Einherji


Einherji - 29.02.1968, Side 5

Einherji - 29.02.1968, Side 5
EINHERJI 5 Mannalát 1967 í Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað (Hér taldir þeir, sem látizt hafa 16 Stefán Sigurfinnsson, bóndi, Innstalandi ........ Anna Jónsdóttir, fv. húsfrú, Kjarvalsst. ,...... Gísli Ólafsson, skáld frá Eiríksst., Sauðárlcróki Þóra Jóhannsdóttir, húsfrú, Stóru-Gröf ......... Óskar Þorsteinsson, fv. bóndi, Kjartansst....... Sigurður Bjömsson, bifreiðastjóri, Sauðárlcróki Pálmi Sveinsson, fv. bóndi, Reykjavöllum ....... Rögnvaldur Jónsson, fv. vegaverkstjóri, Skr. Guðrún Jónsdóttir, fv. húsfrú, Ytra-Vatni ...... Margrét Sigfúsdóttir, vk., Sauðárkróki ......... EUsabet Jónsdóttir, vk., Sauðárkróki ........... Jón Jóhannesson, fv. bóndi, Sauðárkróki ........ Finnbogi Sveinsson, fv. bóndi, Mýri, Hagan...... Amalía Sigurðard. frá Víðiv., húsfrú, Víðimel Snorri Stefánsson, fv. bóndi, Stóru-Gröf ....... Guðfinna Guðmundsdóttir, vk., Brimnesi ......... Sigríður Árnad., fv. húsfrú, Geitaskarði, Skr... Jóhanna Bergsdóttir, húsfrú, Sauðárkróki ....... Guðmundur Ólafsson, bóndi, Litluhlíö ........... Páll Sigurðsson frá Keldudal, fv. bóndi, Skr.... Guðni Pórarinsson, vm., Hofsósi ................ Halldór Jóhannsson, vm, Hofsósi ................ Guðmundur Sveinsson, fulltrúi, Sauðárkróki .... Ingiríður Hannesdóttir, fv. húsfrú, Skr......... Ingibjörg Jóhannsdóttir, fv. kennari, Silfrast. Hólmfríður Jónasdóttir frá Kjarvalsstöðum Halldór Stefánsson, vm, Sauðárkróki ......... Guðmundur Andrésson, bóndi, Ingveldarst....... Sigurður Sigurðsson frá Efra-Ási ........... Sigurbjörg Baldvinsdóttir, Hofsósi ......... ára og eldri). f. 7/8 1898, d. 7/1 f. 9/12 1882, d. 14/1 f. 2/1 1889, d. 29/1 f. 5/11 1903, d. 29/1 f. 6/12 1873, d. 20/2 f.11/1 1907, d. 26/2 f. 13/12 1883, d. 6/3 f. 15/9 1884, d. 11/3 f. 5/5 1892, d. 20/4 f. 21/10 1883, d. 13/5 f. 1/3 1885, d. 14/5 f. 21/12 1889, d. 30/5 f. 15/9 1885, d. 5/6 f. 25/5 1890, d. 14/6 f. 23/12 1878, d. 23/6 f. 22/11 1878, d. 26/6 f. 4/7 1893, d. 27/6 f. 12/10 1883, d. 7/7 f.18/6 1885, d. 24/7 f. 4/4 1880, d. 9/9 f. 1/8 1888, d. 25/9 f. 12/4 1901, d. 25/9 f.11/3 1893, d. 19/10 f. 9/1 1893, d. 29/10 f. 7/6 1886, d. 7/11 f. 3/7 1877, d. 12/12 f. 9/8 1887, d. 17/12 f. 23/12 1896, d. 21/12 f. 19/7 1882, d. 21/12 f. 14/10 1888, d. 22/12 Áfengissalan 1967 : 5 4 3 millj. króna Reykjavík Aikureyri Isaf jörður Siglufjörður Seyðisfjörður Keflavík ... Vestmannaeyjar kr. 413.812.935,00 — 51.230.875,00 — 14.637.400,00 — 8.776.385,00 — 15.759.220,00 20.648.035,00 — 18.227.710,00 Samtals kr. 543.092.560,00' Áfengissalan hækkaði 1967 um 41 millj. króna, eða 9%. Albnikil verðhækkun varð á áfengi síðari hluta ársins. Áfengisútsala í Keflavík var opnuð 24. febrúar, en 10. marz í Vestmannaeyjum. Áfengisneyzla á mann miðað við 100% áfengi: 1963: 1,93 1. 