Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1930, Blaðsíða 21

Freyr - 01.07.1930, Blaðsíða 21
PftTr FRAM - skilvindur ern þektar nm þvert ogr enililangt ísland því yflr 1000 bændur nota þær. Þær eru vandaðar að efni og smiði, skiljaTmjög vel, einfaldar og þvi fljótlegt að hreinsa þær. Einnig eru þær allra skilvinda ódýrastar. — Það eru 11 ár siðan byrjað var að nota FRAM-SKILVINDUR hér á landi og með ári hverju er sívaxandi sala og eru það bestu meðmælin með skilvindunum. — Fram-skilvindnr eru af 6 stærðum, skilja 40, 60, 70, 90, 130 og 1701itraá klukkustund. Dahlia-strokkarnir eru víðurkendir fyr- ir hve mikið smjör fæst úr þeim og hve létt er að halda þeim hreinum, þeir eru af ýmsum stærðum frá 5-60 litra. Til er prentaður bæklingur á islensku 24 bls. með myndum, fullri lýsingu og leiðbeiningum um notkun á FRAM-SKILVINDUM. Fram-skilvindnr og Dahlia-itrokkar alt af fyrirliggjandi ásamt varastykkjum hjá Kristj. Ó. Skagfjörð Sími 647. — Reykjavík. — Pósthólf 411. Tilkynning. Allar umsóknir um styrk úr verkfærakaupasjóði vorið 1931 verða að vera komnar til Búnaðarfélags Islands fyrir 1. janúar 1931. Styrkur veitist til kaupa á eftirtöldum verkfærum, allt að helmingi verðs: Plógherfum (diskaherfi, hankmoherfi, tindaherfi, rótherfi og saxherfi), hestarekum og valtajárnum. Ef ekki eru beiðnir um styrk á framangreindum verkfærum má styrkja kaup á steingálgum, áburðardreifurum (fyrir fastan búpeningsáburð og tilbúinn áburð) og sáðvélum. Ef einstaklingar innan búnaðarfélaga nota ekki þann styrk, sem þeir geta orðið aðnjótandi, geta búnaðarfélög fengið styrk til kaupa á steypu- mótum fyrir valtara, allt að helming verðs og til dráttarvéla með nauð- synlegum jarðvinnsluáhöldum, allt að fjórðung verðs. Umsóknir séu stílaðar til Búnaðarfélags Islands og sendist til þess eftir að stjórn viðkomandi hreppsbúnaðarfélags hefir áritað hana meðmælum sínum. Reykjavík 15. okt. 1930 Búnaðarfélag íslands

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.