Einherji - 21.05.1966, Qupperneq 3
x B-------Framsókn fjöldans----x B
Sigurjón áfram bæjarstjóri
Styðjum B-listann
Framhald af 1. síðu
legt er, þarf að viðurkenna
þá hörmung, að hafa misst
um 25% sinna íhúa til ann-
arra héraða, efeki einu sinni
Grímsey eða aðrir al-af-
skekktustu staðir á lands-
byggðinni, sem búa við frum
býlingsaðstæður á flestan
hátt.
Að þessu athuguðu, kom-
umst við ökki hjá því að
viðurkenna, að hér er og
hefur verið um einhver stór
kostleg mistök að ræða. Það
má því með sanni segja, að
það var ekki að ástæðulausu
að átta borgarar hér í Siglu-
firði töldu sig knúna til bar-
áttu gegn þessari geigvæn-
legu þróun, og þá með sam-
eiginlegu átaki allra bæjar-
búa. Það vi'ta a'llir hver urðu
endalok þeirrar tilraunar og
verður ekki rætt hér.
Að þessum tilraunum átt-
menninganna loknum, gengu
Aiþýðubandalagsmenn á
fund Framsóknarmanna og
óskuðu eftir því að flokk-
arnir gengu i kosningabanda
lag á þeim grundvelli, að
framsóknarmenn fengju 3 af
5 efstu sætum hins væntan-
lega lista. Framsóknarmenn
töldu ekki réttu leiðina til
sigurs siglfirzkum málefn-
um, að ganga til þessa kosn
ingabandalags vegna þess,
að með því minnkaði eða
jpfnvel útilokaðist möguleik-
inn til allra flofcba samstarfs
eftir kosningar, en framsókn
armenn munu berjast fyrir
því nú að loknum kosning-
um, eins og áður, að ná aJlra
flokfca samstarfi og þar með
vinna siglfirzkum málefnum
þ-nn eina fullnaðar sigur,
srm mögulegur er.
Ég vil sérstakiega hvetja
ungt fólk hér í Siglufirði,
sem hefur áhuga á velferð
og framtíð bæjarins, að sam
einast í eina heild og lyfta
því Grettistaki, sem hér þarf
að gera. Ungir Siglfirðingar.
b^ð er á ykfcar valdi að
lr;ða bæinn vkkar inn á nýj-
ar framfarabrautir. og losa
hann þar með úr þeirri
stöðnun, sem hann nú er í.
Útrýmið þessu hættulega
andrúmslofti, sem myndazt
hefur hér undir stjórn nú-
verandi framámanna bæjar-
félagsins. Látið aldrei heyr-
ast hér framar eins og und-
anfarin ár, að Siglufjörður
eigi ebki bjarta og örugga
framtíð, þó síldin sé ekki
vaðandi hér í fjarðarmynn-
inu. Nei, tækni nútímans los
ar okkur við allan slíkan
efa. Það er sannað mál, að
bað er auðvelt að flytja þessi
hráefni af fjarlægum mið-
um, bæði í bræðslu og sölt-
un, og það í stórum stíl. að-
eins ef við erum menn til að
framkvæma verkin. En ég
vil taka það fram, að það
bvðir ekkert að vera með
neina sýndarmennsku, eins
og fram kom í flutninvi söh
unarsíldar 4 sl. sumri. Þar
var aðeins verið að fullnægja
loforði og samningi í þeirri
einu merkingu, og árangur-
inn eftir því.
Það er viðurkennt mál. að
Siglufjörður hefur einhver
allra beztu hafnarskilyrði á
öllu landinu, og hér á og
skal rísa myndarlegt hafn-
armannvirki, ,,Innri-höfnin“,
þegar fram líða stundir.
I Fyrir uppbyggingu Innri-
hafnarinnar munu framsókn-
armenn hér í Siglufirði berj-
_ol af alefli, vegna þess, au
við iteljum að undirstaðan
undir öllum atvinnurekstri
hér í Siglufirði verði sjávar-
útvegur og iðnaður slíkra
vara.
