verð-ur fundiurinn haldinn í fundarsa-lnum í húsi fé- -lagsins í Reykjavík kl. 2 e.h. þann dag. '* DAGSKRÁ : Tekin endanleg ákvörðun um innköllun o-g endurmat hilutabiréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hiluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa dagana 9.—11 marz næstk. á skrifstofu félagsins í 1 Reykjavík. AthygU hluthafa ska-1 va-kin á því, að á meðan ékki hefir verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta má-1, er ek-ki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 20. október 1953. STJÓRNIN »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TILKYNNING nr.7/1953. Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, sem hér segir: Heildsöluverð ............ kr. 5,17 kr. 10,00 pr. kg. Smásöluverð .............. kr. 6,00 kr. 11,00 pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. ^ Reykjavík, 22 okt. 1953. VERDLAGSSKRIFSTOFAN

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.