Einherji


Einherji - 27.01.1967, Page 1

Einherji - 27.01.1967, Page 1
Blað Framsóknarmanna í Norðurlandskjördœmi vestra. 1. tbl. Föstudagur 27. janúar 1967. • Samviimufélögin skapa sannvirðl á vöru og auka öryggi hvers byggðarlags • Gangið í sam- vinnufélögin. • Verzlið við sam- vinnufélögin • Samvinnan skap- ar betri lífskjör. 36. árgangur. RAGNAR JÓHANNESSON: Hvað á að gera til eflingar atvinnuiítinu í Sinlufirði? EE til vill má segja, að Sigluf jörður hafi nokkra sér- stöðu, hvað uppbyggingu at- vinnulífsins snertir, með því að þar eru staðsett mörg stór og mikil atvinnutæki, sem aðeins vanta meira hrá- efni til að geta framleitt verðmæti, sem mtmdi skipta himdruðum milljóna króna í útflutningi. Það, sem þarf að gera, að mínu áliti, er þetta: 1. Tryggja hraðfrystihúsum, síldarsöltunarstöðvum, síldarverksmiðjiun og nið- urlagningarverksmiðjum í Siglufirði meira hráefni. 2. Tvöfalda timnusmíði í nýju tunnuverksmiðjunni í Siglufirði. 3. Útvega skip til flutninga á síld af fjarlægari mið- um, til söltunar í Siglu- firði. intADFIlYSTIIIlJSIN Hráefni til hraðfrystihús- anna mætti einfaldlega stór- auka með því, að það opin- bera (t.d. atvinnujöfnunar- sjóður) greiddi smærri ibát- um (40—100 lesta) 100— 200 þús. kr. fyrir vertíðina, eða fyrir einhvem ákveðinn úthaldstíma, og stærri bát- um eitthvað meira, gegn því að aflinn færi til hraðfrysti- húsanna. Svona upphæð get- ur munað bátana miklu, og kannski ráðið úrslitum um útgerð þeirra. En fyrir það opinbera eru þetta smámun- ir einir, ef það á annað borð meinar eitthvað með öllu þessu tali og ráðstefnum um aukna atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi og víðar. iÞetta er því tiltölulega ó- dýr atvinnuaukningaraðferð, en gefur margfalt í aðra hönd, bæði aukna atvinnu, útflutningsverðmæti og gjöld til bæjarfélagsins og fyrir- tækja þess. Þetta á ekki einungis við um Siglufjörð, heldur og nærliggjandi sjávarpláss eins og Ólafsfjörð, Sauðárkrók og Skagaströnd. Auðvitað þurfa hér einnig nýir bátar að koma til, en út 1 það skal ekki farið frekar í þetta sinn. TUNNUVERKSMIÐJAN Eina raunhæfa og skyn- samasta leiðin til að lækka verð á íslenzkum síldartunn- iim, og jafnframt bæta gaeði þeirra, er að auka afköst hinnar nýju og fullkomnu tunnuvenksmiðju á Siglu- firði með því að láta vinna þar á tveim vöktiun og tvö- falda þannig tunnusmiðina. Með því og bættri vinnuhag- ræðingu gefur það auga leið, til lægri framleiðslukostnað- ar á hverja tunnu, ef hægt er að tvöfalda afköstin, án nýrrar fjárfestingar, og deila hinum föstu kostnaðar- liðum eins og t.d. vöxtum, afborgunum o.fl., niður á helmingi fleiri tunnur, ár- lega, en nú er gert. SÍEl) aksöltunin Þá komum við að síldar- söltuninni, sem kannski ætti að vera nr. 1 í þessum að- gerðum. I Siglufirði eru nú 20 síld- arsöitunarscöðvar, þaulþjáif- að siidverkimarfólk, konur og karlar, og margir kunn- áttumenn um alia meðferð saitsiidar með mikla reynslu að baki. Til þess