Undanfarin ár hafa hvað
eftir annað verið samþykkt-
ar tillögur varandi gerð
Innri-hafnarinnar, um aö
ljúka hluta hexmar og fá að
reisa þar dráttarbraut og
skipasmíðastöð, til eflingar
atvinnulífi bæjarins, en þar
gegnir sama máh og í Öðr-
um hagsmunamálum til
handa Siglfirði, framkvæmd-
in er gjörsamlega engin. Á
því tímabih,- sem forráða-
menn þessa bæjarfélags hafa
verið að myndast við sínar
sífehdu samþykktir, hafa
bæjarfélög allt í kring um |
Siglufjörð hrundið samsvar-
andi atvinnutækjum í fram-
kvæmd.
Framsóknarmenn í Siglu-
firði telja að auka þurfi
bátaflotann til mikilla muna
og bæta aðstöðu til fiskmót-
'töfcu og fiskvinnslu í landi.
Þá teljum við að bæjarfé-
lagið eigi að greiða fyrir öll-
um smærri iðnaði hér í bæn-
um eins og kostur er á, og
hvetja menn til nýrra átaka
á því sviði.
Ungt fóik í Siglufirði
krefst þess, að bærinn verði
skipulega upp byggður, og
verkfræðingur ráðinn til
bæjarins, sem hafi á hendi
skipulagningu og yfirstjórn
allra verklegra framkvæmda
en þær handahófs framkv.
Hagsmunamál
Framhald af 4. síðu
sýndarmennsku lifum við
ekki. Aðalatriðið er, að þess-
um málum hefur ekki verið
tryggður örugur framgang-
ur. Það þarf ekki að fjöl-
yrða um þá gjörbyltingu,
sem slíkt fyrirtæki myndi
skapa, þar sem það gripi
bæði inn í atvinnu- og við-
skiptalífið. Við getum htið
til nágranna okkar, t.d. Is-
firðinga og Akureyringa, en
þar vinna tugir og jafnvel
hundruðir manna beint við
það, auk þeirra mifclu við-
skipta og þjónustu, sem
sprytti í kjölfarið.
Eg er ekki inn á þeirri
braut, að heimta allt af öðr-
tun, ég vil að borgararnir
geri einnig kröfur til sjálfs
síns, og ég er ekki í nokkr-
um vafa um, að mjög marg-
ir ungir menn í þessum bæ
væru reiðubúnir til að reka
slíkt fyrirtæki, en krafan til
hins opinbera er aðeins sú,
að það standi ekki í vegin-
um fyrir slíkri uppbyggingu,
heíur geri aðeins sínar
skyldur.
Ungir menn hér í bænum
hafa sýnt það og sannað, að
þeir eru reiðubúnir til stórra
átafca þrátt fyrir mjög erf-
iða aðstöðu, og ég er þess
fullviss, að þeir munu efcki
hopa þegar röðin fcemur að
þeim.
★ BYGGINGAMÁL
Ragnar Jóhannesson sagði
í bæjarmálaumræðunum, að
Sjálfstæðisflokkurinn mundi
hafa Sigurjón áfram bæjar-
stjóra, ef-tir kosningar, ef
fylgi þeirra minnkaði ekki í
kosningunum. Þessu var
ekki mótmælt af Sjálfstæðis-
mönnum, þrátt fyrir nöldur
þeirra um sjálfStæðismann
sem bæjarstjóra. Þetta sann
ar það, sem Ragnar sagði,
ef kjósendur taka ekki í
taumana með atkvæðaseðl-
inum.
Kjósið B-listann. Það er
krafa um jiýjan bæjarstjóra.
sem nú eru við lýði, hverfi.
Það sjá allir sem vilja, að
aðstaða ungs fólfcs til í-
þróttaiðkana er mjög • tak-
mörkuð, svo efcki sé meira
sagt.
Það, sem gerzt hefur í
þeim málum undanfarin ár
hefur heldur miðað aftur á
bak en áfram. Það er krafa
siglfirzkrar æsku, að nú þeg-
ar verði hafizt handa um
byggingu nýs ílþróttasvæðis,
svo siglfirzk æska fái við-
unandi aðstöðu og mögu-
leika til íþróttaiðkana.
Menningarlegt félagslíf
hefur ætíð staðið með mikl-
um blóma í Siglufirði og
mun gera í framtíðinni, og
draumur allra Siglfirðinga
er að reisa hér myndarlegt
félagsheimih er fram líða
stundir.
