Einherji


Einherji - 15.12.1967, Síða 7

Einherji - 15.12.1967, Síða 7
EINHERJI JÓLABLAÐ 1967 Búnaðarbanki íslands Útibúsð Faxatorgi, Sauðárkróki — Sími 6 og 13 Annast öll innlend bankaviðskipti. — Af- greiðslutími kl. 9,30—12 og 13—16 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12. Auk þess alla föstudaga kl. 18—19. Trygg- ing fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans. Útibúið óskar öllum Skagíirðingum og Siglfirðingum heima og heiman árs og friðar. ÚTIBÚIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI Frá Bókaútgáfu Menningarsjoðs Um. leið og útgáfubækur Bókaútgáfu Menningar- sjóðs eru að berast til umboðsmanna úti um land- ið, vill útgáfan minna á, að umboðsmenn 'hennar á Norðurlandi vestra eru þessir: Hvammstangi ........ Ástvaldur Bjamason Vatnsdalur: ..... Guðmundur Jónasson, Ási Blönduós: ....... Jónas Tryggvason, Ártúni Skagaströnd: ...... Jón Pálsson, skólastjóri Sauðárkrókur: .... Guttormur Óskarss., gjaldk. HjaUtadalur: ..... Guðm. Sbefánsson, Hrafnhóli Hofsós: ........... Þorst. Hjálmorsson, stöðvstj Haganesvík: ..... Eir. Ásmundsson, kaupf.stj. Sigluf jörður: ..... E. M. Álbertsson, póstmaður Til þessara umboðsmanna ber öllum þeim, sem eru, eða gerast vilja félagsmenn hennar, að snúa sér, viðvíkjandi bókum útgáfunnar. Bókaútgáfa Menninjgarsjóðs Tannlækningakostn- aður skólabarna Á bæjarstjórnarfundi 21. sept. s. 1. var samþykktur nýr samningur við Jóhann Sv. Jónsson tannlækni um tannlækningar skólabama. Mun bæjarsjóður greiða tannlækningakostnað barn- anna að hálfu* samkvæmt hinum nýja samningi, svo sem verið hefur. Vegna breytinga á skóla- kostnaðarlögum mun bæjar- sjóður fá endurgreiddan úr ríkissjóði helming þess fjár, sem hann ver til greiðslu á tannlækningakostnaði bam- anna. Er það nýmæh. Frá stjórn Kven- félags iSjúkrahúss Siglufjarðar Aðalfundur Kvenfélags Sjúkrahúss Siglufjarðar var haldinn 22. nóv. s. 1. Stjórn- in var öll endurkjörin, en hana skipa: Kristine Þor- steinsson forrn., Ragnheiður Sæmundsson ritari, Jóna Einarsdóttir gjaldkeri, Dag- björt Einarsdóttir með- stjómandi, Anna Snorra- dóttir varaform., og Margrét Ólafsdóbtir og Steinunn Rögnvaldsdóttir. Hinn árlegi bazar félags- ins var haldinn 5. nóv. Inn komu kr. 64.883,00. Heildar- fjársöfnun á árinu var kr. 321.236,62. Kvenfélag Sjúkrahússins færir öllum beztu þakkir fyrir góðar undirtektir við starfsemi félagsins og óskar öllum bæjarbúum gleðilegra jóla.___________Stjómin DÁNARDÆGUR Þann 8. des. s. 1. lézt á Sjúkrahúsi Siglufjarðar Baldur Ólafsson múrara- meistari, Hvanneyrarbraut 54, rúmlega fertugur að aldri. Baldur hafði stuttu áður kennt lasleika, en lézt svo skyndilega. Er mikill harmur kveðinn i að konu hans, Kristínu Rögnvaldsdóttur og bömum þeirra. Svo og móður hans, systkinum og öðrum ætt- ingjum og vinum. Baldur var vel látinn dugnaðar- maður. Þann 5. des. s. 1. lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík Jón- Gleöileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Nýja Fiskbúðin Gleöileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Siglufjarðarapótek Gleöileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Jóhann Jóhannesson rafvlrki Gleöileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Sjúkrasaml. Siglufjarðar Gleöileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Eyrarbúðin ína Tómasdóttir frá Siglu- firði, háöldmð, móðir Jóns Kjartanssonar forstjóra. —• Jónina bjó hér í Siglufirði langan aldur og átti ætíð heimihsfang hér, þótt hún flytti suður með syni sínum fyrir allmörgum árum. Þess- arar mætu konu verður minnzt í næsta blaði Ein- herja. Gerið skil strax! Þeir, sem ennþá skulda útsvör og önnur opin- ber gjöld til Bæjarsjóðs Siglufjarðar, em minntir á að gera full skil nú þegar. Reikningar hafa verið sendir öllum þeim, sem standa í vanskilum. Aðeins útsvör þeirra, sem greiða að fullu fyrir árslok, fást dregin frá álagningarskyldum tekjum næsta ár. Siglufirði, 6. desember 1967. BÆJARGJALDKERINN Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipti og samstarf á liðnum ámm. ★ KAUPFELAG þingeyinga HtJSAVÍK Hafskip h.f. óskar öllum Islendingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á líðandi ári Hafskip h.f. Gleðileg jol óskum við öllum viðskiptavinum vorum nær og f jær. Þökkum jafnframt viðskiptin á árinu, jsem er að líða. — Hittumst heil á nýja árinu. M HÖTEL SAGA MATADOR spil fyrir alla fjölskylduna. Föndurbúðin

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.