að hefja síldar- söltun aftur í Sigiufirði, í stærri stíl, þurfa saltendur að fá eitt vei útbúið síidar- flutningaskip, sem hentaði til að fiytja síld frá veiði- skipum á íjarlægum miðum til söltunar í Sigiufirði. En til þess að þetta sé hægt þarf góðan stuðning og fyrir greiðsiu þess opinbera, til fjárfestingar og útvegun nauðsynlegra lána, því svona skip mundi sennilega kosta, með öllum nauðsyniegum út- búnaði, 25—30 miilj. kr. Þessi fjárfesting er ekki anikil miðað við alla þá miklu atvinnu, sem hún mundi skapa í Siglufirði. Ef t.d. væri hægt með þessu móti að auka síldarsölttm þar upp í 50 þús. tunnur af vel verk- aðri síld og skaffa annað eins magn í bræðslu. Gera eigendum söltunarstöðva í Siglufirði kleift að endur- bæta stöðvar sínar, í stað þess að láta þær grotna nið- ur. Skaffa bæjarfélaginu stórauknar tekjur í hafnar- og útflutningsgjöldum, vatns skatti, aðstöðugjaldi og mörgu fleiru. Setja nýjan þróttmikinn svip á allt at- vinnulíf í Siglufirði og auka á bjartsýni manna til ibúsetu þar og fjárfestingar. 'Þetta er allt og sumt, sem þarf að gera til að snúa hlut unum við og lyfta Siglufirði upp úr þeim öldudal, sem hann hefur verið í um mörg undanfarin ár. í Siglufirði er nú í undir- búningi stofmm hlutafélags til að hrinda í framkvæmd kaupum á slíku síldarflutn- ingaskipi, sem hér hefur verið lýst. Varla þarf að efa, að stjómvöld og ráðamenn Ársþing Iþróttabandalags Siglufj. 1967 peningastofnana, sem vænt- aniega veröur brátt leitað til, með tyrirgreiðslu og útveg- un nauösyniegra lána, bregó- ist fijott og vel við okitar beiðni. Því þurfum við að' hraða öllum undirbúningi sem mest og semja vel rök- studda greinargerð fyrir á- formum okkar. Það er þegar komið 1 ljós, að þessi féiags- stofnun er studd af öllum al- menningi í íSigiufirði og mikl ar vonir við það bundnar, að vel takist til um framkvæmd málsins og alla fyrirgreiðslu. Með aukinni síldarsöltun í Sigiufirði ætti að vera auð- velt að láta niðurlagningar- veriksmiðjuraar þar hafa nóg af góðri og vel verkaðn saltsiid til framleiðslu sinn- ar, sem ekki þyrfti þá að flytja, með ærnum kostnaði, austan af landi eins og oft hefur verið gert að þesu. Með þessum aðgerðum eru auðvitað ekki öll vandamál Siglufjarðar leyst, en stór- um áföngum náð til efhngar atvinnulífi bæjarbúa og vei- gengni bæjarfélagsins í heild. Ársþing íþróttabfindalags Siglu- fjarðar 1967 var haldið miðviku- daginu 4. jan. sL Þingið sátu 17 fuUtrúar frá þremur féiögum: Knattspyrnufélagi Siglufj., Skíða- íélagi Siglufjarðar, Skiðaborg, og Tennis- og badmintonfélagi Siglu- fjarðar. Kosin var ný stjórn, og hana skipa: Júlíus Júlíusson form., Tómas Jóhannsson, Bjarni Þorgeirsson, Skarphéðinn Guðmimdsson, Gunn- ar Guðmundsson, Guðlaugur Hen- riksen og Daniel Baldursson. A þinginu ríkti einhugur um að auka íþróttastarfsemina í bæn- um, og í þvi augnamiði voru sam- þykktar eftirtaldar tillögur: 1. Þing fþróttabandalags Siglu- fjarðar samþykkir að skora á bæjarstjórn að láta strax á vori komanda fara fram gagngerða endurbót á iþróttavellinum við Túngötu, svo hann verði í keppn- isfæru ástandi þegar knattspyrnu- mót íslands hefst, því fyrirsjáan- legt er að fyrirhugað íþróttasvæði á Langeyrinni verður ekki tUbúið. Jafnframt skorar þingið á bæjar- stjórn að hraða svo sem unnt er framkvæmdum við íþróttasvæðið á Langeyri. 