Vegna takmarkaðra nýrra
íbúðabygginga eru húsnæð-
ismálin mjög aðkallandi verk
efni væntanlegrar bæjar-
stjórnar. Mín skoðun er sú,
að bæjarfélagið verði hér að
hafa einhver afskipti af, og
þá á þann hátt að byggja 4
—6 hentugar íbúðir, sem
komi að minnsta kosti í stað
þeirra íbúða, sem ekki telj-
ast íbúðarhæfar, svo og með
því að greiða fyrir þeim
einstakhngum, sem sýna það
framtak að byggja sér íbúð-
ir hér og vinna þannig að
upobyggingu bæjarins.
Því ber að fagna, sem
unnizt hefur í samgöngu-
málum bæjarins, þótt hægt
h-afi gengið, og nú verður
að leggja áherzlu á að ljúka
bæði lagningu Strákavegar
svo og gerð hins fyrirhug-
aðs flugvallar.
Að lokum þetta. Elf bæj-
arstjómarkosningarnar, 22.
mal fara þannig, að hver
flokkur hefur óbreytta bæj-
lEitt er það enn, sem ég
vildi leyfa mér að minnast
Mtillega á að síðustu. Það
em byggingamáhn, en þau
em á nokkru fmmstigi hjá
okkur. Það em mörg dæmi
þess að ungt fólk, sem gjarn
an vill byggja upp sitt heim-
ili hér, þurfi að bíða ámm
saman eftir að fá lóð undir
hús sitt, og er það fyrst og
fremst skipulagsmál bæjar-
ins, sem eru í hinum mesta
ólestri. Það er búið að vera
um lengri tíma í uppsiglingu
skipulag af suðurbænum, en
ennþá er því ekki lokið. Því
þarf að hraða sem mögulegt
er og byrja að leggja þar
götur og þær lagnir, sem í
þær þurfa. Það á að létta
unu fólki róðurinn -með því
að ryðja út lóðirnar og laga
landið, og mér finnst það
arfulltrúatölu, mun bæjarfé-
lagið seint eða jafnvel aldrei
bíða þess bætur. Þá munu
hinir einrænu stöðnuðu
stjórnarherrar Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokks-
ins halda áfram í sinni
dauðadæmdu einhliða stjóm,
sem flest allir bæiarbúar.
nema þeir sjálfir, hafa misst
trúna á. Þetta bið ég alla
siglfirzka kjósendur að at-
huga vel, þegar þeir gan-ga
að kiörborðinu á sunnudag-
inn kemur.
Ég skora því á alla friáls-
lvnda kiósendur að fylkja
sér um þann eina lýðræðis-
lista. sem komið getur í veg
að slífct endurtaki siv
Ég skora einnig á allt
nu°t fólk að fylkja sér um
bann lista, sem langflesta
fulltrúa úr þeirra hóni hefur
á að sfcina. Stvðjið B-Iistann
t'1 '■"'"urs siglfirzkum mál-
efnum.
Bogi Sigurbjörnsson.
B-LISTINN.
Þannig er á
málum haldið
I bæjarmálaumræðunum
ræddi Ragnar Jóhannesson,
fyrsti fulltrúa B-listans, um
nauðsyn þess að afla Siglu-
firði nýrra tekjustofna. Taldi
Ragnar að breytingar þær,
ekki mikil krafa, þar sem
bærinn he-fur stórar vinnu-
vélar, sem oft standa ónot-
aðar.
Einnig væri ekki úr vegi,
að bæjarfélagið, líkt og svo
margir aðrir sajm-bærilegir
staðir, aðstoðuðu fólk þetta
við lánsútvegun til húsbygg-
inga. Á undanfömum ámm
hafa verið rifnar niður marg
ar heilsuspillandi íbúðir í
þessum bæ. I slíkum tilfell-
um er lögum samkv. hægt
að fá mjög hagkvæm lán, og
í -mörgum tilfellum óaftur-
kræfa styrki, en í þessum
málum hefur ekkert verið
gert. Það em til bæjar-
stjórnarsamþykfctir fyrir því
að ráða hingað venkfræðing.
Þetta hefur ekki verið gert
og efckert að þvi unnið.