1964: 1,97 - 1965: 2,07 - 1966: 2,32 - 1967: 2,38 - Áfengisneyzla hefur aukizt á árinu um 2,6%. Áfengisvarnarráð (Heimild: Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins). ÁVARP ÓLAFS JÓHANNESSONAR Framhald af 1. síðu öll trúlega vinna. Það er enginn vafi, að því marki verður náð, ef svo verður fram haldið sem nú horfir, Það getur tekið sinn tíma. Því verður kannske ekki náð með neinum skyndisigrum. En við skulum ekki missa þolinmæðina iþess vegna, heldur síga á, sækja fram jafnt og þétt og vinna án afláts með það mark í huga að gera Framsóknarflokk- inn að stærsta flokki þjóð- arinnar. Sá sigur vinnst vissulega ekki án mikillar vinnu — ekki án fórnar- lundar hjá einstökum flokks mönnum. En minnumst þess iað þeir sigramir verða oft traustastir, sem eitthvað verulega þarf að hafa fyrir. Mönnum verður oft undar- lega lítið úr auðtmnum sigr- um. Manndauði í Svíþjóð af völdum áfengis Rúmlega fimm þúsundir manna deyja árlega í Svíþjóð vegna sjúkdóma eða af öðr- um ástæðum, er orsakast af áf engisneyzlu sýnir rannsókn sem framkvæmd hefur verið við Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Sjúkrahúsið hefur fylgzt með 100 sjúklingum eftir að þeir útskrifuðust. 12 þeirra drýgðu sjálfsmorð áður en 5 ár voru liðin, eða létust af lifrarsjúkdómum, delerium tremens eða vegna slysa í ölvunar ástandi. Dauðatalan er ískyggilega 'há, segir yfirlæknir sjúkra- 'hússins, Gunnar Lundquist. Þessir 100 sjúklingar, sem rannsakaðir voru, eru verk- fræðingar, læknar, liðsfor- ingjar og aðrir vel mennt- aðir starfsmenn. Allir leituðu þeir hjálpar sjúkrahússins af frjálsum vilja. Af hinum 88 sjúklingum tók helmingurixm að drekka í eitt skipti eða oftar. Um 20 þeirra héldu áfram að áfengissjúklingar. Að fimm árum liðnum benda líkur til að þeir verði allir dauðir, segir Lundquist | yfirlæknir. Áfengisvamarráð FAY-vörur fást í kaupfélaginu. Reynið FAY-vörurnar Kjörbúð KFS GERIÐ góð kaup SALTAÐ HROSSAKJÖT kr. 33,00 kg. SALTAÐ HROSSAIIAKK kr. 60,00 kg. HAKKAÐ ÆRKJÖT kr. 60,00 kg. Kjörbúð KFS ÞAKKARÁVARP INNILEGAR ÞAKKIR færum við Skagfirðinga- félaginu í Siglufirði fyrir hina stór-rausnarlegu gjöf, svo og öðram kunningjum og vinum fyrir hlý- hug í okkar garð. Guð blessi ykkur öll. Svanberg Pálsson og fjölskylda TILKYNNING um gjalddaga persónuiðgjalda almannatrygginga I Siglufjarðarkaupstað 1968. Fyrri gjalddagi persónuiðgjalda til almanna- trygginga 1968 er í janúarmánuði. Ber gjaldend- um þá að greiða iðgjöld sem hér segir: Hjón og karlar, ókvæntir, kr. 2.500,00, og ógiftar konur kr. 1.800,00. Eftirstöðvar gjaldanna falla í gjalddaga í júní- mánuði næstkomandi. Sé sá hluti gjaldsins, sem greiðast á í janúar, eigi greiddur á réttum gjalddaga, er allt gjaldið í eindaga fallið, auk þess sem slíkt getur haft skerð- ingu bótaréttar í för með sér. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 8. jan. 1968 ELÍAS I. ELÍASSON TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnað- arins til kaupa á dráttarvélum á yfirstandandi ári skulu hafa borizt bankanum fyrir 1. apríl næst- komandi. Umsókn skal fylgja innkaupareikningur, svo og veðbókarvottorð. Umsóknir frá síðastliðnu ári, sem ekki fengu af- greiðslu, ber að endurnýja fyrir 1. apríl næstk. Reykjavík, 22. febrúar 1968. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS BÚNADARBANKI ISLANDS Saltsteinninn »R0CKIES« ROCKIES inniheldur öll nauðsynleg steinefni fyrir nautgripi og sauðfé. ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki upp í rigningu. ROCKIES vegur 25 enslt pund og má auðveldlega hengja hann upp. SEÐJIÐ salthungur búfjárins með því að hafa ROCKIES í húsi og í haga. S. I. S. INNFLUTNINGSDEILD

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.