2. íþróttabandalag Siglufjarðar beitir sér fyrir eftirfarandi: a. Athugun á byggingu æfinga- brautar fyrir skíðastökk inni í bænum, í samræmi við sam- þykkt síðasta ársþing ÍBS. b. Að komið verði upp raflýsingu við minnsta kosti tvær skíða- brekkur tU viðbótar þeirri sem fyrir er, og að valdir verði staðir þar sem snjóaiög eru heppUeg og gott að koma fyrir skíðalyftum. c. Að framkvæmd verði raunhæf athugun, í samráði við skíða- félagið á því hvar heppUegast er að byggja í Siglufirði stærri mannvirki tU skíðaiðk- ana, svo sem stóra stökkbraut (50 m), skíðalyftu og skíða- skála. d. Að stóraukið verði framlag bæjarins tU íþróttamála, tU samræmis við það, sem nú á sér stað hjá öðrum bæjar- og sveitarfélögum. e. Vegarlagningu að SkíðafeUi í sambandi við væntanlegar hita veituframkvæmdir. 3. Leggjum tU í sambandi við Utla æfingastökkbraut inni í bæn- um, að ÍBS láti fara fram athug- un á svæði nyrzt á svonefndu Jónstúni, milU Hverfisgötu og Há- vegs, sunnan Hávegs 14, og ef sá staður reynist heppilegur, sem við áUtum, þá verði þess óskað við bæjarstjórn að íþróttasamtök- um verði afhentur þessi staður tU fyrrnefndra nota. 4. Arsþing ÍBS 1967 skorar á bæjarstjórn Siglufj. að hækka fjárframlag sitt tU Iþróttabanda- Framhald á 6. síðu Ný tegund sláttuvélar Véladeild SlS segir frá tilraun- um, sem gerðar voru hér á landi sl. sumar á nýrri tegund sláttu- vélar. HoUenzku P.Z.-verksmiðjurnar framleiða bessa vél, sem hér hef- ur verið kölluð sláttuþyrla. Vélin er þannig byggð, að hlið við hlið standa fjórir ásar lóðréttir frá jörðu, utan um hvorn þeirra er sívalur hólkur af sömu lengd en neðan á hólkinn eru hnífarnir eða ljárinn festur, tveir á hvorn hólk. HóUíarnir eru gírdrifnir áfram með miklum hraða og slá þá hnífarnir grasið. Vélin er borin uppi af þrítengi- beizU traktorsins að aftan en einnig eru eins konar diskar und- ir vélinni sem koma í veg fyrir að hún skemmi jarðveginn. Hún slær nokkuð krappan hring, og áðurslegið gras þvælist ekki fyrir henni. Vinnubreiddin er fimm fet og þyngd 250 kg. Tvær sláttuþyrlur voru reyndar hér á landi sl. sumar, önnur af Verkfæranefnd ríkisins á Hvann- eyri, og hin af Grasmjölsverk- smiðju SlS á StórólfsveUi. Niður- sú, að vélin hafi reynst vel, jafnt ‘staða skýrslu Verkfæranefndar er á sléttu túni sem Ulsléttu og haU- andi. Hún sé Iipur í notkim, hirð- ing sé hverfandi UtU og bUanir hafi ekki komið fram í drifbúnaði hennar. FRAMHALD Á 6. SÖHT P.Z. sláttuvélin tengd á traktor. Verð vélarinnar er ca. 24 þús. krónur með tengibeizU.

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.