Þrátt fyrir það eru fram-
kvæmd verk fyrir stórar
fjárfúlgur, og verkfræðileg
aðstoð til þeirra kosta mikl-
ar fjárhæðir árlega, auk
þess að mörg verk em unn-
in af fyrirhyggjuleysi og ó-
undirbúin, en önnur þurfa
að bíða oft vi-kum og mán-
uðum saman eftir úrskurði
þessara manna, og eru ó-
mældar þær fjárfúlgur sem
það kostar. Það er algjört
aukaatriði þó greiða þu-rfi
slíkum manni gott kaup, en
hann hefur hér nægjanleg-
um verkum að sinna.
★ STÖNDUM FAST UM
HAGSMUNAMAL
OKKAR
Ég ætla ekki að gefa önn-
ur kosningaloforð en þau, að
ef mín aðstaða verður ein-
hver, þá skulu ahir mínir
kraftar beinast að bví að
skapa sem breiðasta sam-
vinnu umfram gang bæjar-
mála. Að sjálfsögðu em
menn ekki alltaf sammála.
en þegnskap þarf að hafa til
að vinna bæjarfélaginu allt
það bezta sem þeir mega.
og það -þarf að vera krafa
hvers -kjósanda, að allir bæj-
arfulltrúarnir vinni saman.
þar höfum við öll sömu haes
muni að gæta. Ég held líka
að svo bezt vinnum við
Siglufirði, að við stöndum
fast saman um hagsmuna-
mál okkar, því eigi mun af
veita.
er gerðar voru á lögum um
tekjustofna sveitarfélaga,
væm að vísu spor í rétta
átt, en fyrir Siglufjörð lítill
hluti af því sem þyrfti að
koma, og aðri-r staðir, t.d.
Reykjavík, græddu margfalt
meira á breytingunni.
I síðustu umferð umræð-
anna, þegar vitað var að
Ragnar gat efcki svarað,
sagði Sigurjón bæjarstjóri:
Það er furðulegt að Ragn
ar skuli ekki minnast á hina
merku breytingu á tekju-
stofnalögunum. Hann veit
ekkert um hana. Ég verð að
senda honum lögi-n. Ég (þ.e.
Sigurjón), samdi jætta frum
varp sjálfur, ásamt Hrólfi,
bæjarstjóra á Seyðisfirði.
Sjálfur fjármálaráðh. flutti
það og var það samþykkt
næstum óbreytt.
Hér er ósvikin Sigur-
jónska á ferðinni. Fyrri
hlutinn ósvífin ósannindi og
seinni hlutinn heimskulegt
sjálfhól, sem sýnir klaufa-
legan aumingjahátt sigl-
firzfcs bæjarstjóra, ef málið
er athugað nánar.
Sú megin breyting, sem
máli skiptir á tekiustofna-
lögunum, og Sigurjón segist
hafa samið, er sú, að 4 fyrir
tækjum er gert að greiða að-
stöðugjöld. Þau eru SR,
Landssmiðjan, Viðtækja-
verzlun ríkisins og Ríkis-
prentsmiðjan Gutenberg.
Það er eitt á Siglufirði orr
þrjú í Reykjavík. Hér er því
'vrst og fremst um hagræð-
ingu fyrir Reykjavík að
ræða og hana verulega.
Enda mun mörgum þing-
manninum, utan Reykjavík-
ur, hafa verið u-m og ó að
þurfa að afgreiða þetta
þannig. Hvers vegna gleymir
siglfirzki ’ bæjarstjórinn
Tunnuverksmiðjunni og Síld-
arú-tvegsnefnd, en tefcur 3
stórfyrirtæki í Reykjavík?
Fannst honum þetta meira
en nóg fyrir Siglufjörð? Það
er lítt skiljanlegt, að bæjar-
stjórinn í Siglufirði skuli
leggja slíkt fyrir Alþingi til
samþ. Hitt er lí-klegra, að
hann, af sjálfshóli, skrökvi
þessu upp á sjálfan sig, og
er það þá skömminni sfcárra.
En hvort sem réttara er,
sýnir þetta ljóst, að sl-íkur
maður er -efeki fær um að
vera bæjarstjóri, og lífsnauð
svn fyrir Siglufjörð að ráða
nvian bæjarstjóra.
x B-listi