Freyr - 01.11.1930, Qupperneq 3
7f
Hnakkar, söðlar, aktýgi, klifjatösk-
ur, hnakktöskur, handtöskur stærri
og smærri, skjalatöskur, seðlaveski,
peningabuddur o. fl. Ennfremur alt
tilheyrandi söðla- og aktýgjasmíði,
s. s. svipur og keyri, reiðbeisli marg-
ar teg. frá 15 kr., allar hugsanlegar
ólar til reiðskapar, og einnigallar ólar
og varahlutar til aktýgja. Ennfremur ágætar dráttartaugar til
sláttuvóla og dráttartækja. Agæt tjöld og vagnayfirbreiðslur seljast
mjög ódýrt. Sérstaklega vil eg henda bændum á hin ágætu plóg-
aktýgi sem eg hefi selt mjög mikið af undanfarin ár, og einnig
hin eftirspurðu hlekkja hrossahöft. Allar aðgerðir og pantanir af-
greiddar mjög fljótt, því flestar þessar vörur eru fyrirliggjandi.
Nauðsynlegt að panta í tíma.
Sími 646. Södlasmíðabúðin SLEIPNIR. Sími 646.
Langaveg 47. R E Y K J A V í K. Simn. Sleípnir.
^■l|0|l"l|0|l"IÍ0|l»*l|0|ln||0|lH||0|l»||0|lH||0|lH||0ln<!|0|l>i||0|lM||0|l-i||0||M||0||ii||0|l<©
ö ö
Reykjavik
| tekur á móti fé til ávöxtunar J
| í hlaupareikningi, |
| í sparisjóði og |
t á innlánsskírteini |
X ■ —
js. —
f éeðn hæstu vöxtum. j
o o
S =.
| Bankinn annast afgreiðslu §
| Ræktunarsjóðs íslands,
I Byggingar- og landnámssjóðs, I
| Viðlagasjóðs.
f Stjórn bankans og afgreiðsla er í f
f ARNARHVOLI víð Ingólfsstræti. f
% Afgreiðslutími kl. 10—12 og 1—3. f
I I
•'I|01I"I|0||||||0||||||0||||||0||||||0|1>'I|0|I'|||0|I»I|0|I'||10||||||0||||||0|||<I|0|I"I|0|I'>I|0|I<#
Verslun
Guðm. H. Þorvarðssonar
Skólavörðustíg 3 — Sími 1132
Pósthólf 466. — Reykjavík
Vatnsleiðslutæki: Galvaniseraðar pípur og sam-
bandsstykki frá V2” -2”. Dælnr ýmsar gerðir
og stærðir. Vatnshrútar. — Allskonar Kranar
— Stopphanar og Botnspeldi. Eldhúsvaskar
email. margar gerðir og stærðir. - Skolppíp-
nr bikaðar 2”—2</2 og 4” ýmsar lengdir. Vatns-
hitnnartæki: Katlar Strebel »Camino«, Strebel
»Rova«, og margar fleiri gerðir. - Ofnar
»Classic« 4 og G leggja, hæð frá 18 - 36”. Hita-
mælar — Vatnshædarmæiar — Sogstillar —
Loftskrnfnr — TvístiUihanar — Pipur og Sam-
bandsstykki. — Baðtæki: Baðker email. Heitt-
vatnsgeymar galv. 100- 250 litra. Blöndnnar-
hanar — Steypibaðsbrúsar. Alskonar nikkeler-
aðir Kranar, BotnVentlar og Vatnslásar. Sal-
ernisskálar og Handlangar ensknr Fajance -
Skolkassar stórir - Blýrör 1” o. m. fl.
Orginal Senking eldavélar hvít. email.
öllum fyrirspurnum svarað greiðlega.