Einherji - 29.02.1968, Side 4
4
EINHERJI
ÚTSVARSGREIÐSLUR
1968
Útsvarsgjaldendum í Siglufirði ber að greiða
upp í útsvör 1968, fjárhæð jafnháa hehningi þess
útsvars, sem var lagt á þá 1967, með jöfnum
greiðslum, er falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz,
1. apríl, 1. maí og 1. júní. Útsvarsgjaldendur eru
hvattir til að inna greiðslur þessar af hendi á
réttum gjalddögum, samkvæmt framansögðu.
Ajtvinnurekendum ber skylda til að tilkynna
bæjarskrifstofunni um alla starfsmenn sína og taka
reglulega af kaupi þeirra upp í nefndar fyrirfram-'
greiðslur, enda bera þeir ábyrgð á útsvarsgreiðsl-
um allra, sem þeir hafa í þjónustu sinni, sem um
eigin útsvar væri að ræða.
Siglufirði, 22. janúar 1968.
BÆJARGJALHKERINN
Kaupstaöarafmæli -
Húsamálning
1 tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli og 150
ára verzlunarafmæli Siglufjarðar á þessu ári, er
þeim eindregnu tilmælum beint til eigenda fast-
eigna og lóða á kaupstaðarlandinu, að mála hús
sín og snyrta lóðir og girðingar, fyrir væntanleg
hátíðahöld á sumri komandi.
'Kaupfélag Siglfirðinga og Verzlunin Einar Jó-
hannsson & Co. (Einco) veita — í tilefni kaup-
staðarafmælisins — 10% AFSLÁTT af utanhúss-
málningu á tímabilinu 1. MAÍ TIL 15. JÚNÍ n.k.
Verum samtaka, Siglfirðingar, í að fegra bæinn
okkar.
Siglufirði, 19. janúar 1968.
AFMÆLISNEFND SIGLUFJARDAR
Gefið iðnaöarmönnum
í hópi ættingja yðar og vina bókina „Saga Iðn-
aðarmannafélagsins í Reykjavík“ eftir Gísla Jóns-
son, kennara við Menntaskólann á Akureyri. Bók-1
in er full af fróðleik um dugnað, framfarahug og
menningarbaráttu elzta félags iðnaðarmanna á ís-
landi. Hún er einnig vönduð að allri ytri gerð, svo
að hún er öllum til sæmdar, — bæði gefendum
sem þinngjendum.
Fæst í bókaverzlunum um land allt.
ÚTGEFANDI
Húnvetningar!
SAMVINNUMENN!
Verzlið í eigin búðum. — Verzlið í kaupfélaginu.
Kjörbúðir kanpfélagsins veita yður beztu og
öruggustu þjónustuna í öllum viðskiptum.
Samvinnuverzlun skapar sannvirði.
Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun.
SAMVINNAN skapar betri lífskjör og
eykur öryggi hvers byggðarlags.
LYFTIIÍ GRETTISTÖKUM
. SAMVTNNA I VERZLUN OG FRAMLEH)SLU.
ER LAUSN VANDANS
Kaupfélag Húnvetninga
BLÖNDUÖSI
SAMVINNAN
í BOLLA
HVEBJUM
um
Kaffibrennsla
Akureyrar
Blanda ryður sig
Blanda ruddi sig 28. febrúar.
Flæddi hún yfir veginn í Langa-
dal, en nú, 29. febrúar, er aftur
fært um veginn. Snjólaust er
nú að kalla í lágsveitum Húna-
vatnssýslna og góð beitijörð. —
Ekki munu aðrar ár í Húna-
vatnssýslum hafa rutt sig.
HONVETNINGAR!
Munið, að við reyn-
um ætíð að hafa þær
vörur, sem ykkur
vantar. — Reynslan
hefiur sannað, að
ætíð gerið þið beztu
kaupin hjá okkur.
SAMVINNAN SKAPAR BETRI LlFSKJÖR
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga,
HVAMMSTANGA
Kaupfélag Eyfirðinga
VERKSMIÐJUAFGREIIÐSLA vor afgreiðir til
yðar 1 heildsölu vörur frá:
Efnagerðinni Flóru
Pylsugerðinni
Brauðgerðinni
Smjörlíkisgerðinni
Reykhúsi KEA
Efnaverksmiðjunni SJÖFN
Kaupfélag Eyfirðinga
Akureyri — Sími 21400 — Símnefni: KEA