Einherji - 25.08.1962, Qupperneq 1
★ Samvinnufé-
lögin skapa sann-
virði á vöru og
auka öryggi hvers
byggðarlags.
★ Gangið í sam-
vinnufélögin.
★ Verzlið við
samvinnufélögin.
Blaö Framaóknarmanna í Norðurlandskjördœmi vestra. ★ Samvimian
skapar betri lífs-
9. tölublað Laugardagurinn 25. ágúst 1962. 31. árgangur. kjör.
SILDVEIÐARNAR
★ Síldveiðunum fyrir Norður- og Austur-
landi að ljúka. Eitt bezta síldveiðiár í meir
en 15 ár. Heildaraflinn orðinn um 1,7 millj.
mál og tunnur. Á sama tíma í fyrra var afl-
inn um 1,5 millj. mál og tunnur. Um 225
skip tóku þátt í veiðunum. Nokkur skip eru
hætt veiðum. 6 skip hafa aflað meira en
20 þús. mál og tunnur.
★ Aflinn hefur verið hagnýttur þannig:
Tölurnar í svigum frá sama tíma í fyrra.
I salt 326.227
I bræðslu 1.350.850
í frystingu 33.327
Líklegt má nú telja, að
senn ljúki síldveiðunum fyrir
Norður- og Austurlandi á
þessu sumri og mun aflinn
nú þegar meiri en nokkru
sinni fyrr í meira en tvo
áratugi. Að þessari góðu
veiði hefur stuðlað bæði ein-
staklega hagstætt veður i
tvo mánuði, svo og bætt og
aukin tækni við veiðarnar.
Fyrir tveim til þremur árum
var aðeins lítill hluti veiði-
flotans með astiktæki og
kraftblakkir, en nú munu
innan við 10 skip í flotanum,
sem ekki hafa þessi tæki.
Og fullvíst má telja, að
ekkert Skip fari á síldveiðar
næsta ár án þessara tækja.
tnr. ( 356.672)
mál (1.099.442)
tnr. ( 23.215)
Svona örar hafa ibreytingar
á veiðitækninni verið. — Má
segja, að öll veiði ibyggist
orðið á þessum tækjum og
lítil von um veiði ef þau
bregðast. Þá hafa þrjú skip
leitað síldar fyrir flotann í
allt sumar, en áður voru þau
eitt og tvö. Eykur það mikið
öryggið við veiðarnar, að
leitarskipin séu að minnsta
kosti þrjú. Aftur verður að
álíta, að síldarleit úr lofti
sé lítils virði fyrir flotann
og stundum óbeint tii tjóns.
Er því líklegt, að síldarleit-
arflug ileggist að mestu nið-
ur, en leitarskipunum fjölgi
að sama skapi.
mundur g
í ásí jjr
form. I
Kjör- I
dæmis- ' !
samb.
; ★ Kjördæmisþing Fram-
j sóknarmanna í Norður-
; landskjördæmi vestra 1
kemur saman í Húna- f§
í veri sunnud. 2. sept. ||
og hefst það kl. 2 e.h. á
Kjörnir fulltrúar eldri 1
og yngri manna úr öll- ||
um hreppum, kauptún- ||
um og bæjum kjördæm- I
isins eiga að mæta, svo §
stjórn kjördæmissam- g
bandsins og alþingis- g
menn flokksins í kjör- I
dæminu.
Æskilegt er, að auk i
þess mæti flestir áhuga- |
menn flokksins sem i
gestir á þinginu.
Guðmundur Jónasson g
bóndi, Ási í Vatnsdal §
er formaður sambands- §
ins og mun setja þingið. i
) Á síðustu árum hafa
orðið ótrúlegar breyting-
ar á stærð og útbúnaði
síldveiðiskipanna. Fyrir
nokkrum árum var þetta
talinn stór síldveiðibátur
en nú er hann með ]æim
allra minnstu. Þá höfðu
flestir bátar nótabáta,
einn eða tvo, en nú sjást
ekki nótabátar lengur.
Söltun er aö Ijúka
WmM.
# Búið að salta yfir 326 þús. tuimur. Gífurleg útflutnings-
verðmæti eru í saltsíldartunnunum. Er líklegt, að útflutn-
ingsverðmætin séu í kringum 300 milljónir króna.
★ Söltunin er nú 326.227 tunnur, er skipt-
ast þannig:
Þórshöfn ........ 2.350
Siglufjörður ...... 101.423
Raufarhöfn ......... 68.809
Seyðisf jörður ..... 41.588
Neskaupstaður ...... 20.607
Ólafsfjörður ....... 13.234
Dalvík ............. 12.608
Vopnafjörður ....... 11.539
Húsaví'k ............ 9.843
Reyðarfjörður ....... 8.945
Eskifjörður ......... 8.470
Hrísey .............. 6.197
Fáskrúðsfjörður ..... 6.124
Grímsey ............. 3.656
Stöðvarfjörður ...... 3.283
Bakkafjörður .......... 1.531
Skagaströnd ........... 1.407
Breiðdaiisvík ......... 1.242
Akureyri .............. 1.381
Borgarfj. eystri ........ 987
Hjalteyri ............... 488
Hæstu stöðvar í Siglufirði:-
Hafiliði h.f........... 9.689
Isafold s.f............ 8.343
Nöf ................... 7.800
Haraldarstöð .......... 7.409
Pólstjarnan h.f........ 7.077
Tvö héraðsmót Framsóknarmanna í
Norðurlandskjördæmi vestra
★ Sigluf jörður.
Framsóknarmenn í Siglu-
firði halda héraðsmót að
Hótel Höfn laugardaginn
25. ág. og hefst það kl. 8,30
s.d.
Ólafur Björn
Ræður
flytja alþ.m.
Björn Páls-
son og Ólaf-
ur Jóhannes-
son og Jón
Kjartansson,
Erlingur
Vigfússon
syngur með
undirleik
Jón Ragnars
Björnssonar og Gísli Sigur-
karlsson fer með skemmti-
þætti og eftirhermur.
Að lokum verður dansað.
Quartett Þráins Kristjáns-
sonar leikur fyrir dansinum.
★ Laugarbrekka
V. Hún.
Héraðsmót Framsóknar-
manna í Vestur-Húnavatns-
sýslu verður að Laugar-
bafcka sunnudaginn 26. ág.
Aðalfundir Framsóknarfé-
ilaganna hefjast kl. 3 e.h., en
almenn skemmtisamkoma kl.
8 s.d.
iRæður flytja: Gísli Guð-
mundsson, alþ.m. og Indriði
G. Þorsteinsson ritstjóri.
Erlingur Vigfússon syng-
ur með undirleik Ragnars
Björnssonar.
Blaðið Einherji
Upplag blaðsins er nú
2000 eintök. Einherji er
því lang útbreiddasta
blaðið í Norðurlands-
kjördæmi vestra. Blað-
ið kemur út að minnsta
kosti einu sinni í mán-
uði.
Gerizt fastir kaup-
endur blaðsins, þá fáið
þið það sent heim.
Það er lang ódýrast
að auglýsi í Einherja.
—